N1 sækir þróunarstjóra til Íslandsbanka Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júní 2021 10:38 Bjarki Már færir sig úr banka yfir í eldsneytisbransann. Aðsend N1 hefur ráðið Bjarka Má Flosason í nýtt starf þróunarstjóra stafrænna lausna fyrirtækisins. Bjarki Már, sem kemur til N1 frá Íslandsbanka, hefur víðtæka og yfirgripsmikla þekkingu sem þróunarstjóri stafrænna lausna og mun meðal annars vinna að áframhaldandi þróun á stafrænum þjónustulausnum fyrir viðskiptavini N1 að því er segir í tilkynningu frá N1. „Bjarki Már kemur með mikla reynslu inn í fyrirtækið og mun tryggja að þetta mikilvæga verkefni verði keyrt áfram hratt og örugglega. Ég veit að hann mun vinna frábært starf og hlakka mikið til að starfa með honum að þeim stóru skrefum sem bíða á þessu sviði,“ segir Þyrí Dröfn Konráðsdóttir, forstöðumaður markaðsdeildar og stafrænnar þróunar N1. „N1 hefur verið á góðri leið í stafrænni þróun og það er skemmtilegt verkefni að koma fyrirtækinu í fremstu röð á þessu sviði. Það eru spennandi tímar framundan og það á ekki síst við um þetta svið, eins og viðskiptavinir N1 eiga eftir að kynnast,“ segir Bjarki Már Flosason, þróunarstjóri stafrænna lausna N1. Fjölbreytt og krefjandi verkefni bíða N1 á sviði stafrænna lausna og má þar nefna þróunar á þjónustuappi, áframhaldandi þróun vefverslunar og verkefni á sviði orkuskipta, svo eitthvað sé nefnt. Bjarki Már er með BSc í Alþjóðamarkaðsfræði og starfaði m.a. áður sem markaðsstjóri Kreditkorta og þróunarstjóri Greiðslulausna Íslandsbanka. Hann er giftur Sigríði Selmu Magnúsdóttur, lífeindafræðingi og eiga þau þrjú börn. Vistaskipti Íslenskir bankar Mest lesið Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Sjá meira
Bjarki Már, sem kemur til N1 frá Íslandsbanka, hefur víðtæka og yfirgripsmikla þekkingu sem þróunarstjóri stafrænna lausna og mun meðal annars vinna að áframhaldandi þróun á stafrænum þjónustulausnum fyrir viðskiptavini N1 að því er segir í tilkynningu frá N1. „Bjarki Már kemur með mikla reynslu inn í fyrirtækið og mun tryggja að þetta mikilvæga verkefni verði keyrt áfram hratt og örugglega. Ég veit að hann mun vinna frábært starf og hlakka mikið til að starfa með honum að þeim stóru skrefum sem bíða á þessu sviði,“ segir Þyrí Dröfn Konráðsdóttir, forstöðumaður markaðsdeildar og stafrænnar þróunar N1. „N1 hefur verið á góðri leið í stafrænni þróun og það er skemmtilegt verkefni að koma fyrirtækinu í fremstu röð á þessu sviði. Það eru spennandi tímar framundan og það á ekki síst við um þetta svið, eins og viðskiptavinir N1 eiga eftir að kynnast,“ segir Bjarki Már Flosason, þróunarstjóri stafrænna lausna N1. Fjölbreytt og krefjandi verkefni bíða N1 á sviði stafrænna lausna og má þar nefna þróunar á þjónustuappi, áframhaldandi þróun vefverslunar og verkefni á sviði orkuskipta, svo eitthvað sé nefnt. Bjarki Már er með BSc í Alþjóðamarkaðsfræði og starfaði m.a. áður sem markaðsstjóri Kreditkorta og þróunarstjóri Greiðslulausna Íslandsbanka. Hann er giftur Sigríði Selmu Magnúsdóttur, lífeindafræðingi og eiga þau þrjú börn.
Vistaskipti Íslenskir bankar Mest lesið Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Sjá meira