Sonur Ástrósar og Davíðs kominn í heiminn Sylvía Hall skrifar 16. apríl 2021 20:22 Ástrós Rut Sigurðardóttir eignaðist son í gær. Vísir/Vilhelm Sonur Ástrósar Rutar Sigurðardóttur og Davíðs Arnar Hjartarsonar er kominn í heiminn. Drengurinn kom í heiminn í gær eftir langa fæðingu en foreldrarnir segjast vera ástfangnir upp fyrir haus. „Fallegi drengurinn okkar Davíðs kom í heiminn í gær, 15. apríl kl. 18:05. Fæðingin tók ansi langan tíma en allt heppnaðist vel að lokum og kom vær og góður 17 marka og 52 cm drengur í heiminn,“ skrifar Ástrós á Instagram þar sem hún birtir mynd af sér með syninum. View this post on Instagram A post shared by Ástrós Rut Sigurðardóttir (@astrosrut) Drengurinn er fyrsta barn þeirra saman, en fyrir á Ástrós dótturina Emmu Rut með Bjarka Má Sigvaldasyni sem lést eftir sjö ára baráttu við krabbamein árið 2019. Sjálfur á Davíð son úr fyrra sambandi. Ástrós greindi frá óléttunni í viðtali við Einkalífið á sínum tíma þar sem hún ræddi á opinskáan hátt hvernig það hafi verið að ganga í gegnum sorgarferlið og að taka á móti ástinni að nýju. Hún hafi óttast að vera dæmd en Davíð hafi sýnt henni mikla þolinmæði. „Svo þegar þetta er komið út og ég tilkynni að ég sé komin í samband þá að sjálfsögðu fékk ég ekkert nema góð viðbrögð,“ sagði Ástrós. Hér að neðan má sjá viðtalið við Ástrós í Einkalífinu á síðasta ári. Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir „Fann fyrir feimni og hræðslu um að vera dæmd“ Ástrós Rut Sigurðardóttir stóð við hlið eiginmanns síns Bjarka Más Sigvaldasonar sem barðist við krabbamein í sjö ár. 15. nóvember 2020 10:01 Mannskemmandi að horfa upp á ástvin fjara út Ástrós Rut Sigurðardóttir stóð við hlið eiginmanns síns Bjarka Más Sigvaldasonar sem barðist við krabbamein í sjö ár. 12. nóvember 2020 11:30 Ástrós fann ástina aftur: „Bjartsýn og blússandi hamingjusöm“ Ástrós Rut Sigurðardóttir hefur fundið ástina á ný, en hún missti Bjarka Má Sigvaldason eiginmann sinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 9. mars 2020 11:42 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira
„Fallegi drengurinn okkar Davíðs kom í heiminn í gær, 15. apríl kl. 18:05. Fæðingin tók ansi langan tíma en allt heppnaðist vel að lokum og kom vær og góður 17 marka og 52 cm drengur í heiminn,“ skrifar Ástrós á Instagram þar sem hún birtir mynd af sér með syninum. View this post on Instagram A post shared by Ástrós Rut Sigurðardóttir (@astrosrut) Drengurinn er fyrsta barn þeirra saman, en fyrir á Ástrós dótturina Emmu Rut með Bjarka Má Sigvaldasyni sem lést eftir sjö ára baráttu við krabbamein árið 2019. Sjálfur á Davíð son úr fyrra sambandi. Ástrós greindi frá óléttunni í viðtali við Einkalífið á sínum tíma þar sem hún ræddi á opinskáan hátt hvernig það hafi verið að ganga í gegnum sorgarferlið og að taka á móti ástinni að nýju. Hún hafi óttast að vera dæmd en Davíð hafi sýnt henni mikla þolinmæði. „Svo þegar þetta er komið út og ég tilkynni að ég sé komin í samband þá að sjálfsögðu fékk ég ekkert nema góð viðbrögð,“ sagði Ástrós. Hér að neðan má sjá viðtalið við Ástrós í Einkalífinu á síðasta ári.
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir „Fann fyrir feimni og hræðslu um að vera dæmd“ Ástrós Rut Sigurðardóttir stóð við hlið eiginmanns síns Bjarka Más Sigvaldasonar sem barðist við krabbamein í sjö ár. 15. nóvember 2020 10:01 Mannskemmandi að horfa upp á ástvin fjara út Ástrós Rut Sigurðardóttir stóð við hlið eiginmanns síns Bjarka Más Sigvaldasonar sem barðist við krabbamein í sjö ár. 12. nóvember 2020 11:30 Ástrós fann ástina aftur: „Bjartsýn og blússandi hamingjusöm“ Ástrós Rut Sigurðardóttir hefur fundið ástina á ný, en hún missti Bjarka Má Sigvaldason eiginmann sinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 9. mars 2020 11:42 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira
„Fann fyrir feimni og hræðslu um að vera dæmd“ Ástrós Rut Sigurðardóttir stóð við hlið eiginmanns síns Bjarka Más Sigvaldasonar sem barðist við krabbamein í sjö ár. 15. nóvember 2020 10:01
Mannskemmandi að horfa upp á ástvin fjara út Ástrós Rut Sigurðardóttir stóð við hlið eiginmanns síns Bjarka Más Sigvaldasonar sem barðist við krabbamein í sjö ár. 12. nóvember 2020 11:30
Ástrós fann ástina aftur: „Bjartsýn og blússandi hamingjusöm“ Ástrós Rut Sigurðardóttir hefur fundið ástina á ný, en hún missti Bjarka Má Sigvaldason eiginmann sinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 9. mars 2020 11:42