Viðbrögð við sakfellingu Chauvin: „Í dag grátum við gleðitárum“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. apríl 2021 10:30 Philonise Floyd þurrkar tár af hvörmum eftir dómsuppkvaðninguna í gær. AP/Julio Cortez „Í dag grátum við gleðitárum,“ sagði Christ Stewart, lögmaður Floyd-fjölskyldunnar, þegar lögreglumaðurinn Derek Chauvin var fundinn sekur um að hafa orðið George Floyd að bana. „Við þurfum að skilja að við þurfum alltaf að fjölmenna,“ sagði Philonise Floyd, einn af yngri bræðrum George, þegar hann minntist morðsins á Emmett Till, svörtum dreng sem var myrtur í Mississippi árið 1955. „Við verðum að halda þessu áfram að eilífu. Við verðum að mótmæla, því þetta virðist vera óendanleg hringrás.“ Gail Russell, 68 ára, féll á hné í New Orleans og þakkaði guði þegar niðurstaðan lá fyrir.AP/David Grunfeld „Í hreinskilni sagt þá finn ég til léttis, því við höfum verið að bera þunga byrði,“ Rema Miller, fyrrverandi félagsráðgjafi í Atlanta. „Svart fólk hefur verið að bera þessi 29, 30 dauðsföll sem hafa orðið af völdum lögreglumanna.“ „Nei, nei, við erum ekki sátt og verðum ekki sátt fyrr en réttlætið rennur eins og vatn og réttsýnin eins og stríður straumur,“ hafði The Martin Luther King Jr. Center eftir mannréttindaleiðtoganum mikla. Ingrid Noel, 51 ára, grætur á öxl Robert Bolden fyrir utan Barclays Center í Brooklyn.AP/Brittainy Newman „Risastórt skref í átt að réttlæti“ en baráttunni hvergi nærri lokið „Í dag tók kviðdómur rétta ákvörðun. En raunverulegt réttlæti krefst miklu meira,“ sagði Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti á Twitter. Today, a jury did the right thing. But true justice requires much more. Michelle and I send our prayers to the Floyd family, and we stand with all those who are committed to guaranteeing every American the full measure of justice that George and so many others have been denied. pic.twitter.com/mihZQHqACV— Barack Obama (@BarackObama) April 20, 2021 „Þetta gæti orðið risastórt skref í átt að réttlæti í Bandaríkjunum,“ sagði Joe Biden Bandaríkjaforseti. Áður en dómur lá fyrir hafði Biden sagt að hann bæði þess að kviðdómurinn kæmist að „réttri“ niðurstöðu. This can be a giant step forward in the march toward justice in America. pic.twitter.com/IUjvgxZfaT— President Biden (@POTUS) April 21, 2021 Skilaboð körfuknattleikshetjunnar LeBron James voru einföld: ACCOUNTABILITY— LeBron James (@KingJames) April 20, 2021 A guilty #verdict. But this fight for justice is not over. We have a lot of work to do. There is more fight ahead of us. But RIGHT NOW please take CARE of yourself. And let’s take care of each other. Prayers and love to the family of #GeorgeFloyd.— kerry washington (@kerrywashington) April 20, 2021 Rest in Peace #GeorgeFloyd Your murderer is going down, and Racism is being crushed. This isn’t the end, or the beginning, but the NOW is changing - people are waking up - and your name marks the moment. No going back 🙏🏽— Thandiwe Newton OBE (@ThandiweNewton) April 21, 2021 The evidence of our eyes met at last by accountability in the eyes of justice. #DerekChauvinTrial— Stacey Abrams (@staceyabrams) April 20, 2021 Justice is served. Accountability for George Floyd's murder is important & necessary. But it’s not enough—we still must fix this deeply broken system.Today I’m thinking about George Floyd’s family, his daughter & his loved ones as they continue to mourn this unspeakable loss.— Sen. Cory Booker (@SenBooker) April 20, 2021 Bandaríkin Black Lives Matter Dauði George Floyd Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Sjá meira
„Við þurfum að skilja að við þurfum alltaf að fjölmenna,“ sagði Philonise Floyd, einn af yngri bræðrum George, þegar hann minntist morðsins á Emmett Till, svörtum dreng sem var myrtur í Mississippi árið 1955. „Við verðum að halda þessu áfram að eilífu. Við verðum að mótmæla, því þetta virðist vera óendanleg hringrás.“ Gail Russell, 68 ára, féll á hné í New Orleans og þakkaði guði þegar niðurstaðan lá fyrir.AP/David Grunfeld „Í hreinskilni sagt þá finn ég til léttis, því við höfum verið að bera þunga byrði,“ Rema Miller, fyrrverandi félagsráðgjafi í Atlanta. „Svart fólk hefur verið að bera þessi 29, 30 dauðsföll sem hafa orðið af völdum lögreglumanna.“ „Nei, nei, við erum ekki sátt og verðum ekki sátt fyrr en réttlætið rennur eins og vatn og réttsýnin eins og stríður straumur,“ hafði The Martin Luther King Jr. Center eftir mannréttindaleiðtoganum mikla. Ingrid Noel, 51 ára, grætur á öxl Robert Bolden fyrir utan Barclays Center í Brooklyn.AP/Brittainy Newman „Risastórt skref í átt að réttlæti“ en baráttunni hvergi nærri lokið „Í dag tók kviðdómur rétta ákvörðun. En raunverulegt réttlæti krefst miklu meira,“ sagði Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti á Twitter. Today, a jury did the right thing. But true justice requires much more. Michelle and I send our prayers to the Floyd family, and we stand with all those who are committed to guaranteeing every American the full measure of justice that George and so many others have been denied. pic.twitter.com/mihZQHqACV— Barack Obama (@BarackObama) April 20, 2021 „Þetta gæti orðið risastórt skref í átt að réttlæti í Bandaríkjunum,“ sagði Joe Biden Bandaríkjaforseti. Áður en dómur lá fyrir hafði Biden sagt að hann bæði þess að kviðdómurinn kæmist að „réttri“ niðurstöðu. This can be a giant step forward in the march toward justice in America. pic.twitter.com/IUjvgxZfaT— President Biden (@POTUS) April 21, 2021 Skilaboð körfuknattleikshetjunnar LeBron James voru einföld: ACCOUNTABILITY— LeBron James (@KingJames) April 20, 2021 A guilty #verdict. But this fight for justice is not over. We have a lot of work to do. There is more fight ahead of us. But RIGHT NOW please take CARE of yourself. And let’s take care of each other. Prayers and love to the family of #GeorgeFloyd.— kerry washington (@kerrywashington) April 20, 2021 Rest in Peace #GeorgeFloyd Your murderer is going down, and Racism is being crushed. This isn’t the end, or the beginning, but the NOW is changing - people are waking up - and your name marks the moment. No going back 🙏🏽— Thandiwe Newton OBE (@ThandiweNewton) April 21, 2021 The evidence of our eyes met at last by accountability in the eyes of justice. #DerekChauvinTrial— Stacey Abrams (@staceyabrams) April 20, 2021 Justice is served. Accountability for George Floyd's murder is important & necessary. But it’s not enough—we still must fix this deeply broken system.Today I’m thinking about George Floyd’s family, his daughter & his loved ones as they continue to mourn this unspeakable loss.— Sen. Cory Booker (@SenBooker) April 20, 2021
Bandaríkin Black Lives Matter Dauði George Floyd Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Sjá meira