Matthew Perry slítur trúlofuninni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. júní 2021 10:16 Á Friends endurfundinum talaði Matthew Perry meðal annars um ótta sinn við að áhorfendur myndu ekki hlæja að bröndurunum hans. Skjáskot/Youtube Matthew Perry hefur slitið trúlofuninni við unnustu sína, Molly Hurwitz. Hann staðfesti þetta í samtali við People. „Stundum ganga hlutirnir ekki upp,“ er hefur People eftir leikaranum. Hann óskar einnig Molly alls hins besta. Parið hefur verið saman frá árinu 2018 en trúlofuðu sig á síðasta ári. Friends leikararnir Matthew Perry, Jennifer Aniston, Courteney Cox, Lisa Kudrow, Matt LeBlanc og David Schwimmer komu fram í sérstökum þætti á HBO Max á dögunum. Í þessum Friends endurfundi komu þau fram öll sex saman í fyrsta sinn opinberlega síðan þættirnir hættu í sýningu fyrir sautján árum síðan. Einhverjir aðdáendur höfðu áhyggjur af heilsu og líðan Perry eftir að þátturinn var sýndur. Ben Winston leikstjóri endurfundarþáttarins sagði í gær við Hollywood Reporter að Perry hefði það gott. Winston gagnrýndi þó að fólk væri að skrifa neikvæða hluti um hann á Twitter. I really hope Matthew Perry is doing okay #FriendsReunion pic.twitter.com/OYWDihokHW— (@ShravaniiJ) May 28, 2021 One thing that made me sad watching the Friends Reunion was seeing how unhappy Matthew Perry looked. Chandler is my all time favourite TV show character and to see the man who played the character like that really breaks my heart. I hope he's okay.— vikarworld (@vikarworld) May 28, 2021 Eftir að þátturinn var sýndur sagði Kevin Bright framleiðandi Friends að Perry hefði nú verið sterkari og betri en síðast þegar hann hafði hitt hann. Perry hefur í gegnum árin talað opinskátt um baráttu sína við fíkn og hefur farið nokkrum sinnum í meðferð. View this post on Instagram A post shared by Matthew Perry (@mattyperry4) Ástin og lífið Hollywood Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
„Stundum ganga hlutirnir ekki upp,“ er hefur People eftir leikaranum. Hann óskar einnig Molly alls hins besta. Parið hefur verið saman frá árinu 2018 en trúlofuðu sig á síðasta ári. Friends leikararnir Matthew Perry, Jennifer Aniston, Courteney Cox, Lisa Kudrow, Matt LeBlanc og David Schwimmer komu fram í sérstökum þætti á HBO Max á dögunum. Í þessum Friends endurfundi komu þau fram öll sex saman í fyrsta sinn opinberlega síðan þættirnir hættu í sýningu fyrir sautján árum síðan. Einhverjir aðdáendur höfðu áhyggjur af heilsu og líðan Perry eftir að þátturinn var sýndur. Ben Winston leikstjóri endurfundarþáttarins sagði í gær við Hollywood Reporter að Perry hefði það gott. Winston gagnrýndi þó að fólk væri að skrifa neikvæða hluti um hann á Twitter. I really hope Matthew Perry is doing okay #FriendsReunion pic.twitter.com/OYWDihokHW— (@ShravaniiJ) May 28, 2021 One thing that made me sad watching the Friends Reunion was seeing how unhappy Matthew Perry looked. Chandler is my all time favourite TV show character and to see the man who played the character like that really breaks my heart. I hope he's okay.— vikarworld (@vikarworld) May 28, 2021 Eftir að þátturinn var sýndur sagði Kevin Bright framleiðandi Friends að Perry hefði nú verið sterkari og betri en síðast þegar hann hafði hitt hann. Perry hefur í gegnum árin talað opinskátt um baráttu sína við fíkn og hefur farið nokkrum sinnum í meðferð. View this post on Instagram A post shared by Matthew Perry (@mattyperry4)
Ástin og lífið Hollywood Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira