Swansea tryggði sér og tveimur öðrum umspilssæti Valur Páll Eiríksson skrifar 25. apríl 2021 14:01 Mark André Ayew reyndist dýrmætt. Swansea mun ásamt Barnsley, Bournemouth og Brentford keppa um eitt laust sæti í ensku úrvalsdeildinni að ári. Getty Images/Athena Pictures Swansea og Reading gerðu 2-2 jafntefli í ensku Championship-deildinni í hádeginu. Úrslitin gera vonir Reading um umspilssæti að engu þar sem nú liggur fyrir hvaða fjögur lið munu keppa um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Með sigri sínun í gær tryggði Watford sér sæti í ensku úrvalsdeildinni að ári, ásamt Norwich sem er á toppi deildarinnar. Brentford var þá öruggt með umspilssæti en Reading hefði með sigri í dag getað haldið vonum sínum á lífi um að ná Swansea, Barnsley eða Bournemouth sem voru í 4.-6. sæti. Það byrjaði vel fyrir Reading þegar skallamark Yakou Meite kom þeim í forystu eftir um hálftímaleik. 1-0 stóð í hléi en Jamal Lowe jafnaði fyrir Swansea á 67. mínútu. Ganamaðurinn André Ayew kom Swansea þá í forystu á 83. mínútu og gerði gott sem út um vonir Reading. Tomas Esteves tókst þó að jafna fyrir Reading í uppbótartíma en það dugði skammt. 2-2 jafntefli úrslit leiksins sem þýðir að Bournemouth, Swansea og Barnsley eru öll með 77 stig í 4.-6. sæti deildarinnar, sjö stigum á undan Reading þegar aðeins tveir leikir eru eftir. Brentford er með 78 stig í 3. sætinu og munu næstu tvær umferðir því ráða því hvaða lið mætast í undanúrslitum umspilsins. Þriðja sæti mætir því sjötta en fjórða sætið því fimmta. Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Með sigri sínun í gær tryggði Watford sér sæti í ensku úrvalsdeildinni að ári, ásamt Norwich sem er á toppi deildarinnar. Brentford var þá öruggt með umspilssæti en Reading hefði með sigri í dag getað haldið vonum sínum á lífi um að ná Swansea, Barnsley eða Bournemouth sem voru í 4.-6. sæti. Það byrjaði vel fyrir Reading þegar skallamark Yakou Meite kom þeim í forystu eftir um hálftímaleik. 1-0 stóð í hléi en Jamal Lowe jafnaði fyrir Swansea á 67. mínútu. Ganamaðurinn André Ayew kom Swansea þá í forystu á 83. mínútu og gerði gott sem út um vonir Reading. Tomas Esteves tókst þó að jafna fyrir Reading í uppbótartíma en það dugði skammt. 2-2 jafntefli úrslit leiksins sem þýðir að Bournemouth, Swansea og Barnsley eru öll með 77 stig í 4.-6. sæti deildarinnar, sjö stigum á undan Reading þegar aðeins tveir leikir eru eftir. Brentford er með 78 stig í 3. sætinu og munu næstu tvær umferðir því ráða því hvaða lið mætast í undanúrslitum umspilsins. Þriðja sæti mætir því sjötta en fjórða sætið því fimmta.
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira