Safna fyrir rannsóknum á brjóstakrabbameini með göngu í Þórsmörk Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. júní 2021 14:31 Á viðburðinum GÖNGUM SAMAN ÞÓRSMÖRK verður gönguleiðsögn um tvær mismunandi leiðir; Merkurhringinn og Tindfjallahringinn. Göngum saman Á laugardag verður haldinn styrktar- og gönguviðburðurinn Göngum saman og að þessu sinni fer hann fram í Þórsmörk. Markmið viðburðarins er að koma saman og ganga Þórsgötu og safna um leið fé til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. „Ferðaþjónustufyrirtækið Volcano trails, í samvinnu við styrktarfélagið Göngum saman, hefur skipulagt frábæra dagskrá þar sem boðið verður upp á rútuferðir, göngu, grillveislu og kvöldvöku við varðeld. Gönguleiðsögn verður um tvær mismunandi leiðir; Merkurhringinn og Tindfjallahringinn svo allir ættu að finna göngu við hæfi,“ segir í tilkynningu um söfnunina. Þátttakendur greiða skráningargjald sem rennur óskipt í styrktarsjóð Göngum saman, auk þess sem Volcano trails leggur fram mótframlag. „Fjölmargir þátttakendur hafa þegar skráð sig enda langþráð að fá tækifæri til að njóta skemmtilegs félagsskapar í stórkostlegri náttúrufegurð Þórsmerkur. Það má búast við að Mörkin verði iðandi af lífi á laugardaginn.“ Nánari upplýsingar má finna á vefnum Göngum saman. Göngum saman á rætur í grasrótarstarfi 22 kvenna sem tóku þátt í Avon göngu í New York haustið 2007 en þar var gengið eitt og hálft maraþon til fjáröflunar fyrir rannsóknir og meðferð á brjóstakrabbameini. Við heimkomuna var ákveðið að halda göngunni áfram og var félagið stofnað í september 2007. Markmið þess er að styrkja íslenskar grunnrannsóknir á eðli og orsökum brjóstakrabbameins og flýta fyrir bættri meðferð og auknum lífslíkum. Frá Göngum saman viðburði í Reykjavík.Göngum saman „Göngum saman er rekið af sjálfboðaliðum og fjármagnað með sölu varnings, frjálsum framlögum og styrkjum frá fyrirtækjum en rekstrarkostnaður félagsins er vart mælanlegur. Lögð er megináhersla á að öll framlög einstaklinga renni óskipt í styrktarsjóð félagsins. Frá stofnun Göngum saman hefur nálægt 110 milljónum króna verið úthlutað til íslenskra vísindamanna á sviði brjóstakrabbameins.“ Heilbrigðismál Heilsa Fjallamennska Rangárþing eystra Tengdar fréttir „Ég er sterkari en ég hélt að ég væri“ Stella greindist 32 ára með brjóstakrabbamein, þá með tvö ung börn. Nú eru liðnir tæpir átta mánuðir frá greiningunni og hefur hún lokið lyfjameðferð og farið í brjóstnám. 4. febrúar 2021 12:00 Brjóstasnúður til styrktar rannsóknum á krabbameini Í dag fóru í sölu sérstakir brjóstasnúðar í bakaríum Brauð&Co til styrktar Göngum saman. 4. maí 2020 09:00 Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
„Ferðaþjónustufyrirtækið Volcano trails, í samvinnu við styrktarfélagið Göngum saman, hefur skipulagt frábæra dagskrá þar sem boðið verður upp á rútuferðir, göngu, grillveislu og kvöldvöku við varðeld. Gönguleiðsögn verður um tvær mismunandi leiðir; Merkurhringinn og Tindfjallahringinn svo allir ættu að finna göngu við hæfi,“ segir í tilkynningu um söfnunina. Þátttakendur greiða skráningargjald sem rennur óskipt í styrktarsjóð Göngum saman, auk þess sem Volcano trails leggur fram mótframlag. „Fjölmargir þátttakendur hafa þegar skráð sig enda langþráð að fá tækifæri til að njóta skemmtilegs félagsskapar í stórkostlegri náttúrufegurð Þórsmerkur. Það má búast við að Mörkin verði iðandi af lífi á laugardaginn.“ Nánari upplýsingar má finna á vefnum Göngum saman. Göngum saman á rætur í grasrótarstarfi 22 kvenna sem tóku þátt í Avon göngu í New York haustið 2007 en þar var gengið eitt og hálft maraþon til fjáröflunar fyrir rannsóknir og meðferð á brjóstakrabbameini. Við heimkomuna var ákveðið að halda göngunni áfram og var félagið stofnað í september 2007. Markmið þess er að styrkja íslenskar grunnrannsóknir á eðli og orsökum brjóstakrabbameins og flýta fyrir bættri meðferð og auknum lífslíkum. Frá Göngum saman viðburði í Reykjavík.Göngum saman „Göngum saman er rekið af sjálfboðaliðum og fjármagnað með sölu varnings, frjálsum framlögum og styrkjum frá fyrirtækjum en rekstrarkostnaður félagsins er vart mælanlegur. Lögð er megináhersla á að öll framlög einstaklinga renni óskipt í styrktarsjóð félagsins. Frá stofnun Göngum saman hefur nálægt 110 milljónum króna verið úthlutað til íslenskra vísindamanna á sviði brjóstakrabbameins.“
Heilbrigðismál Heilsa Fjallamennska Rangárþing eystra Tengdar fréttir „Ég er sterkari en ég hélt að ég væri“ Stella greindist 32 ára með brjóstakrabbamein, þá með tvö ung börn. Nú eru liðnir tæpir átta mánuðir frá greiningunni og hefur hún lokið lyfjameðferð og farið í brjóstnám. 4. febrúar 2021 12:00 Brjóstasnúður til styrktar rannsóknum á krabbameini Í dag fóru í sölu sérstakir brjóstasnúðar í bakaríum Brauð&Co til styrktar Göngum saman. 4. maí 2020 09:00 Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
„Ég er sterkari en ég hélt að ég væri“ Stella greindist 32 ára með brjóstakrabbamein, þá með tvö ung börn. Nú eru liðnir tæpir átta mánuðir frá greiningunni og hefur hún lokið lyfjameðferð og farið í brjóstnám. 4. febrúar 2021 12:00
Brjóstasnúður til styrktar rannsóknum á krabbameini Í dag fóru í sölu sérstakir brjóstasnúðar í bakaríum Brauð&Co til styrktar Göngum saman. 4. maí 2020 09:00