Reyna að fá sem mest úr hverri plöntu því sektað er fyrir fjölda en ekki magn Birgir Olgeirsson og Nadine Guðrún Yaghi skrifa 10. maí 2021 14:39 Frá aðgerðum lögreglu þegar kannabisverksmiðjan var stöðvuð. Lögreglan hefur upprætt tæknivæddar kannabisverksmiðjur hér á landi þar sem markmiðið er að fá sem mest magn úr einni plöntu. Það er gert vegna þess að sektað er fyrir hverja plöntu, en ekki magn. Í nýjustu þáttum Kompás er fjallað um skipulagða glæpastarfsemi og ógnina af þeim. Kompás fékk að slást í för með lögreglu þegar hún stöðvaði umfangsmikla kannabisverksmiðju í kjallara í fjölbýlishúsi í Reykjavík. Íbúar urðu einskis varir því búnaðurinn kom í veg fyrir að lykt bærist um húsið. Þá var verksmiðjan nánast sjálfvirk. Ágóðinn hefði hlaupið á tugum milljóna. „Hérna geta menn fengið uppskeru á þriggja mánaða fresti og gríðarlegur peningur og ávinningur fyrir aðra sem eru í þessu í fullu starfi,“ sagði leynilögreglumaður á vettvangi sem Kompás ræddi við. Lögreglan bendir á að glæpahópar noti ágóða af kannabisræktun til að fjármagna alvarlegri glæpi. Sektaramminn gerir ráð fyrir sektum fyrir hverja plöntu upp á 100 þúsund krónur. Ræktendur sjá því hag í að fá meira úr hverri plöntu. „Þú sérð að þú ert með stórar og flottar plöntur sem eru komnar í blómstrun. Plöntu fjöldinn í hverju rými er ekkert svakalegur. Menn eru alltaf að verða betri og betri í þessu og geta fengið mun meira úr hverri plöntu en menn gerðu áður.“ Rannsóknarlögreglumaður á vettvangi sem rætt var við telur dóma ekki nógu þunga. „Og gleymist í umræðunni. Hversu miklir fjármunir og ágóði er á þessu. Menn horfa bara oft á þetta sem gras eða kannabis.“ Kompás Lögreglumál Tengdar fréttir Deilir áhyggjum lögreglu af albönsku mafíunni Dómsmálaráðherra tekur undir áhyggjur lögreglu um að albanska mafían fari að láta til sín taka hér á landi. Það þurfi með öllum mætti að tryggja öryggi borgaranna með því að styrkja lögregluna. 4. maí 2021 17:44 „Þetta var bara aftaka“ Þóranna Helga Gunnarsdóttir, ekkja Armando Beqirai, telur yfirvöld hafa brugðist. Hún er gagnrýnin á að lögregla hafi haft upplýsingar um að sá sem gengist hefur við morðinu hafi verið vopnaður skammbyssu þremur vikum áður og verið á Íslandi þrátt fyrir að vera eftirlýstur í heimalandi. 4. maí 2021 08:00 Óttast að lenda undir gegn þaulskipulögðum glæpahópum Aukin harka, þaulskipulögð tryggingasvik og tugmilljarða fíkniefnaviðskipti einkenna nú undirheima Íslands. 3. maí 2021 08:01 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ Sjá meira
Í nýjustu þáttum Kompás er fjallað um skipulagða glæpastarfsemi og ógnina af þeim. Kompás fékk að slást í för með lögreglu þegar hún stöðvaði umfangsmikla kannabisverksmiðju í kjallara í fjölbýlishúsi í Reykjavík. Íbúar urðu einskis varir því búnaðurinn kom í veg fyrir að lykt bærist um húsið. Þá var verksmiðjan nánast sjálfvirk. Ágóðinn hefði hlaupið á tugum milljóna. „Hérna geta menn fengið uppskeru á þriggja mánaða fresti og gríðarlegur peningur og ávinningur fyrir aðra sem eru í þessu í fullu starfi,“ sagði leynilögreglumaður á vettvangi sem Kompás ræddi við. Lögreglan bendir á að glæpahópar noti ágóða af kannabisræktun til að fjármagna alvarlegri glæpi. Sektaramminn gerir ráð fyrir sektum fyrir hverja plöntu upp á 100 þúsund krónur. Ræktendur sjá því hag í að fá meira úr hverri plöntu. „Þú sérð að þú ert með stórar og flottar plöntur sem eru komnar í blómstrun. Plöntu fjöldinn í hverju rými er ekkert svakalegur. Menn eru alltaf að verða betri og betri í þessu og geta fengið mun meira úr hverri plöntu en menn gerðu áður.“ Rannsóknarlögreglumaður á vettvangi sem rætt var við telur dóma ekki nógu þunga. „Og gleymist í umræðunni. Hversu miklir fjármunir og ágóði er á þessu. Menn horfa bara oft á þetta sem gras eða kannabis.“
Kompás Lögreglumál Tengdar fréttir Deilir áhyggjum lögreglu af albönsku mafíunni Dómsmálaráðherra tekur undir áhyggjur lögreglu um að albanska mafían fari að láta til sín taka hér á landi. Það þurfi með öllum mætti að tryggja öryggi borgaranna með því að styrkja lögregluna. 4. maí 2021 17:44 „Þetta var bara aftaka“ Þóranna Helga Gunnarsdóttir, ekkja Armando Beqirai, telur yfirvöld hafa brugðist. Hún er gagnrýnin á að lögregla hafi haft upplýsingar um að sá sem gengist hefur við morðinu hafi verið vopnaður skammbyssu þremur vikum áður og verið á Íslandi þrátt fyrir að vera eftirlýstur í heimalandi. 4. maí 2021 08:00 Óttast að lenda undir gegn þaulskipulögðum glæpahópum Aukin harka, þaulskipulögð tryggingasvik og tugmilljarða fíkniefnaviðskipti einkenna nú undirheima Íslands. 3. maí 2021 08:01 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ Sjá meira
Deilir áhyggjum lögreglu af albönsku mafíunni Dómsmálaráðherra tekur undir áhyggjur lögreglu um að albanska mafían fari að láta til sín taka hér á landi. Það þurfi með öllum mætti að tryggja öryggi borgaranna með því að styrkja lögregluna. 4. maí 2021 17:44
„Þetta var bara aftaka“ Þóranna Helga Gunnarsdóttir, ekkja Armando Beqirai, telur yfirvöld hafa brugðist. Hún er gagnrýnin á að lögregla hafi haft upplýsingar um að sá sem gengist hefur við morðinu hafi verið vopnaður skammbyssu þremur vikum áður og verið á Íslandi þrátt fyrir að vera eftirlýstur í heimalandi. 4. maí 2021 08:00
Óttast að lenda undir gegn þaulskipulögðum glæpahópum Aukin harka, þaulskipulögð tryggingasvik og tugmilljarða fíkniefnaviðskipti einkenna nú undirheima Íslands. 3. maí 2021 08:01