Margrét Lára um Valskonur: Alltof hræddar við sóknarmenn Breiðabliks Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2021 11:31 Blikakonur fagna einu af sjö mörkum sínum á móti Val í gær. Vísir/Hulda Margrét Valsliðið fékk á sig sjö mörk á heimavelli í toppslagnum á móti Breiðabliki í Pepsi Max deildinni í gær. Sérfræðingar Pepsi Max markanna veltu fyrir sér hvað gerðist fyrir Valskonur í þessum leik í gær. Valsliðið komst í 1-0 í leiknum en Blikarnir svöruðu með því að skora sjö mörk á næstu sextíu mínútum. „Þær fá sig mörk úr tveimur hornspyrnum eins og Pétur sagði og þá fannst mér Valsliðið svolítið hrynja. Það er ólíkt þeim að hrynja við svona smá mótlæti,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur í Pepsi Max mörkunum. Margrét Lára Viðarsdóttir.S2 Sport „Hvað það er, hvort að það hafi verið yfirspenningur eða yfirstress? Leikfræðilega séð voru þær rosalega langt frá mönnum og varnarlínan féll alltof aftarlega. Mér fannst þær á löngum köflum vera alltof hræddar við sóknarmenn Breiðabliks,“ sagði Margrét Lára. „Maður varð fyrir vonbrigðum með það því það er fullt af leiðtogum og reynsluboltum í þessu liði. Mér fannst ekki verið að berja mannskapinn saman þegar sjokkið kemur og það á náttúrulega ekki að vera sjokk að verjast Blikum í föstum leikatriðum,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, sérfræðingur í Pepsi Max mörkunum. „Það var ekkert nýtt undir sólinni í því sem Blikar voru að gera. Þær gera sitt bara vel en þetta er sama uppskrift og hefur verið í gengi í Kópavoginum,“ sagði Mist. Það má horfa á umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max Mörkin: Umræða um hvað gerðist hjá Valsliðinu Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Valsliðið komst í 1-0 í leiknum en Blikarnir svöruðu með því að skora sjö mörk á næstu sextíu mínútum. „Þær fá sig mörk úr tveimur hornspyrnum eins og Pétur sagði og þá fannst mér Valsliðið svolítið hrynja. Það er ólíkt þeim að hrynja við svona smá mótlæti,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur í Pepsi Max mörkunum. Margrét Lára Viðarsdóttir.S2 Sport „Hvað það er, hvort að það hafi verið yfirspenningur eða yfirstress? Leikfræðilega séð voru þær rosalega langt frá mönnum og varnarlínan féll alltof aftarlega. Mér fannst þær á löngum köflum vera alltof hræddar við sóknarmenn Breiðabliks,“ sagði Margrét Lára. „Maður varð fyrir vonbrigðum með það því það er fullt af leiðtogum og reynsluboltum í þessu liði. Mér fannst ekki verið að berja mannskapinn saman þegar sjokkið kemur og það á náttúrulega ekki að vera sjokk að verjast Blikum í föstum leikatriðum,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, sérfræðingur í Pepsi Max mörkunum. „Það var ekkert nýtt undir sólinni í því sem Blikar voru að gera. Þær gera sitt bara vel en þetta er sama uppskrift og hefur verið í gengi í Kópavoginum,“ sagði Mist. Það má horfa á umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max Mörkin: Umræða um hvað gerðist hjá Valsliðinu
Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira