Ekki fleiri kaupsamningar verið gefnir út frá upphafi mælinga Eiður Þór Árnason skrifar 23. apríl 2021 15:43 Mjög mikil virkni hefur verið á fasteignamarkaðnum á þessu ári. Vísir/Vilhelm Í mars voru gefnir út 1.488 kaupsamningar um íbúðarhúsnæði samkvæmt tölum frá Þjóðskrá Íslands. Ekki hafa fleiri viðskipti átt sér stað í stökum mánuði frá upphafi mælinga eða frá árinu 2006. Tölurnar ná eingöngu yfir samninga sem búið er að þinglýsa og er því líklegt að enn fleiri samningar muni bætast við með útgáfudag í mars. Þetta kemur fram á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS). Ef fjöldi samninga er skoðaður út frá landsvæðum þá var mars þriðji stærsti mánuðurinn á höfuðborgarsvæðinu, skammt á eftir september 2020 og júní 2007. Met var hins vegar slegið á landsbyggðinni en fjöldi viðskipta var ríflega 14% meiri en áður hefur mælst í stökum mánuði. Met var slegið í alls þremur landshlutum af átta eða á Suðurlandi, Suðurnesjum og Norðausturlandi en metið var jafnað á Vesturlandi. Metfjöldi auglýsinga tekinn úr birtingu Undanfarna mánuði hafa nokkur met verið slegin um sölu fasteigna miðað við árstíma en nú er um að ræða met óháð árstíma. Það bendir því allt til að það sé enn mikið líf á fasteignamarkaði. Í síðustu mánaðarskýrslu hagdeildar HMS var því spáð að fjöldi viðskipta yrði nokkuð meiri í mars en undanfarna mánuði. Byggði það mat á skammtímamælikvarða hagdeildarinnar þar sem fjöldi íbúða sem teknar eru úr birtingu á fasteignavef Vísis er mældur. Samkvæmt mælikvarðanum var metfjöldi íbúða tekinn úr birtingu sem gaf vísbendingu um að fjöldi kaupsamninga yrði einnig mikill. Nokkuð fleiri íbúðir voru þó teknar úr birtingu miðað við fjölda þinglýstra kaupsamninga undanfarna mánuði. Fasteignamarkaður Húsnæðismál Tengdar fréttir Bjóða ítrekað yfir auglýst fasteignaverð en fá ekki samþykkt tilboð „Hlutfallið hefur lengi vel verið um 25 prósent en á undanförnum misserum hefur hlutfallið farið yfir 30 og verið í kringum 32 prósent,“ segir Páll Heiðar Pálsson fasteignasali. 8. apríl 2021 07:00 Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Sjá meira
Tölurnar ná eingöngu yfir samninga sem búið er að þinglýsa og er því líklegt að enn fleiri samningar muni bætast við með útgáfudag í mars. Þetta kemur fram á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS). Ef fjöldi samninga er skoðaður út frá landsvæðum þá var mars þriðji stærsti mánuðurinn á höfuðborgarsvæðinu, skammt á eftir september 2020 og júní 2007. Met var hins vegar slegið á landsbyggðinni en fjöldi viðskipta var ríflega 14% meiri en áður hefur mælst í stökum mánuði. Met var slegið í alls þremur landshlutum af átta eða á Suðurlandi, Suðurnesjum og Norðausturlandi en metið var jafnað á Vesturlandi. Metfjöldi auglýsinga tekinn úr birtingu Undanfarna mánuði hafa nokkur met verið slegin um sölu fasteigna miðað við árstíma en nú er um að ræða met óháð árstíma. Það bendir því allt til að það sé enn mikið líf á fasteignamarkaði. Í síðustu mánaðarskýrslu hagdeildar HMS var því spáð að fjöldi viðskipta yrði nokkuð meiri í mars en undanfarna mánuði. Byggði það mat á skammtímamælikvarða hagdeildarinnar þar sem fjöldi íbúða sem teknar eru úr birtingu á fasteignavef Vísis er mældur. Samkvæmt mælikvarðanum var metfjöldi íbúða tekinn úr birtingu sem gaf vísbendingu um að fjöldi kaupsamninga yrði einnig mikill. Nokkuð fleiri íbúðir voru þó teknar úr birtingu miðað við fjölda þinglýstra kaupsamninga undanfarna mánuði.
Fasteignamarkaður Húsnæðismál Tengdar fréttir Bjóða ítrekað yfir auglýst fasteignaverð en fá ekki samþykkt tilboð „Hlutfallið hefur lengi vel verið um 25 prósent en á undanförnum misserum hefur hlutfallið farið yfir 30 og verið í kringum 32 prósent,“ segir Páll Heiðar Pálsson fasteignasali. 8. apríl 2021 07:00 Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Sjá meira
Bjóða ítrekað yfir auglýst fasteignaverð en fá ekki samþykkt tilboð „Hlutfallið hefur lengi vel verið um 25 prósent en á undanförnum misserum hefur hlutfallið farið yfir 30 og verið í kringum 32 prósent,“ segir Páll Heiðar Pálsson fasteignasali. 8. apríl 2021 07:00