Íslendingur settur á svartan lista í Kína fyrir gagnrýnin skrif Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. apríl 2021 06:37 Kínverska sendiráðið. Vísir/Vilhelm Lögmaðurinn Jónas Haraldsson er á svörtum lista stjórnvalda í Kína, má ekki ferðast til landsins og þá hafa mögulegar eignir hans þar verið frystar. Ástæðan er sögð vera greinaskrif Jónasar í Morgunblaðið, þar sem hann hefur meðal annars gagnrýnt ástand fasteignar í eigu kínverska sendiráðsins og viðbrögð Kínverja við kórónuveirufaraldrinum. „Þetta er í anda stjórnarfarsins sem þarna ríkir, þar sem hörðum aðgerðum er beint gegn almennum borgurum í þeim tilgangi að koma í veg fyrir gagnrýna hugsun,“ hefur Morgunblaðið eftir Sigríði Á. Andersen, þingmanni Sjálfstæðisflokksins og formanni utanríkismálanefndar Alþingis. Í umfjöllun blaðsins kemur fram að Gunnari Snorra Gunnarssyni, sendiherra Íslands í Peking, hafi verið tilkynnt um ákvörðunina á miðvikudag en Jónas var boðaður í utanríkisráðuneytið í gærmorgun, þar sem hann var upplýstur um stöðuna. Gunnar Snorri er sagður hafa mótmælt aðgerðinni samstundis og þá hafði mbl.is eftir Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra í gær að hún væri með öllu óviðunandi. Morgunblaðið fullyrðir að Jónas sé einn Íslendinga á umræddum svarta lista. Kína Mannréttindi Utanríkismál Íslendingar erlendis Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Sjá meira
Ástæðan er sögð vera greinaskrif Jónasar í Morgunblaðið, þar sem hann hefur meðal annars gagnrýnt ástand fasteignar í eigu kínverska sendiráðsins og viðbrögð Kínverja við kórónuveirufaraldrinum. „Þetta er í anda stjórnarfarsins sem þarna ríkir, þar sem hörðum aðgerðum er beint gegn almennum borgurum í þeim tilgangi að koma í veg fyrir gagnrýna hugsun,“ hefur Morgunblaðið eftir Sigríði Á. Andersen, þingmanni Sjálfstæðisflokksins og formanni utanríkismálanefndar Alþingis. Í umfjöllun blaðsins kemur fram að Gunnari Snorra Gunnarssyni, sendiherra Íslands í Peking, hafi verið tilkynnt um ákvörðunina á miðvikudag en Jónas var boðaður í utanríkisráðuneytið í gærmorgun, þar sem hann var upplýstur um stöðuna. Gunnar Snorri er sagður hafa mótmælt aðgerðinni samstundis og þá hafði mbl.is eftir Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra í gær að hún væri með öllu óviðunandi. Morgunblaðið fullyrðir að Jónas sé einn Íslendinga á umræddum svarta lista.
Kína Mannréttindi Utanríkismál Íslendingar erlendis Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent