Grunaður um brot og ósáttur að þurfa að vera í sóttvarnahúsi Birgir Olgeirsson skrifar 21. apríl 2021 15:03 Foss hótel við Þórunnartún hefur verið nýtt sem sóttvarnahús eða -hótel undanfarnar vikur. Vísir/EgillA Sóttvarnalæknir gerði kröfu um að karlmaður sem sýktist af Covid-19, yrði gert að dvelja í einangrun í sóttvarnahúsi. Karlmaðurinn, sem talinn er hafa brotið gegn reglum um sóttkví, kærði kröfuna til héraðsdóms. Hann hefur verið í sóttvarnahúsinu frá 12. apríl. Talið er að fjölmörg smit á höfuðborgarsvæðinu megi tengja við brot mannsins á sóttkví. Mbl.is greindi fyrst frá. Guðmundur Pétur Guðmundsson lögreglufulltrúi á höfuðborgarsvæðinu staðfestir að héraðsdómur hafi fallist á kröfu sóttvarnalæknis. Því hafi maðurinn þurft að fara í sóttvarnahús. Guðmundur Pétur hafði ekki upplýsingar um hvort karlmaðurinn hefði kært úrskurð héraðsdóms til Landsréttar. Karlmaðurinn er pólskur og búsettur hér á landi. Hann er grunaður um að hafa farið gegn reglum um sóttkví og einangrun en málið rataði fyrst á borð lögreglu 8. apríl. Maðurinn hafði verið á ferðalagi ytra en ekki er vitað hvenær hann kom til landsins. Talið er að maðurinn hafi tengingar við þá hópsýkingu sem kom upp á leikskólanum Jörfa en mörg hundruð manns hafa þurft að fara í sóttkví vegna hennar. Smit hafa komið upp í Álftamýrarskóla og Sæmundarskóla sem rakin eru til Jörfa. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hefur sagt að smitið á Jörfa megi rekja til sóttkvíarbrots á landamærunum. Guðmundur Pétur segir að ekki hafi enn tekist að yfirheyra manninn vegna veikinda hans og því ekki endanleg mynd komin á atburðarásina. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Fleiri fréttir Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Sjá meira
Karlmaðurinn, sem talinn er hafa brotið gegn reglum um sóttkví, kærði kröfuna til héraðsdóms. Hann hefur verið í sóttvarnahúsinu frá 12. apríl. Talið er að fjölmörg smit á höfuðborgarsvæðinu megi tengja við brot mannsins á sóttkví. Mbl.is greindi fyrst frá. Guðmundur Pétur Guðmundsson lögreglufulltrúi á höfuðborgarsvæðinu staðfestir að héraðsdómur hafi fallist á kröfu sóttvarnalæknis. Því hafi maðurinn þurft að fara í sóttvarnahús. Guðmundur Pétur hafði ekki upplýsingar um hvort karlmaðurinn hefði kært úrskurð héraðsdóms til Landsréttar. Karlmaðurinn er pólskur og búsettur hér á landi. Hann er grunaður um að hafa farið gegn reglum um sóttkví og einangrun en málið rataði fyrst á borð lögreglu 8. apríl. Maðurinn hafði verið á ferðalagi ytra en ekki er vitað hvenær hann kom til landsins. Talið er að maðurinn hafi tengingar við þá hópsýkingu sem kom upp á leikskólanum Jörfa en mörg hundruð manns hafa þurft að fara í sóttkví vegna hennar. Smit hafa komið upp í Álftamýrarskóla og Sæmundarskóla sem rakin eru til Jörfa. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hefur sagt að smitið á Jörfa megi rekja til sóttkvíarbrots á landamærunum. Guðmundur Pétur segir að ekki hafi enn tekist að yfirheyra manninn vegna veikinda hans og því ekki endanleg mynd komin á atburðarásina.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Fleiri fréttir Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Sjá meira