Í síðusta þætti í vikunni var Viktoría aftur mætt en hún hannaði einstaka penthouse íbúð við Hafnartorgið.
Hún fékk í raun frjálsar hendur og var eignin tilbúin til innréttingar þegar hún tók við verkefninu.
Það má með sanni segja að þetta sé í dag ein glæsilegasta íbúð landsins eins og sjá má hér að neðan.