Sveindís Jane valin leikmaður mánaðarins í sænsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2021 13:30 Sveindís Jane Jónsdóttir er þegar orðin ein af andlitum Kristianstad liðsins eins og sjá má á þessari auglýsingu á miðlum félagsins. Instagram/@kristianstadsdff Sveindís Jane Jónsdóttir byrjaði atvinnumannarferilinn sinn frábærlega og gott dæmi um það er að hún hefur verið kosin leikmaður aprílmánaðar í sænsku deildinni. Sveindís átti þátt í öllum þremur mörkunum sem Kristianstad liðið skoraði í fyrstu tveimur leikjunum en Kristianstad fékk sjö af níu mögulegum stigum í þremur leikjum sínum í apríl. Íslenski landsliðsframherjinn skoraði mark Kristianstad í 1-1 jafntefli á móti Eskilstuna í fyrstu umferð og var bæði með mark og stoðsendingu í 2-1 sigri á Djurgården í annarri umferðinni. Sveindís Jane skoraði sigurmarkið á móti Djurgården en Kristianstad lenti undir í leiknum. Mánuðurinn endaði reyndar ekki nógu vel því Sveindís meiddist í fyrri hálfleik í lokaleik mánaðarins en sem betur fer eru þau meiðsli ekki eins alvarleg og haldið var í fyrstu. Verðlaunin þýða að Kristianstad fær tíu þúsund sænskar krónur til að renna til góðgerðastarf í tengslum við félagið. Kristianstad ákvað að peningarnir fari í „After School“ verkefnið þar sem krakkar fá sjö til ellefu ára fá tækifæri til að æfa fótbolta eftir skóla. „Þetta er rosalega dýrmætt, bæði fyrir hana sjálfa en einnig fyrir félagið að við eigum leikmann mánaðarins,“ sagði Albert Sigurðsson, framkvæmdastjóri Kristianstad. View this post on Instagram A post shared by OBOS Damallsvenskan (@obosdamallsvenskan) Sænski boltinn Tengdar fréttir „Allir að tala um að krossbandið væri slitið og ég var ótrúlega stressuð“ „Allir sem sáu vídjóið virtust vissir um að krossbandið hefði slitnað og það sögðu líka læknar hérna í Svíþjóð. Þetta leit því ekki vel út fyrir mig,“ segir Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, sem verður frá keppni vegna meiðsla næstu sex vikurnar. 5. maí 2021 11:01 Betur fór en á horfðist en Sveindís missir þó af fjölda leikja Sveindís Jane Jónsdóttir verður frá keppni fram í miðjan júní vegna hnémeiðsla en hún var borin meidd af velli í leik með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni um helgina. 3. maí 2021 15:10 Sveindís Jane fékk appelsínugula hattinn og dúskana eftir leik Sveindís Jane Jónsdóttir er konan á bak við öll mörk Kristianstad í fyrstu tveimur leikjum sumarsins. 26. apríl 2021 09:31 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þreytir Caulker frumraun sína? Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjá meira
Sveindís átti þátt í öllum þremur mörkunum sem Kristianstad liðið skoraði í fyrstu tveimur leikjunum en Kristianstad fékk sjö af níu mögulegum stigum í þremur leikjum sínum í apríl. Íslenski landsliðsframherjinn skoraði mark Kristianstad í 1-1 jafntefli á móti Eskilstuna í fyrstu umferð og var bæði með mark og stoðsendingu í 2-1 sigri á Djurgården í annarri umferðinni. Sveindís Jane skoraði sigurmarkið á móti Djurgården en Kristianstad lenti undir í leiknum. Mánuðurinn endaði reyndar ekki nógu vel því Sveindís meiddist í fyrri hálfleik í lokaleik mánaðarins en sem betur fer eru þau meiðsli ekki eins alvarleg og haldið var í fyrstu. Verðlaunin þýða að Kristianstad fær tíu þúsund sænskar krónur til að renna til góðgerðastarf í tengslum við félagið. Kristianstad ákvað að peningarnir fari í „After School“ verkefnið þar sem krakkar fá sjö til ellefu ára fá tækifæri til að æfa fótbolta eftir skóla. „Þetta er rosalega dýrmætt, bæði fyrir hana sjálfa en einnig fyrir félagið að við eigum leikmann mánaðarins,“ sagði Albert Sigurðsson, framkvæmdastjóri Kristianstad. View this post on Instagram A post shared by OBOS Damallsvenskan (@obosdamallsvenskan)
Sænski boltinn Tengdar fréttir „Allir að tala um að krossbandið væri slitið og ég var ótrúlega stressuð“ „Allir sem sáu vídjóið virtust vissir um að krossbandið hefði slitnað og það sögðu líka læknar hérna í Svíþjóð. Þetta leit því ekki vel út fyrir mig,“ segir Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, sem verður frá keppni vegna meiðsla næstu sex vikurnar. 5. maí 2021 11:01 Betur fór en á horfðist en Sveindís missir þó af fjölda leikja Sveindís Jane Jónsdóttir verður frá keppni fram í miðjan júní vegna hnémeiðsla en hún var borin meidd af velli í leik með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni um helgina. 3. maí 2021 15:10 Sveindís Jane fékk appelsínugula hattinn og dúskana eftir leik Sveindís Jane Jónsdóttir er konan á bak við öll mörk Kristianstad í fyrstu tveimur leikjum sumarsins. 26. apríl 2021 09:31 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þreytir Caulker frumraun sína? Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjá meira
„Allir að tala um að krossbandið væri slitið og ég var ótrúlega stressuð“ „Allir sem sáu vídjóið virtust vissir um að krossbandið hefði slitnað og það sögðu líka læknar hérna í Svíþjóð. Þetta leit því ekki vel út fyrir mig,“ segir Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, sem verður frá keppni vegna meiðsla næstu sex vikurnar. 5. maí 2021 11:01
Betur fór en á horfðist en Sveindís missir þó af fjölda leikja Sveindís Jane Jónsdóttir verður frá keppni fram í miðjan júní vegna hnémeiðsla en hún var borin meidd af velli í leik með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni um helgina. 3. maí 2021 15:10
Sveindís Jane fékk appelsínugula hattinn og dúskana eftir leik Sveindís Jane Jónsdóttir er konan á bak við öll mörk Kristianstad í fyrstu tveimur leikjum sumarsins. 26. apríl 2021 09:31