Diljá og Hlín unnu Íslendingaslagina í Svíþjóð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. maí 2021 17:18 Diljá Zomers skoraði þriðja mark Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Matthias Kern/Bongarts/Getty Images Tveir Íslendingaslagir fóru fram í sænsku úrvasldeildinni í knattspyrnu í dag. Diljá Zomers skoraði þriðja mark Häcken í 3-0 sigri liðsins gegn Örebro og Hlín Eiríksdóttir spilaði seinustu tíu mínúturnar í 1-0 sigri Pitea gegn Djurgården. Häcken tók forystuna á 28. mínútu gegn Örebro með marki frá Lottu Okvist og þannig var staðan í hálfleik. Stina Blackstenius tvöfaldaði forystuna á 72. mínútu. Aðeins þrem mínútum seinna fékk Jenna Hellstro að líta rauða spjaldið í liði Örebro. Diljá Zomers kom inn á sem varamaður á 84. mínútu og hún gulltryggði 3-0 sigur Häcken á þriðju mínútu uppbótartíma. Berglind Ágústsdóttir og Cecilia Rúnarsdóttir spiluðu allan leikinn í liði Örebro sem er í sjötta sæti deildarinnar með tíu stig. Diljá og liðsfélagar hennar í Häcken eru í örðu sæti með 16 stig. Á sama tíma tók Pitea á móti Djurgården í öðrum Íslendingaslag. Cecilia Edlund skoraði eina mark leiksins á 59. mínútu og niðurstaðan því 1-0 sigur Pitea. Hlín Eiríksdóttir kom inn á sem varamaður fyrir Pitea þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Guðrún Arnardóttir spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar fyrir Djurgården. Pitea er með sex stig í níunda sæti deildarinnar, en Djurgården situr enn í því ellefta með þrjú stig. Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Sænski boltinn Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Sjá meira
Häcken tók forystuna á 28. mínútu gegn Örebro með marki frá Lottu Okvist og þannig var staðan í hálfleik. Stina Blackstenius tvöfaldaði forystuna á 72. mínútu. Aðeins þrem mínútum seinna fékk Jenna Hellstro að líta rauða spjaldið í liði Örebro. Diljá Zomers kom inn á sem varamaður á 84. mínútu og hún gulltryggði 3-0 sigur Häcken á þriðju mínútu uppbótartíma. Berglind Ágústsdóttir og Cecilia Rúnarsdóttir spiluðu allan leikinn í liði Örebro sem er í sjötta sæti deildarinnar með tíu stig. Diljá og liðsfélagar hennar í Häcken eru í örðu sæti með 16 stig. Á sama tíma tók Pitea á móti Djurgården í öðrum Íslendingaslag. Cecilia Edlund skoraði eina mark leiksins á 59. mínútu og niðurstaðan því 1-0 sigur Pitea. Hlín Eiríksdóttir kom inn á sem varamaður fyrir Pitea þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Guðrún Arnardóttir spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar fyrir Djurgården. Pitea er með sex stig í níunda sæti deildarinnar, en Djurgården situr enn í því ellefta með þrjú stig. Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Sænski boltinn Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Sjá meira