Telja varnarleik Vals í molum án Pavels og að einvígið sé að spilast eins og KR vill Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. maí 2021 23:30 Pavel virðist vera lykillinn að velgengni Vals. Vísir/Bára KR og Valur mætast í Vesturbænum annað kvöld í leik þar sem Íslandsmeistarar KR geta tryggt sæti sitt í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. Liðið vann magnaðan sigur á Hlíðarenda í síðasta leik og leiðir 2-1 í einvíginu. Eftir leikinn á Hlíðarenda ræddu Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, við þá Benedikt Guðmundsson og Hermann Hauksson. Farið var yfir mikilvægi Pavels Ermolinskij, ódýru villurnar sem hann fékk og þá ótrúlegu staðreynd að liðin tvö virðast aðeins vinna útileiki. „Fyrir mér er vandamál Vals ekki sóknarlega, þeir eru að skora yfir 100 stig hérna. Þeir hafa bara akkúrat enga stjórn á varnarleiknum. KR er búið að espa þá upp í hátt stigaskor og KR er alltaf að fara vinna það. Valur þarf að fá að stigaskorið miklu lægra,“ sagði Benedikt um síðustu viðureign liðanna. „Leikirnir eru að spilast á þeirra styrkleika. Valur vill vera með þennan hæga bolta og þeir þurfa að byrja varnarmegin. Vörnin er engan veginn að standast þær kröfur sem við gerum til Valsmanna upp á hvernig eigi að spila varnarleik. Hún er alltaf hálfpartinn í molum ef Pavel er ekki á inn á vellinum. Það hrundi allt þegar hann er tekinn út úr leiknum [með fimm villur], bæði varnar- og sóknarlega,“ bætti Hermann við. Síðustu tvær villurnar sem Pavel fékk í leiknum voru síðan skoðaðar og voru allir sammála um að varla væri um villur að ræða. „Þetta er eins lélegur dómur og hann getur mögulega orðið,“ sagði Hermann um fjórðu villu Pavels. Þá umræðu má meðal annars sjá í spilaranum hér að neðan. KR og Valur mætast í fjórða leik 8-liða úrslita Domino´s deildarinnar annað kvöld. Útsending fyrir leikinn hefst klukkan 20.10 á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leiki kvöldsins hefst klukkan 17.45 þar sem leikur Þór Ak. og Þór Þorlákshafnar er á dagskrá klukkan 18.05. Líkt og KR þá leiðir Þór Þorl. 2-1 og getur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri annað kvöld. Klippa: Varnarleikur Vals og mikilvægi Pavels Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Valur KR Körfuboltakvöld Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Sjá meira
Eftir leikinn á Hlíðarenda ræddu Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, við þá Benedikt Guðmundsson og Hermann Hauksson. Farið var yfir mikilvægi Pavels Ermolinskij, ódýru villurnar sem hann fékk og þá ótrúlegu staðreynd að liðin tvö virðast aðeins vinna útileiki. „Fyrir mér er vandamál Vals ekki sóknarlega, þeir eru að skora yfir 100 stig hérna. Þeir hafa bara akkúrat enga stjórn á varnarleiknum. KR er búið að espa þá upp í hátt stigaskor og KR er alltaf að fara vinna það. Valur þarf að fá að stigaskorið miklu lægra,“ sagði Benedikt um síðustu viðureign liðanna. „Leikirnir eru að spilast á þeirra styrkleika. Valur vill vera með þennan hæga bolta og þeir þurfa að byrja varnarmegin. Vörnin er engan veginn að standast þær kröfur sem við gerum til Valsmanna upp á hvernig eigi að spila varnarleik. Hún er alltaf hálfpartinn í molum ef Pavel er ekki á inn á vellinum. Það hrundi allt þegar hann er tekinn út úr leiknum [með fimm villur], bæði varnar- og sóknarlega,“ bætti Hermann við. Síðustu tvær villurnar sem Pavel fékk í leiknum voru síðan skoðaðar og voru allir sammála um að varla væri um villur að ræða. „Þetta er eins lélegur dómur og hann getur mögulega orðið,“ sagði Hermann um fjórðu villu Pavels. Þá umræðu má meðal annars sjá í spilaranum hér að neðan. KR og Valur mætast í fjórða leik 8-liða úrslita Domino´s deildarinnar annað kvöld. Útsending fyrir leikinn hefst klukkan 20.10 á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leiki kvöldsins hefst klukkan 17.45 þar sem leikur Þór Ak. og Þór Þorlákshafnar er á dagskrá klukkan 18.05. Líkt og KR þá leiðir Þór Þorl. 2-1 og getur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri annað kvöld. Klippa: Varnarleikur Vals og mikilvægi Pavels Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Valur KR Körfuboltakvöld Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga