Hraun komið yfir gönguleiðina upp á útsýnishólinn Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 4. júní 2021 11:12 Ljósmyndari Vísis, Ragnar Axelsson, myndaði hraunrennslið í morgun. Vísir/Rax Hraun er komið yfir gönguleiðina upp á hól sem nýst hefur sem útsýnisstaður við gosstöðvarnar í Geldingadölum. Viðbragðsaðilar fengu upplýsingar um það klukkan tíu mínútur yfir níu í morgun að hraun væri farið að renna yfir gönguleiðina. Lögreglan á Suðurnesjum lokaði endanum á gönguleið A að gosinu í vikunni vegna hættu á að fólk myndi lokast inni þegar hraun færi að renna yfir, sem nú hefur gerst. Hraunið flæðir af krafti á svæðinu.Vísir/Rax Hratt hraunrennsli Að sögn Hjálmars Hallgrímssonar, vettvangsstjóra á svæðinu hafi hraun runnið nokkuð hratt yfir útsýnispallinn. „Og samkvæmt okkar vitund var enginn fyrir innan og það er lítið af fólki á svæðinu þannig að við erum nokkuð ánægð með þessa niðurstöðu því við vissum að þetta beið bara.“ Þrátt fyrir þetta verður áfram hægt að ganga að gosinu en gönguleiðin hefur styst. „Það er enginn möguleiki að fara yfir á þennan hól til að sjá gosið betur. Þetta er orðið lokað þannig að það er bara styttri leið. En gönguleið A er áfram opin en hversu lengi er ómögulegt að segja til um,“ sagði Hjálmar. Hraunið rennur hratt yfir gönguleiðina.Vísir/RAX Ljóst er að með tímanum verður erfiðara og erfiðara að sjá gosið. „Því að hraunið rennur allt í kringum sjálfan gíginn en það er ágætis hóll þarna aðeins lengra frá. Fólk getur alveg séð gosið frá næsta hól við hliðina á.“ Enn er töluvert af gosgestum á svæðinu.Vísir/Rax Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Tengdar fréttir Gefast upp á dónalegum og óhlýðnum ferðamönnum Björgunarsveitarfólk við gosstöðvarnar á Reykjanesi mætir nokkrum dónaskap þegar það reynir að leiðbeina fólki um hvar sé óhætt að vera á gosstöðvunum. 3. júní 2021 11:43 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Sjá meira
Viðbragðsaðilar fengu upplýsingar um það klukkan tíu mínútur yfir níu í morgun að hraun væri farið að renna yfir gönguleiðina. Lögreglan á Suðurnesjum lokaði endanum á gönguleið A að gosinu í vikunni vegna hættu á að fólk myndi lokast inni þegar hraun færi að renna yfir, sem nú hefur gerst. Hraunið flæðir af krafti á svæðinu.Vísir/Rax Hratt hraunrennsli Að sögn Hjálmars Hallgrímssonar, vettvangsstjóra á svæðinu hafi hraun runnið nokkuð hratt yfir útsýnispallinn. „Og samkvæmt okkar vitund var enginn fyrir innan og það er lítið af fólki á svæðinu þannig að við erum nokkuð ánægð með þessa niðurstöðu því við vissum að þetta beið bara.“ Þrátt fyrir þetta verður áfram hægt að ganga að gosinu en gönguleiðin hefur styst. „Það er enginn möguleiki að fara yfir á þennan hól til að sjá gosið betur. Þetta er orðið lokað þannig að það er bara styttri leið. En gönguleið A er áfram opin en hversu lengi er ómögulegt að segja til um,“ sagði Hjálmar. Hraunið rennur hratt yfir gönguleiðina.Vísir/RAX Ljóst er að með tímanum verður erfiðara og erfiðara að sjá gosið. „Því að hraunið rennur allt í kringum sjálfan gíginn en það er ágætis hóll þarna aðeins lengra frá. Fólk getur alveg séð gosið frá næsta hól við hliðina á.“ Enn er töluvert af gosgestum á svæðinu.Vísir/Rax
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Tengdar fréttir Gefast upp á dónalegum og óhlýðnum ferðamönnum Björgunarsveitarfólk við gosstöðvarnar á Reykjanesi mætir nokkrum dónaskap þegar það reynir að leiðbeina fólki um hvar sé óhætt að vera á gosstöðvunum. 3. júní 2021 11:43 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Sjá meira
Gefast upp á dónalegum og óhlýðnum ferðamönnum Björgunarsveitarfólk við gosstöðvarnar á Reykjanesi mætir nokkrum dónaskap þegar það reynir að leiðbeina fólki um hvar sé óhætt að vera á gosstöðvunum. 3. júní 2021 11:43