Hefur áhyggjur af afskiptum af komandi kosningum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 26. maí 2021 19:34 Björn Leví Gunnarsson er þingmaður Pírata. VILHELM GUNNARSSON Píratar hafa farið fram á að Öryggis- og framfarastofnun Evrópu sinni kosningaeftirliti í komandi alþingiskosningum. Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, greindi frá þessu á Alþing í dag. Hann sagði stöðu mála grafalvarlega og vísaði til fregna af því að svokölluð skæruliðadeild Samherja hafi beitt sér gegn blaðamönnum og fjölmiðlum auk þess að hafa reynt að hafa áhrif á val formanns Blaðamannafélagsins og prófkjör Sjálfstæðisflokksins. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur áhyggjur af afskiptum af komandi kosningum. „Uppljóstranir undanfarna daga hafa sýnt okkur að það er verið að reyna að hafa áhrif og þá spyrjum við þeirrar augljósu spurningar: Hvort það sé ekki eðlilegt að það sé komið á kosningaeftirliti með það að markmiði að skoða hvort að fjársterkir aðilar geti hent tugum, hundruðum milljóna í að hafa áhrif á niðurstöður lýðræðislegra kosninga?“ segir Björn Leví í kvöldfréttum Stöðvar 2. Tilefni til skoðunar „Við höfum séð það í fyrri kosningum, 2016 og 2017 þegar að síðurnar „Kosningar 2016“ sem höfðu mjög mikil áhrif, svona miðað við eftir á greiningar. Þannig að við teljum að það sé tvímælalaust tilefni til þess að skoða hvort þetta geti haft áhrif,“ segir Björn Leví. „Þetta er tiltölulega þekkt í þónokkrum löndum, semsagt hvernig áhrifa er beitt með auglýsingum og áróðri þar sem það þarf að merkja það hver er ábyrgðaraðili auglýsingar. Það er frumvarp sem er í meðhöndlun stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar nú í dag og það vonandi næst í gegn og verður kannski betrumbætt að einhverju leyti miðað við upplýsingar undanfarinna daga. Þannig við sjáum hvernig það fer, það gæti farið betur en á horfðist. Alþingi Píratar Alþingiskosningar 2021 Samherjaskjölin Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Sjá meira
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, greindi frá þessu á Alþing í dag. Hann sagði stöðu mála grafalvarlega og vísaði til fregna af því að svokölluð skæruliðadeild Samherja hafi beitt sér gegn blaðamönnum og fjölmiðlum auk þess að hafa reynt að hafa áhrif á val formanns Blaðamannafélagsins og prófkjör Sjálfstæðisflokksins. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur áhyggjur af afskiptum af komandi kosningum. „Uppljóstranir undanfarna daga hafa sýnt okkur að það er verið að reyna að hafa áhrif og þá spyrjum við þeirrar augljósu spurningar: Hvort það sé ekki eðlilegt að það sé komið á kosningaeftirliti með það að markmiði að skoða hvort að fjársterkir aðilar geti hent tugum, hundruðum milljóna í að hafa áhrif á niðurstöður lýðræðislegra kosninga?“ segir Björn Leví í kvöldfréttum Stöðvar 2. Tilefni til skoðunar „Við höfum séð það í fyrri kosningum, 2016 og 2017 þegar að síðurnar „Kosningar 2016“ sem höfðu mjög mikil áhrif, svona miðað við eftir á greiningar. Þannig að við teljum að það sé tvímælalaust tilefni til þess að skoða hvort þetta geti haft áhrif,“ segir Björn Leví. „Þetta er tiltölulega þekkt í þónokkrum löndum, semsagt hvernig áhrifa er beitt með auglýsingum og áróðri þar sem það þarf að merkja það hver er ábyrgðaraðili auglýsingar. Það er frumvarp sem er í meðhöndlun stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar nú í dag og það vonandi næst í gegn og verður kannski betrumbætt að einhverju leyti miðað við upplýsingar undanfarinna daga. Þannig við sjáum hvernig það fer, það gæti farið betur en á horfðist.
Alþingi Píratar Alþingiskosningar 2021 Samherjaskjölin Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Sjá meira