„Ertu ekki að djóka hvað þetta er gott?“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. apríl 2021 16:01 Guðrún Gunnars og Margrét Eir tóku þátt í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. Blindur bakstur „Guð minn góður hvað þetta eru fallegar kökur,“ sagði Guðrún Gunnars um kökurnar sem hún bakaði í Blindum bakstri um helgina. „Mér finnst eins og ég sé að eyðileggja kökuna sem ég er búin að baka,“ sagði Margrét Eir þegar hún byrjaði að fylla bollakökurnar og skreyta. „Nei, þetta verður bara rosalega subbulegt,“ sagði Guðrún þegar hún fyllti sínar kökur. Þær Margrét og Guðrún áttu í stökustu vandræðum með að hætta að kíkja á Evu Laufey en þættirnir ganga einmitt út á að snúa baki í hana og fylgja leiðbeiningum hennar í blindni. „Hvað á ég að gera við ykkur?“ spurði Eva Laufey á einum tímapunkti. Hér fyrir neðan má sjá brot úr þættinum, þar sem kökurnar eru afhjúpaðar og sigurvegarinn valinn. Klippa: Blindur bakstur - Þegar keppendur fylgja ekki fyrirmælum Uppskriftina úr þættinum má finna í fréttinni hér fyrir neðan. Blindur bakstur Eva Laufey Tengdar fréttir Gleymdi mikilvægu hráefni og fattaði það þegar kakan var að fara í ofninn Það gekk á ýmsu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. Söngvararnir Elísabet Ormslev og Sverrir Bergmann bökuðu þar undir leiðsögn Evu Laufeyjar Kjaran og líkt og venjulega þurftu keppendur að snúa baki í þáttastjórnandann og fylgja í blindni. 20. apríl 2021 12:41 „Mér líður eins og ég hafi klárað maraþon“ Draumaprinsar landsins, Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. 13. apríl 2021 20:01 „Andskotinn, þið verðið að klippa þetta út“ Geimveruslím, blóðslettur og sykurmassafáni voru á meðal þess sem sást á bollakökum í Blindur bakstur um helgina. 29. mars 2021 17:01 Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira
„Mér finnst eins og ég sé að eyðileggja kökuna sem ég er búin að baka,“ sagði Margrét Eir þegar hún byrjaði að fylla bollakökurnar og skreyta. „Nei, þetta verður bara rosalega subbulegt,“ sagði Guðrún þegar hún fyllti sínar kökur. Þær Margrét og Guðrún áttu í stökustu vandræðum með að hætta að kíkja á Evu Laufey en þættirnir ganga einmitt út á að snúa baki í hana og fylgja leiðbeiningum hennar í blindni. „Hvað á ég að gera við ykkur?“ spurði Eva Laufey á einum tímapunkti. Hér fyrir neðan má sjá brot úr þættinum, þar sem kökurnar eru afhjúpaðar og sigurvegarinn valinn. Klippa: Blindur bakstur - Þegar keppendur fylgja ekki fyrirmælum Uppskriftina úr þættinum má finna í fréttinni hér fyrir neðan.
Blindur bakstur Eva Laufey Tengdar fréttir Gleymdi mikilvægu hráefni og fattaði það þegar kakan var að fara í ofninn Það gekk á ýmsu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. Söngvararnir Elísabet Ormslev og Sverrir Bergmann bökuðu þar undir leiðsögn Evu Laufeyjar Kjaran og líkt og venjulega þurftu keppendur að snúa baki í þáttastjórnandann og fylgja í blindni. 20. apríl 2021 12:41 „Mér líður eins og ég hafi klárað maraþon“ Draumaprinsar landsins, Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. 13. apríl 2021 20:01 „Andskotinn, þið verðið að klippa þetta út“ Geimveruslím, blóðslettur og sykurmassafáni voru á meðal þess sem sást á bollakökum í Blindur bakstur um helgina. 29. mars 2021 17:01 Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira
Gleymdi mikilvægu hráefni og fattaði það þegar kakan var að fara í ofninn Það gekk á ýmsu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. Söngvararnir Elísabet Ormslev og Sverrir Bergmann bökuðu þar undir leiðsögn Evu Laufeyjar Kjaran og líkt og venjulega þurftu keppendur að snúa baki í þáttastjórnandann og fylgja í blindni. 20. apríl 2021 12:41
„Mér líður eins og ég hafi klárað maraþon“ Draumaprinsar landsins, Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. 13. apríl 2021 20:01
„Andskotinn, þið verðið að klippa þetta út“ Geimveruslím, blóðslettur og sykurmassafáni voru á meðal þess sem sást á bollakökum í Blindur bakstur um helgina. 29. mars 2021 17:01