Boris vill flytja úrslitaleikinn til Englands Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2021 14:00 Boris hefur áhuga á að flytja leikinn til Englands. Stefan Rousseau/Getty Forsætisráðherra Bretlands hefur hvatt UEFA til þess að flytja úrslitaleik Meistardaeildarinnar til Englands, svo áhorfendur geti mætt á völlinn. Chelsea og Manchester City tryggðu sér í vikunni sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en hann á að fara fram í Istanbúl þann 29. maí. Kórónuveiran gerir það erfitt fyrir stuðningsmenn liðanna að ferðast en planið var að hvert lið myndi fá sex þúsund miða á leikinn. Boris Johnson vill því flytja leikinn til Englands. „Champions League er hápunktur í evrópskum fótbolta og með tvö ensk lið í úrslitunum væri það skömm ef stuðnigsmennirnir fengu ekki að mæta á leikinn,“ sagði Boris við The Sun. „Það yrði ljómandi að halda þetta hér ef við getum það. Ég mun hjálpa stuðningsmönnum beggja liða svo þau geti séð sitt lið spila.“ Samkvæmt The Sun hefur komið til greina að spila leikinn á Emirates leikvanginum, St. James' Park og heimavelil Tottenham. UEFA hefur þó engan áhuga á að flytja leikinn og reiknað er með leikurinn fari fram í Tyrklandi. Boris Johnson has made an urgent request to UEFA to move the Champions League final to the UK#MCFC #CFChttps://t.co/H9liO4p6Lf— talkSPORT (@talkSPORT) May 9, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Chelsea og Manchester City tryggðu sér í vikunni sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en hann á að fara fram í Istanbúl þann 29. maí. Kórónuveiran gerir það erfitt fyrir stuðningsmenn liðanna að ferðast en planið var að hvert lið myndi fá sex þúsund miða á leikinn. Boris Johnson vill því flytja leikinn til Englands. „Champions League er hápunktur í evrópskum fótbolta og með tvö ensk lið í úrslitunum væri það skömm ef stuðnigsmennirnir fengu ekki að mæta á leikinn,“ sagði Boris við The Sun. „Það yrði ljómandi að halda þetta hér ef við getum það. Ég mun hjálpa stuðningsmönnum beggja liða svo þau geti séð sitt lið spila.“ Samkvæmt The Sun hefur komið til greina að spila leikinn á Emirates leikvanginum, St. James' Park og heimavelil Tottenham. UEFA hefur þó engan áhuga á að flytja leikinn og reiknað er með leikurinn fari fram í Tyrklandi. Boris Johnson has made an urgent request to UEFA to move the Champions League final to the UK#MCFC #CFChttps://t.co/H9liO4p6Lf— talkSPORT (@talkSPORT) May 9, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira