„Að Rúnar þurfi að hætta svona er dapurt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2021 16:29 Rúnar á hliðarlínunni í fyrsta leiknum gegn Leikni. vísir/hulda margrét Ólafur Jóhannesson og Baldur Sigurðsson voru sammála því að það væri ansi vont fyrir Stjörnuna að missa Rúnar Pál Sigmundsson sem þjálfara liðsins eftir eina umferð í Pepsi Max deildinni. Rúnar Páll sagði upp störfum fyrr í vikunni, í vikunni eftir að Stjarnan gerði markalaust jafntefli við Leikni á heimavelli. Pepsi Max Stúkan ræddi í gær um ákvörðun Rúnars Páls að hætta störfum. „Þetta eru stórar fréttir og koma mikið á óvart. Þetta eru ekki góðar fréttir fyrir Stjörnuna. Þeir eru vel búnir að vera með Þorvald og hann er reynslumikill. Það hjálpar þeim en að Rúnar þurfi að hætta svona það er dapurt,“ sagði Ólafur Jóhannesson. Guðmundur Benediktsson, þáttarstjórnandi, segir að sögusagnir hafi gengið um það að stjórn Stjörnunnar hafi sett Rúnari afarkosti; að spila ekki Sölva Snæ Guðbjargarsyni á meðan hann hefði ekki skrifað undir nýjan samning. Baldur Sigurðsson segist hafa heyrt þessa sögu. „Við heyrum allir þessa sögu sem er í gangi. Ef að þetta er rétt þá er þetta mjög vont fyrir Stjörnuna og fyrir umhverfið sem er leikmenn, þjálfara og stjórn. Ég var fyrirliði hjá Rúnari allan þennan tíma og ég veit ekki um neina þjálfara sem elska félagið sitt jafn mikið.“ „Að hann skuli segja upp þegar einn leikur er búinn af tímabilinu þá er eitthvað mikið búið að ganga á. Miðað við ástríðu hans fyrir félaginu og þessi tímasetning; að hætta svona og segja upp. Þetta er ótrúlega spes.“ Alla umræðuna um Rúnar og Stjörnuna má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Rúnar hættur Stjarnan Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ekki léttvæg ákvörðun hjá Rúnari en mikill happafengur í Þorvaldi „Stjarnan hefur alltaf verið í fyrsta sæti hjá Rúnari,“ segir Guðmundur Benediktsson um Rúnar Pál Sigmundsson sem hætti óvænt í gær sem þjálfari Stjörnunnar. Brotthvarf Rúnars var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Sportinu í dag. 6. maí 2021 14:15 „Skrifaði fótboltasögu Garðabæjar frá A til Ö“ Maðurinn sem gerði Stjörnuna að Íslandsmeisturum án þess að tapa leik, kom liðinu í gegnum þrjú einvígi í Evrópukeppni á sama tímabilinu, gerði það að bikarmeisturum og lenti aldrei með það neðar en í 4. sæti er hættur hjá félaginu. 6. maí 2021 10:01 Rúnar Páll: Ákvörðunin um að stíga til hliðar er ekki auðveld en hún er mín Rúnar Páll Sigmundsson, fráfarandi þjálfari Stjörnunnar, tjáði sig um brotthvarf sitt frá félaginu á Facebook í dag. 5. maí 2021 16:42 Rúnar Páll segir upp hjá Stjörnunni Rúnar Páll Sigmundsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í fótbolta. Þess má geta að Rúnar Páll á 47 ára afmæli í dag. 5. maí 2021 13:32 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira
