Guðjón keyrir stafrænu málin áfram hjá Póstinum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júní 2021 10:33 Guðjón Ingi Ágústsson hefur áður sinnt stöðu tæknirekstrarstjóra Póstsins. Aðsend Guðjón Ingi Ágústsson hefur tekið við sem forstöðumaður Stafrænna lausna og upplýsingatækni hjá Póstinum en hann hefur áður sinnt stöðu tæknirekstrarstjóra fyrirtækisins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Póstinum. Með breytingunni kemur hann inn í teymi lykilstjórnenda hjá Póstinum og mun hann leiða þróun stafrænna lausna og rekstur upplýsingatæknikerfa Póstsins.Guðjón er með víðtæka reynslu úr upplýsingatæknigeiranum og hefur meðal annars leitt teymi öryggislausna- og ráðgjafateyma, starfað sem verkefnastjóri, vörueigandi og vörustjóri í hugbúnaðargerð, auk þess að sinna ráðgjöf í öryggismálum svo eitthvað sé nefnt.Guðjón er með M.Sc. gráðu í upplýsingatækni og viðskiptum frá IT University of Copenhagen. „Það er mikill heiður að vera treyst fyrir þessu hlutverki á þessum spennandi tímum hjá Póstinum. Við erum á fleygiferð í þróun stafrænna lausna og erum stöðugt að leita nýrra leiða til að þjónusta viðskiptavini á nýjan og ferskan hátt. Hjá fyrirtækinu starfar þéttur hópur sérfræðinga á sviði upplýsingatækni sem vinnur hörðum höndum að því að bæta upplifun viðskiptavina og hjálpa þeim að vera við stýrið þegar kemur að viðskiptum við Póstinn. Við settum nýlega í loftið nýtt app þar sem viðskiptavinir hafa þjónustulausnir Póstsins í vasanum. Það verður gaman að leiða frekari þróun á þessu sviði, “ segir Guðjón Ingi í tilkynningunni. „Það er frábært að fá Guðjón inn í lykilstjórnendateymið okkar. Hann hefur sinnt mikilvægu hlutverki innan Póstsins og það verður gaman að fylgjast með honum leiða svið Stafrænna lausna og upplýsingatækni til áframhaldandi framþróunar. Við höfum kynnt ýmsar nýjar lausnir undanfarin misseri sem bæta þjónustu til viðskiptavina okkar og þar leika stafrænar lausnir algjört lykilhlutverk til framtíðar. Guðjón er sterkur leiðtogi sem mun keyra stafrænu málin áfram og byggja enn frekar undir rekstur tæknilausna og þróunar,“ segir Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Póstsins. Pósturinn Vistaskipti Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sjá meira
Með breytingunni kemur hann inn í teymi lykilstjórnenda hjá Póstinum og mun hann leiða þróun stafrænna lausna og rekstur upplýsingatæknikerfa Póstsins.Guðjón er með víðtæka reynslu úr upplýsingatæknigeiranum og hefur meðal annars leitt teymi öryggislausna- og ráðgjafateyma, starfað sem verkefnastjóri, vörueigandi og vörustjóri í hugbúnaðargerð, auk þess að sinna ráðgjöf í öryggismálum svo eitthvað sé nefnt.Guðjón er með M.Sc. gráðu í upplýsingatækni og viðskiptum frá IT University of Copenhagen. „Það er mikill heiður að vera treyst fyrir þessu hlutverki á þessum spennandi tímum hjá Póstinum. Við erum á fleygiferð í þróun stafrænna lausna og erum stöðugt að leita nýrra leiða til að þjónusta viðskiptavini á nýjan og ferskan hátt. Hjá fyrirtækinu starfar þéttur hópur sérfræðinga á sviði upplýsingatækni sem vinnur hörðum höndum að því að bæta upplifun viðskiptavina og hjálpa þeim að vera við stýrið þegar kemur að viðskiptum við Póstinn. Við settum nýlega í loftið nýtt app þar sem viðskiptavinir hafa þjónustulausnir Póstsins í vasanum. Það verður gaman að leiða frekari þróun á þessu sviði, “ segir Guðjón Ingi í tilkynningunni. „Það er frábært að fá Guðjón inn í lykilstjórnendateymið okkar. Hann hefur sinnt mikilvægu hlutverki innan Póstsins og það verður gaman að fylgjast með honum leiða svið Stafrænna lausna og upplýsingatækni til áframhaldandi framþróunar. Við höfum kynnt ýmsar nýjar lausnir undanfarin misseri sem bæta þjónustu til viðskiptavina okkar og þar leika stafrænar lausnir algjört lykilhlutverk til framtíðar. Guðjón er sterkur leiðtogi sem mun keyra stafrænu málin áfram og byggja enn frekar undir rekstur tæknilausna og þróunar,“ segir Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Póstsins.
Pósturinn Vistaskipti Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sjá meira