Gærdagurinn sá mannskæðasti til þessa Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 17. maí 2021 06:47 Manni bjargað úr rústum fjölbýlishúss á Gaza. AP/Khalil Hamra Leiðtogar Palestínumanna á Gasa-svæðinu segja að gærdagurinn hafi verið sá mannskæðasti til þessa eftir að Ísraelar hófu árásir á svæðið fyrir um viku. Fullyrt er að fjörutíu og tvö hafi látið lífið í árásum Ísraelshers, þar á meðal voru sextán konur og tíu börn. 197 hafa nú dáið í árásum hersins á svæðið og eru fimmtíu og átta börn þar á meðal. Auk þess eru tæplega 1.300 manns sárir, að sögn heilbrigðisyfivalda á svæðinu sem stjórnað er af Hamas-samtökunum. Árásirnar í gær hófust rétt eftir miðnætti þegar ráðist var á fjölfarna götu á svæðinu sem varð til þess að þrjár byggingar hrundu til grunna. Hamas-liðar svöruðu með eldflaugaskothríð og segja Ísraelar að um þrjúþúsund eldflaugum hafi nú verið skotið á Gaza frá því árásirnar hófust fyrir um viku. Milljónir Ísraela flúðu í loftvarnabyrgi sem eru víða í landinu en á Gaza er engu slíku til að dreifa og lítið um örugg svæði í þessu þéttbýla samfélagi, þar sem rúmar tvær milljónir búa á svæði sem er mun minna en höfuðborgarsvæðið hér á landi. Í morgun héldu árásirnar síðan áfram og virðist sem enn hafi verið bætt í, að því er fram kemur í umfjöllun Guardian um málið. Árásirnar í morgun stóðu nær látlaust í tíu múnútur og segja vitni að þær hafi staðið lengur og náð yfir stærra svæði en áður. Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraela sagði enda í sjónvarpsávarpi í gær að ekkert hlé yrði gert á árásunum sem muni standa yfir af fullum krafti í langan tíma. Ísrael Palestína Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
197 hafa nú dáið í árásum hersins á svæðið og eru fimmtíu og átta börn þar á meðal. Auk þess eru tæplega 1.300 manns sárir, að sögn heilbrigðisyfivalda á svæðinu sem stjórnað er af Hamas-samtökunum. Árásirnar í gær hófust rétt eftir miðnætti þegar ráðist var á fjölfarna götu á svæðinu sem varð til þess að þrjár byggingar hrundu til grunna. Hamas-liðar svöruðu með eldflaugaskothríð og segja Ísraelar að um þrjúþúsund eldflaugum hafi nú verið skotið á Gaza frá því árásirnar hófust fyrir um viku. Milljónir Ísraela flúðu í loftvarnabyrgi sem eru víða í landinu en á Gaza er engu slíku til að dreifa og lítið um örugg svæði í þessu þéttbýla samfélagi, þar sem rúmar tvær milljónir búa á svæði sem er mun minna en höfuðborgarsvæðið hér á landi. Í morgun héldu árásirnar síðan áfram og virðist sem enn hafi verið bætt í, að því er fram kemur í umfjöllun Guardian um málið. Árásirnar í morgun stóðu nær látlaust í tíu múnútur og segja vitni að þær hafi staðið lengur og náð yfir stærra svæði en áður. Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraela sagði enda í sjónvarpsávarpi í gær að ekkert hlé yrði gert á árásunum sem muni standa yfir af fullum krafti í langan tíma.
Ísrael Palestína Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira