Ragnar dregur sig líka úr landsliðshópnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. maí 2021 23:47 Ragnar Sigurðsson hefur dregið sig út úr íslenska landsliðshópnum. Vísir/Vilhelm Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson hefur dregið sig út úr landsliðshópi Íslands fyrir komandi leiki gegn Mexíkó, Færeyjum og Póllandi. Ragnar er án liðs hefur verið að æfa með Pepsi Max-deildarliði Víkings líkt og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins. Í kvöld tilkynnti KSÍ að Ragnar gæfi ekki kost á sér í komandi verkefni. Persónulegar ástæður eru ástæðan fyrir brotthvarfi Ragnars úr hópnum og verður ekki kallað á nýjan leikmann í staðinn. Ragnar Sigurðsson verður ekki með landsliðinu í komandi vináttuleikjum, af persónulegum ástæðum, og hefur hann þegar yfirgefið hópinn. Ekki verður kallað á annan leikmann í hópinn fyrir leikinn við Mexíkó, en ákvörðun varðandi leikina við Færeyjar og Pólland verður tekin síðar.— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 27, 2021 Þeir Kári Árnason, Arnór Ingvi Traustason, Rúnar Már Sigurjónsson og Viðar Örn Kjartansson voru síðastir til að draga sig úr úr hópnum en fyrir vantaði fjölda leikmanna sem gaf ekki kost á sér af. Hinn 34 ára gamli Ragnar hefur leikið 97 leiki fyrir íslenska A-landsliðið og skoraði í þeim fimm mörk. Landsliðshóp Íslands má sjá hér að neðan. Íslenski hópurinn (Merktir með * koma til móts við hópinn eftir leikinn við Mexíkó) Markmenn Elías Rafn Ólafsson | Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson | Arsenal | 8 leikir Ögmundur Kristinsson | Olympiacos | 17 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF * Varnarmenn Birkir Már Sævarsson | Valur | 97 leikir, 3 mörk Brynjar Ingi Bjarnason | KA Hjörtur Hermannsson | Bröndby IF | 19 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH Ísak Óli Ólafsson | Keflavík | 0 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel SK Rúnar Þór Sigurgeirsson | Keflavík Alfons Sampsted | Bodö Glimt | 3 leikir * Guðmundur Þórarinsson | New York City FC | 5 leikir * Jón Guðni Fjóluson | Hammarby | 17 leikir, 1 mark * Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken * Miðjumenn Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi | 94 leikir, 2 mörk Aron Elís Þrándarson | OB | 5 leikir Birkir Bjarnason | Brescia | 95 leikir, 14 mörk Gísli Eyjólfsson | Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 2 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 7 leikir, 1 mark * Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 7 leikir * Sóknarmenn Jón Daði Böðvarsson | Millwall | 57 leikir, 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson | IFK Göteborg | 62 leikir, 26 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 1 leikur Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar | 20 leikir, 3 mörk * Fótbolti Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjá meira
Ragnar er án liðs hefur verið að æfa með Pepsi Max-deildarliði Víkings líkt og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins. Í kvöld tilkynnti KSÍ að Ragnar gæfi ekki kost á sér í komandi verkefni. Persónulegar ástæður eru ástæðan fyrir brotthvarfi Ragnars úr hópnum og verður ekki kallað á nýjan leikmann í staðinn. Ragnar Sigurðsson verður ekki með landsliðinu í komandi vináttuleikjum, af persónulegum ástæðum, og hefur hann þegar yfirgefið hópinn. Ekki verður kallað á annan leikmann í hópinn fyrir leikinn við Mexíkó, en ákvörðun varðandi leikina við Færeyjar og Pólland verður tekin síðar.— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 27, 2021 Þeir Kári Árnason, Arnór Ingvi Traustason, Rúnar Már Sigurjónsson og Viðar Örn Kjartansson voru síðastir til að draga sig úr úr hópnum en fyrir vantaði fjölda leikmanna sem gaf ekki kost á sér af. Hinn 34 ára gamli Ragnar hefur leikið 97 leiki fyrir íslenska A-landsliðið og skoraði í þeim fimm mörk. Landsliðshóp Íslands má sjá hér að neðan. Íslenski hópurinn (Merktir með * koma til móts við hópinn eftir leikinn við Mexíkó) Markmenn Elías Rafn Ólafsson | Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson | Arsenal | 8 leikir Ögmundur Kristinsson | Olympiacos | 17 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF * Varnarmenn Birkir Már Sævarsson | Valur | 97 leikir, 3 mörk Brynjar Ingi Bjarnason | KA Hjörtur Hermannsson | Bröndby IF | 19 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH Ísak Óli Ólafsson | Keflavík | 0 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel SK Rúnar Þór Sigurgeirsson | Keflavík Alfons Sampsted | Bodö Glimt | 3 leikir * Guðmundur Þórarinsson | New York City FC | 5 leikir * Jón Guðni Fjóluson | Hammarby | 17 leikir, 1 mark * Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken * Miðjumenn Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi | 94 leikir, 2 mörk Aron Elís Þrándarson | OB | 5 leikir Birkir Bjarnason | Brescia | 95 leikir, 14 mörk Gísli Eyjólfsson | Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 2 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 7 leikir, 1 mark * Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 7 leikir * Sóknarmenn Jón Daði Böðvarsson | Millwall | 57 leikir, 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson | IFK Göteborg | 62 leikir, 26 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 1 leikur Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar | 20 leikir, 3 mörk *
Íslenski hópurinn (Merktir með * koma til móts við hópinn eftir leikinn við Mexíkó) Markmenn Elías Rafn Ólafsson | Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson | Arsenal | 8 leikir Ögmundur Kristinsson | Olympiacos | 17 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF * Varnarmenn Birkir Már Sævarsson | Valur | 97 leikir, 3 mörk Brynjar Ingi Bjarnason | KA Hjörtur Hermannsson | Bröndby IF | 19 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH Ísak Óli Ólafsson | Keflavík | 0 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel SK Rúnar Þór Sigurgeirsson | Keflavík Alfons Sampsted | Bodö Glimt | 3 leikir * Guðmundur Þórarinsson | New York City FC | 5 leikir * Jón Guðni Fjóluson | Hammarby | 17 leikir, 1 mark * Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken * Miðjumenn Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi | 94 leikir, 2 mörk Aron Elís Þrándarson | OB | 5 leikir Birkir Bjarnason | Brescia | 95 leikir, 14 mörk Gísli Eyjólfsson | Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 2 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 7 leikir, 1 mark * Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 7 leikir * Sóknarmenn Jón Daði Böðvarsson | Millwall | 57 leikir, 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson | IFK Göteborg | 62 leikir, 26 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 1 leikur Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar | 20 leikir, 3 mörk *
Fótbolti Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjá meira