Starfsmenn vöruhúsa Amazon slasast oftar og alvarlegar en aðrir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. júní 2021 07:02 Amazon hefur margoft verið gagnrýnt fyrir slæman aðbúnað starfsfólks. Getty/Rolf Vennenbernd Starfsmenn vöruhúsa netsölurisans Amazon meiðast oftar og alvarlegar en starfsmenn vöruhúsa annarra fyrirtækja. Alls slasast 5,9 starfsmenn af hundrað alvarlega hjá Amazon, nærri 80 prósent fleiri en hjá öðrum fyrirtækjum. Um er að ræða niðurstöður rannsóknar Strategic Organizing Center (SOC), bandalags verkalýðsfélaga, en þær byggja á tilkynningum til bandaríska vinnueftirlitsins á árnunum 2017 til 2020. Amazon hefur löngum sætt gagnrýni vegna þess starfsumhverfis sem starfsfólk býr við, sem má ekki síst rekja til mikillar áherslu fyrirtækisins á hraða afgreiðslu. Þannig hefur meðal annars verið greint frá því að bílstjórar hafi neyðst til að gera þarfir sínar í flöskur og poka, þar sem þeir hafa ekki tíma til að stoppa til að fara á salernið. Þá var Amazon sakað um það í upphafi kórónuveirufaraldursins að hafa „stytt sér leið“ þegar kom að varrúðarráðstöfunum vegna Covid-19. Samkvæmt skýrslu SOC meiðast starfsmenn vöruhúsa Amazon ekki aðeins oftar en starfsmenn annarra vöruhúsa heldur eru meiðsl þeirra alvarlegri. Starfsmenn Amazon voru frá að meðaltali 46,3 daga í kjölfar slysa, um viku lengur en starfsmenn annarra vöruhúsa. Fréttasíðan Motherboard birti fyrr í vikunni bækling, gefinn út af vöruhúsi Amazon í Tulsa, þar sem segir meðal annars að starfsmenn ættu að líta á sig sem „iðnaðaríþróttamenn“. Þeir mættu vænta þess að ganga 21 km á vakt og/eða lyfta 9 tonnum. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá BBC. Amazon Bandaríkin Vinnumarkaður Vinnuslys Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Fleiri fréttir Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Sjá meira
Um er að ræða niðurstöður rannsóknar Strategic Organizing Center (SOC), bandalags verkalýðsfélaga, en þær byggja á tilkynningum til bandaríska vinnueftirlitsins á árnunum 2017 til 2020. Amazon hefur löngum sætt gagnrýni vegna þess starfsumhverfis sem starfsfólk býr við, sem má ekki síst rekja til mikillar áherslu fyrirtækisins á hraða afgreiðslu. Þannig hefur meðal annars verið greint frá því að bílstjórar hafi neyðst til að gera þarfir sínar í flöskur og poka, þar sem þeir hafa ekki tíma til að stoppa til að fara á salernið. Þá var Amazon sakað um það í upphafi kórónuveirufaraldursins að hafa „stytt sér leið“ þegar kom að varrúðarráðstöfunum vegna Covid-19. Samkvæmt skýrslu SOC meiðast starfsmenn vöruhúsa Amazon ekki aðeins oftar en starfsmenn annarra vöruhúsa heldur eru meiðsl þeirra alvarlegri. Starfsmenn Amazon voru frá að meðaltali 46,3 daga í kjölfar slysa, um viku lengur en starfsmenn annarra vöruhúsa. Fréttasíðan Motherboard birti fyrr í vikunni bækling, gefinn út af vöruhúsi Amazon í Tulsa, þar sem segir meðal annars að starfsmenn ættu að líta á sig sem „iðnaðaríþróttamenn“. Þeir mættu vænta þess að ganga 21 km á vakt og/eða lyfta 9 tonnum. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá BBC.
Amazon Bandaríkin Vinnumarkaður Vinnuslys Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Fleiri fréttir Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent