Gleðskapur á götum úti þegar takmörkunum var aflétt Kjartan Kjartansson skrifar 9. maí 2021 09:45 Mikil gleði braust út í Barcelona þegar neyðarástandi lauk á miðnætti. Fólk dansaði og trallaði á torgum og ströndum fram eftir nóttu. AP/Emilio Morenatti Múgur og margmenni þyrptist út á götur spænskra borgara eftir að sex mánaða löngu neyðarástandi vegna kórónuveirufaraldursins var aflétt þar á miðnætti. Veitingastaðir mega nú vera opnir lengur, ferðatakmörkunum á milli héraða hefur verið aflétt og slakað hefur verið á samkomutakmörkunum. Neyðarástandið sem spænska ríkisstjórnin lýsti yfir fyrir hálfu ári hefur gert einstökum sjálfstjórnarhéruðum kleift að grípa til harðra aðgerða til þess að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Ríkisstjórn Sósíalistaflokksins ákvað að framlengja það ekki og runnu takmarkanirnar út á miðnætti. AP-fréttastofan segir að fagnað hafi verið á götum úti víða um landið þegar klukkan sló miðnætti. Í höfuðborginni Madrid vísuðu lögreglumenn fólki frá Puerta del Sol, aðaltorgi borgarinnar en þar líktust fagnaðarlætin hefðbundnu næturlífi eins og það tíðkaðist fyrir faraldurinn. Í Barcelona söfnuðust unglingar og ungmenni saman á torgum og ströndum. Kórónuveirusmitum hefur fækkað á Spáni að undanförnu. Þar hafa 198 tilfelli á 100.000 íbúa greinst undanfarna fjórtán daga. Í sjálfstjórnarhéraðinu Madrid og í Baskalandi er nýgengi veirunnar tvöfalt hærra. Mikið álag er enn á sjúkrahúsum vegna faraldursins. Eitt af hverjum fimm gjörgæslurúmum í landinu er nú undirlögð fyrir sjúklinga með Covid-19. Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Sjá meira
Neyðarástandið sem spænska ríkisstjórnin lýsti yfir fyrir hálfu ári hefur gert einstökum sjálfstjórnarhéruðum kleift að grípa til harðra aðgerða til þess að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Ríkisstjórn Sósíalistaflokksins ákvað að framlengja það ekki og runnu takmarkanirnar út á miðnætti. AP-fréttastofan segir að fagnað hafi verið á götum úti víða um landið þegar klukkan sló miðnætti. Í höfuðborginni Madrid vísuðu lögreglumenn fólki frá Puerta del Sol, aðaltorgi borgarinnar en þar líktust fagnaðarlætin hefðbundnu næturlífi eins og það tíðkaðist fyrir faraldurinn. Í Barcelona söfnuðust unglingar og ungmenni saman á torgum og ströndum. Kórónuveirusmitum hefur fækkað á Spáni að undanförnu. Þar hafa 198 tilfelli á 100.000 íbúa greinst undanfarna fjórtán daga. Í sjálfstjórnarhéraðinu Madrid og í Baskalandi er nýgengi veirunnar tvöfalt hærra. Mikið álag er enn á sjúkrahúsum vegna faraldursins. Eitt af hverjum fimm gjörgæslurúmum í landinu er nú undirlögð fyrir sjúklinga með Covid-19.
Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Sjá meira