Bein útsending: Umhverfisþing Atli Ísleifsson skrifar 27. apríl 2021 12:30 Þingið stendur milli klukkan 13 og 16 i dag og er öllum opið. UAR Umhverfisþing, það tólfta í röðinni, er haldið í dag milli 13 og 16. Umfjöllunarefni þingsins að þessu sinni eru náttúruvernd, loftslagsmál og hringrásarhagkerfið, en hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan. Á vef umhverfis- og auðlindaráðuneytið segir að í báðum málstofum þingsins verði efnt til pallborðsumræðna þar sem gestir þingsins geti sent inn spurningar og vangaveltur í gegn um Slido forritið sem verður aðgengilegt á þingdegi. Drög að dagskrá 13:00 Þingforseti býður gesti velkomna 13:05 Ávarp og þingsetning Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra 13:15 Kuðungurinn - umhverfisverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins afhentur 13:20 Varðliðar umhverfisins útnefndir 13:25 Ávarp frá Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna Inger Andersen, framkvæmdastjóri UNEP 13:35 Loftslagsmál og hringrásarhagkerfið - málstofa Blaðinu snúið við í loftslagsmálum Myndbandsinnslag Orkuskipti í samgöngum – á ferð til framtíðar Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdarstjóri Orkuseturs Carbfix – grjóthörð loftslagslausn Edda Sif Aradóttir, framkvæmdastýra Carbfix Hvað er hringrásarhagkerfið? Myndbandsinnslag Tækifærin í hringrásarhagkerfinu – hvað segja Norðurlönd? Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur hjá Environice Í upphafi skyldi endinn skoða - Agnes Freyja Björnsdóttir og Silvía Sif Ólafsdóttir, vöruhönnuðir hjá Studio allsber Pallborðsumræður - þátttakendur eru, auk fyrirlesara: Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar Ragna Benedikta Garðarsdóttir, dósent í félagssálfræði við Háskóla Íslands Bjarni Herrera, forstöðumaður sjálfbærniráðgjafar KPMG Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, sérfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. 14:55 Náttúruvernd - málstofa Átak í friðlýsingum Myndbandsinnslag Vernd og endurheimt vistkerfa, fyrir náttúruna, loftslagið og okkur Þórunn W. Pétursdóttir, sviðsstjóri sjálfbærni og loftslags hjá Landgræðslunni Landbúnaður og náttúruvernd (LOGN) á Álftavatni Ragnhildur Sigurðardóttir, umhverfisfræðingur í sveit Verndarsvæði í hafi - samkomulag danska sjávarútvegsins og náttúruverndarhreyfingarinnar Aimi Hamberg, Danmarks Naturfredningsforening Kortlagning síðustu víðerna Evrópu Steve J. Carver, Háskólanum í Leeds Pallborðsumræður - þátttakendur eru: Þórunn W. Pétursdóttir, sviðsstjóri sjálfbærni og loftslags, Landgræðslan Ragnhildur Sigurðardóttir, umhverfisfræðingur í sveit, Álftavatn Þorvarður Árnason, forstöðumaður, Rannsóknarsetur HÍ á Höfn í Hornafirði Þorgerður María Þorbjörnsdóttir, aktívisti og fv. formaður Ungra umhverfissinna Snorri Sigurðsson, líffræðingur Erla Friðriksdóttir, formaður, Breiðafjarðarnefnd 16:00 Þingslit Þingforseti: Brynja Þorgeirsdóttir Erindi erlendra fyrirlesara eru ýmist þýddar eða glærur eru á íslensku. Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
Á vef umhverfis- og auðlindaráðuneytið segir að í báðum málstofum þingsins verði efnt til pallborðsumræðna þar sem gestir þingsins geti sent inn spurningar og vangaveltur í gegn um Slido forritið sem verður aðgengilegt á þingdegi. Drög að dagskrá 13:00 Þingforseti býður gesti velkomna 13:05 Ávarp og þingsetning Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra 13:15 Kuðungurinn - umhverfisverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins afhentur 13:20 Varðliðar umhverfisins útnefndir 13:25 Ávarp frá Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna Inger Andersen, framkvæmdastjóri UNEP 13:35 Loftslagsmál og hringrásarhagkerfið - málstofa Blaðinu snúið við í loftslagsmálum Myndbandsinnslag Orkuskipti í samgöngum – á ferð til framtíðar Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdarstjóri Orkuseturs Carbfix – grjóthörð loftslagslausn Edda Sif Aradóttir, framkvæmdastýra Carbfix Hvað er hringrásarhagkerfið? Myndbandsinnslag Tækifærin í hringrásarhagkerfinu – hvað segja Norðurlönd? Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur hjá Environice Í upphafi skyldi endinn skoða - Agnes Freyja Björnsdóttir og Silvía Sif Ólafsdóttir, vöruhönnuðir hjá Studio allsber Pallborðsumræður - þátttakendur eru, auk fyrirlesara: Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar Ragna Benedikta Garðarsdóttir, dósent í félagssálfræði við Háskóla Íslands Bjarni Herrera, forstöðumaður sjálfbærniráðgjafar KPMG Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, sérfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. 14:55 Náttúruvernd - málstofa Átak í friðlýsingum Myndbandsinnslag Vernd og endurheimt vistkerfa, fyrir náttúruna, loftslagið og okkur Þórunn W. Pétursdóttir, sviðsstjóri sjálfbærni og loftslags hjá Landgræðslunni Landbúnaður og náttúruvernd (LOGN) á Álftavatni Ragnhildur Sigurðardóttir, umhverfisfræðingur í sveit Verndarsvæði í hafi - samkomulag danska sjávarútvegsins og náttúruverndarhreyfingarinnar Aimi Hamberg, Danmarks Naturfredningsforening Kortlagning síðustu víðerna Evrópu Steve J. Carver, Háskólanum í Leeds Pallborðsumræður - þátttakendur eru: Þórunn W. Pétursdóttir, sviðsstjóri sjálfbærni og loftslags, Landgræðslan Ragnhildur Sigurðardóttir, umhverfisfræðingur í sveit, Álftavatn Þorvarður Árnason, forstöðumaður, Rannsóknarsetur HÍ á Höfn í Hornafirði Þorgerður María Þorbjörnsdóttir, aktívisti og fv. formaður Ungra umhverfissinna Snorri Sigurðsson, líffræðingur Erla Friðriksdóttir, formaður, Breiðafjarðarnefnd 16:00 Þingslit Þingforseti: Brynja Þorgeirsdóttir Erindi erlendra fyrirlesara eru ýmist þýddar eða glærur eru á íslensku. Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar
Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira