Elon Musk gerir stólpagrín að Íslandi í SNL Snorri Másson skrifar 9. maí 2021 13:46 Grínið bar þess merki að höfundar þess hefðu orðið fyrir áhrifum af umfjöllun um Ísland í tengslum við Eurovision-mynd Will Ferrell. SNL Stólpagrín var gert að Íslendingum í gríninnskoti í Saturday Night Live í gær, þar sem leikarar settu á svið íslenskan spjallþátt. Þar bar á góma hefðbundnar þrálátar þjóðsögur eins og að Íslendingar hefðu lítið annað að gera en að njóta samvista við álfa í frístundum sínum og jafnvel var vikið að appinu sem allir Íslendingar eru sagðir þurfa á að halda, sem sýnir hvort makar þeirra séu skyldir þeim. Appið var raunar styrktaraðili grínsins: Allt í boði „Cousin Checker.“ Enn bættist á gleðina þegar sjálfur milljarðamæringurinn Elon Musk steig inn í þáttinn sem aukaleikari. Hann var í hlutverki framleiðandans Ragnarök, sem var ástfanginn af þáttastjórnandanum. Musk var jafnframt umsjónarmaður þáttarins þetta kvöld, sem er mjög eftirsóknarvert hlutverk. Hann notaði vettvanginn til að opna sig fyrir heimsbyggðinni um að hann væri með Asperger's-heilkennið og væri þar með fyrsti einhverfi maðurinn til að stýra þættinum. Saturday Night Live er sýndur á NBC og er einn allra vinsælasti sjónvarpsþáttur í Bandaríkjunum. Íslendingar erlendis Tesla SpaceX Grín og gaman Tengdar fréttir Meta virði öskurverkefnisins á 1,7 milljarða Mikil ánægja Íslandsstofu með markaðsherferðina „Let it out“ 21. júlí 2020 15:41 Húsavík er Eurovisionbærinn með greini og stóru e-i Kristján Þór Magnússon sveitarstjóri segir Húsvíkinga ætla að nota þann byr sem mynd Will Ferrels hefur skapað. 2. júlí 2020 07:00 Mest lesið Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Lífið „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Lífið Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Tíska og hönnun Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Tíska og hönnun Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Lífið Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lífið Fleiri fréttir Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Sjá meira
Þar bar á góma hefðbundnar þrálátar þjóðsögur eins og að Íslendingar hefðu lítið annað að gera en að njóta samvista við álfa í frístundum sínum og jafnvel var vikið að appinu sem allir Íslendingar eru sagðir þurfa á að halda, sem sýnir hvort makar þeirra séu skyldir þeim. Appið var raunar styrktaraðili grínsins: Allt í boði „Cousin Checker.“ Enn bættist á gleðina þegar sjálfur milljarðamæringurinn Elon Musk steig inn í þáttinn sem aukaleikari. Hann var í hlutverki framleiðandans Ragnarök, sem var ástfanginn af þáttastjórnandanum. Musk var jafnframt umsjónarmaður þáttarins þetta kvöld, sem er mjög eftirsóknarvert hlutverk. Hann notaði vettvanginn til að opna sig fyrir heimsbyggðinni um að hann væri með Asperger's-heilkennið og væri þar með fyrsti einhverfi maðurinn til að stýra þættinum. Saturday Night Live er sýndur á NBC og er einn allra vinsælasti sjónvarpsþáttur í Bandaríkjunum.
Íslendingar erlendis Tesla SpaceX Grín og gaman Tengdar fréttir Meta virði öskurverkefnisins á 1,7 milljarða Mikil ánægja Íslandsstofu með markaðsherferðina „Let it out“ 21. júlí 2020 15:41 Húsavík er Eurovisionbærinn með greini og stóru e-i Kristján Þór Magnússon sveitarstjóri segir Húsvíkinga ætla að nota þann byr sem mynd Will Ferrels hefur skapað. 2. júlí 2020 07:00 Mest lesið Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Lífið „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Lífið Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Tíska og hönnun Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Tíska og hönnun Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Lífið Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lífið Fleiri fréttir Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Sjá meira
Meta virði öskurverkefnisins á 1,7 milljarða Mikil ánægja Íslandsstofu með markaðsherferðina „Let it out“ 21. júlí 2020 15:41
Húsavík er Eurovisionbærinn með greini og stóru e-i Kristján Þór Magnússon sveitarstjóri segir Húsvíkinga ætla að nota þann byr sem mynd Will Ferrels hefur skapað. 2. júlí 2020 07:00