Rúnar Páll sagði upp störfum fyrr í vikunni, í vikunni eftir að Stjarnan gerði markalaust jafntefli við Leikni á heimavelli. Pepsi Max Stúkan ræddi í gær um ákvörðun Rúnars Páls að hætta störfum. „Þetta eru stórar fréttir og koma mikið á óvart. Þetta eru ekki góðar fréttir fyrir Stjörnuna. Þeir eru vel búnir að vera með Þorvald og hann er reynslumikill. Það hjálpar þeim en að Rúnar þurfi að hætta svona það er dapurt,“ sagði Ólafur Jóhannesson. Guðmundur Benediktsson, þáttarstjórnandi, segir að sögusagnir hafi gengið um það að stjórn Stjörnunnar hafi sett Rúnari afarkosti; að spila ekki Sölva Snæ Guðbjargarsyni á meðan hann hefði ekki skrifað undir nýjan samning. Baldur Sigurðsson segist hafa heyrt þessa sögu. „Við heyrum allir þessa sögu sem er í gangi. Ef að þetta er rétt þá er þetta mjög vont fyrir Stjörnuna og fyrir umhverfið sem er leikmenn, þjálfara og stjórn. Ég var fyrirliði hjá Rúnari allan þennan tíma og ég veit ekki um neina þjálfara sem elska félagið sitt jafn mikið.“ „Að hann skuli segja upp þegar einn leikur er búinn af tímabilinu þá er eitthvað mikið búið að ganga á. Miðað við ástríðu hans fyrir félaginu og þessi tímasetning; að hætta svona og segja upp. Þetta er ótrúlega spes.“ Alla umræðuna um Rúnar og Stjörnuna má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Rúnar hættur
Stjarnan Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ekki léttvæg ákvörðun hjá Rúnari en mikill happafengur í Þorvaldi „Stjarnan hefur alltaf verið í fyrsta sæti hjá Rúnari,“ segir Guðmundur Benediktsson um Rúnar Pál Sigmundsson sem hætti óvænt í gær sem þjálfari Stjörnunnar. Brotthvarf Rúnars var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Sportinu í dag. 6. maí 2021 14:15 „Skrifaði fótboltasögu Garðabæjar frá A til Ö“ Maðurinn sem gerði Stjörnuna að Íslandsmeisturum án þess að tapa leik, kom liðinu í gegnum þrjú einvígi í Evrópukeppni á sama tímabilinu, gerði það að bikarmeisturum og lenti aldrei með það neðar en í 4. sæti er hættur hjá félaginu. 6. maí 2021 10:01 Rúnar Páll: Ákvörðunin um að stíga til hliðar er ekki auðveld en hún er mín Rúnar Páll Sigmundsson, fráfarandi þjálfari Stjörnunnar, tjáði sig um brotthvarf sitt frá félaginu á Facebook í dag. 5. maí 2021 16:42 Rúnar Páll segir upp hjá Stjörnunni Rúnar Páll Sigmundsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í fótbolta. Þess má geta að Rúnar Páll á 47 ára afmæli í dag. 5. maí 2021 13:32 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira
Ekki léttvæg ákvörðun hjá Rúnari en mikill happafengur í Þorvaldi „Stjarnan hefur alltaf verið í fyrsta sæti hjá Rúnari,“ segir Guðmundur Benediktsson um Rúnar Pál Sigmundsson sem hætti óvænt í gær sem þjálfari Stjörnunnar. Brotthvarf Rúnars var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Sportinu í dag. 6. maí 2021 14:15
„Skrifaði fótboltasögu Garðabæjar frá A til Ö“ Maðurinn sem gerði Stjörnuna að Íslandsmeisturum án þess að tapa leik, kom liðinu í gegnum þrjú einvígi í Evrópukeppni á sama tímabilinu, gerði það að bikarmeisturum og lenti aldrei með það neðar en í 4. sæti er hættur hjá félaginu. 6. maí 2021 10:01
Rúnar Páll: Ákvörðunin um að stíga til hliðar er ekki auðveld en hún er mín Rúnar Páll Sigmundsson, fráfarandi þjálfari Stjörnunnar, tjáði sig um brotthvarf sitt frá félaginu á Facebook í dag. 5. maí 2021 16:42
Rúnar Páll segir upp hjá Stjörnunni Rúnar Páll Sigmundsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í fótbolta. Þess má geta að Rúnar Páll á 47 ára afmæli í dag. 5. maí 2021 13:32
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti