Annasöm Eurovision-nótt hjá lögreglu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. maí 2021 07:13 Talsvert var um tilkynningar um hávaða frá samkvæmum í heimahúsum í nótt. Vísir/Vilhelm Nokkuð annasöm nótt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og mikið um tilkynningar vegna hávaða frá samkvæmum í heimahúsum. 110 komu inn á borð lögreglu frá klukkan 17 í gær til klukkan 5 í morgun. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Tveir voru stöðvaðir í Breiðholti í gærkvöldi og vegna hraðaksturs. Annar var stöðvaður eftir að hann mældist keyra á 92 kílómetra hraða á götu þar sem hámarkshraði er 60. Sá var einnig enn á nagladekkjum, sem hann verður sektaður fyrir. Hinn var stöðvaður á Breiðholtsbraut á 103 kílómetra hraða en þar er hámarkshraði 70. Þrjú rafskútuslys komu inn á borð lögreglu, það fyrsta var tilkynnt á tólfta tímanum. Komið var þar að manni liggjandi utandyra í Vesturbæ og leiguhlaupahjól við hlið hans. Hann var töluvert blóðugur í andliti, efri vör hans var mjög bólgin og tvær tennur brotnar. Hlúð var að manninum á vettvangi. Annað rafskútuslys var tilkynnt á svipuðum tíma í Garðabæ þar sem kona féll af hlaupahjólinu og var sögð meðvitundarlaus og að úr höfði hennar blæddi. Umferðaróhapp varð í Kópavogi klukkan þrjú í nótt en ekkert slys varð á fólki. Ökumaðurinn var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og var hann vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Lögregla þurfti að hýsa nokkra í annarlegu ástandi í fangageymslum sínum í nótt. Lögreglumál Mest lesið Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Tveir voru stöðvaðir í Breiðholti í gærkvöldi og vegna hraðaksturs. Annar var stöðvaður eftir að hann mældist keyra á 92 kílómetra hraða á götu þar sem hámarkshraði er 60. Sá var einnig enn á nagladekkjum, sem hann verður sektaður fyrir. Hinn var stöðvaður á Breiðholtsbraut á 103 kílómetra hraða en þar er hámarkshraði 70. Þrjú rafskútuslys komu inn á borð lögreglu, það fyrsta var tilkynnt á tólfta tímanum. Komið var þar að manni liggjandi utandyra í Vesturbæ og leiguhlaupahjól við hlið hans. Hann var töluvert blóðugur í andliti, efri vör hans var mjög bólgin og tvær tennur brotnar. Hlúð var að manninum á vettvangi. Annað rafskútuslys var tilkynnt á svipuðum tíma í Garðabæ þar sem kona féll af hlaupahjólinu og var sögð meðvitundarlaus og að úr höfði hennar blæddi. Umferðaróhapp varð í Kópavogi klukkan þrjú í nótt en ekkert slys varð á fólki. Ökumaðurinn var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og var hann vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Lögregla þurfti að hýsa nokkra í annarlegu ástandi í fangageymslum sínum í nótt.
Lögreglumál Mest lesið Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira