„Hver klukkustund gefur betur í kassann“ Kjartan Kjartansson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 25. maí 2021 20:18 Guðvarður Gíslason, framkvæmdastjóri P. Petersen sem rekur Petersen svítuna. Vísir/Stöð 2 Veitingastaðir geta nú verið opnir klukkustund lengur en áður eftir að slakað var á sóttvarnareglum á miðnætti. Framkvæmdastjóri Petersen svítunnar í miðborg Reykjavíkur segir breytinguna skipta miklu fyrir reksturinn. Samkvæmt nýjum sóttvarnareglum sem tóku gildi á miðnætti mega veitingastaðir nú vera opnir til klukkan 23:00 og þurfa gestir að hafa yfirgefið stað fyrir miðnætti. Á sama tíma var slakað á grímuskyldu og fjöldatakmarkanir hækkaðar úr fimmtíu í 150 manns. „Hver klukkustund gefur betur í kassann,“ sagði Guðvarður Gíslason, framkvæmdastjóri P. Petersen sem rekur Petersen svítuna við Ingólfsstræti í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Breytingin hjálpaði ekki aðeins rekstrinum heldur væru viðskiptavinir líka ánægðari að þurfa ekki að „rjúka út úr húsi einn, tveir og þrír“, að sögn Guðvarðs. Aðgerðir til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins hefur sett flest stærri mannamót á ís um margra mánaða skeið. Guðvarður sagði að öllum brúðkaupum, ráðstefnum og tónleikum sem voru bókuð í veislusal Petersen hefði verið aflýst í faraldrinum en nú væri fólk byrjað að bóka viðburði aftur. „Núna ganga inn pantanir, sérstaklega fyrir árshátíðir í september, október og nóvember. Í ágúst detta brúðkaupin aðeins inn aftur en ekki eins mörg og þurftu frá að hverfa,“ sagði hann. Fólk biði enn með að bóka fram á sumarið þegar slakað gæti verið enn meira á sóttvarnaaðgerðum. „Það vill klára þetta fyrst held ég, ég held að það skipti öllu máli,“ sagði Guðvarður. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veitingastaðir Samkomubann á Íslandi Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Sjá meira
Samkvæmt nýjum sóttvarnareglum sem tóku gildi á miðnætti mega veitingastaðir nú vera opnir til klukkan 23:00 og þurfa gestir að hafa yfirgefið stað fyrir miðnætti. Á sama tíma var slakað á grímuskyldu og fjöldatakmarkanir hækkaðar úr fimmtíu í 150 manns. „Hver klukkustund gefur betur í kassann,“ sagði Guðvarður Gíslason, framkvæmdastjóri P. Petersen sem rekur Petersen svítuna við Ingólfsstræti í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Breytingin hjálpaði ekki aðeins rekstrinum heldur væru viðskiptavinir líka ánægðari að þurfa ekki að „rjúka út úr húsi einn, tveir og þrír“, að sögn Guðvarðs. Aðgerðir til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins hefur sett flest stærri mannamót á ís um margra mánaða skeið. Guðvarður sagði að öllum brúðkaupum, ráðstefnum og tónleikum sem voru bókuð í veislusal Petersen hefði verið aflýst í faraldrinum en nú væri fólk byrjað að bóka viðburði aftur. „Núna ganga inn pantanir, sérstaklega fyrir árshátíðir í september, október og nóvember. Í ágúst detta brúðkaupin aðeins inn aftur en ekki eins mörg og þurftu frá að hverfa,“ sagði hann. Fólk biði enn með að bóka fram á sumarið þegar slakað gæti verið enn meira á sóttvarnaaðgerðum. „Það vill klára þetta fyrst held ég, ég held að það skipti öllu máli,“ sagði Guðvarður.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veitingastaðir Samkomubann á Íslandi Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Sjá meira