Tuchel segir það mikið afrek að komast í undanúrslitin Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. apríl 2021 23:01 Thomas Tuchel var sáttur með sína menn eftir sigur kvöldsins. Darren Walsh/Chelsea FC via Getty Images Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, var að vonum sáttur með það að vera kominn með liðið í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Tuchel segir að sínir menn séu orðnir vanir stóru leikjunum. „Maður finnur alltaf þegar það er mikil pressa, en við erum vanir því,“ sagði Tuchel eftir sigur kvöldsins. „Við spiluðum við Manchester United, Liverpool, Everton og Atletico Madrid á tveim vikum. Það var leikur á þriggja daga fresti.“ „Við töluðum ekkert um úrslitin úr fyrri leiknum. Við töluðum bara um hvað við þyrftum að gera ef þú ert stressaður. Þá þarftu að nota líkamann, leggja hart á þig og svitna.“ Tuchel segir það vera mikið afrek að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar. „Ég hef reynt að gefa leikmönnum mínum sjálfstraust og sína þeim hvað það er að vera lið. Það er gott fyrir þá að geta treyst hver á annan sem er mjög mikilvægt. Við erum að verða mjög sterkt lið og að komast í undanúrslitin er stórt afrek.“ Aðspurður að því hvort hann myndi vilja mæta Real Madrid eða Liverpool í undanúrslitum segist Tuchel frekar vilja mæta spænsku risunum. „Ég vil almennt ekki mæta liðum úr sömu deild og mitt lið í Meistaradeildinni. Það gefur meiri tilfinningu eins og þú sért í Evrópukeppni, en það er það eina. Einvígið er langt frá því að vera búið og ég mun klárlega fylgjast með honum.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Fleiri fréttir Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
„Maður finnur alltaf þegar það er mikil pressa, en við erum vanir því,“ sagði Tuchel eftir sigur kvöldsins. „Við spiluðum við Manchester United, Liverpool, Everton og Atletico Madrid á tveim vikum. Það var leikur á þriggja daga fresti.“ „Við töluðum ekkert um úrslitin úr fyrri leiknum. Við töluðum bara um hvað við þyrftum að gera ef þú ert stressaður. Þá þarftu að nota líkamann, leggja hart á þig og svitna.“ Tuchel segir það vera mikið afrek að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar. „Ég hef reynt að gefa leikmönnum mínum sjálfstraust og sína þeim hvað það er að vera lið. Það er gott fyrir þá að geta treyst hver á annan sem er mjög mikilvægt. Við erum að verða mjög sterkt lið og að komast í undanúrslitin er stórt afrek.“ Aðspurður að því hvort hann myndi vilja mæta Real Madrid eða Liverpool í undanúrslitum segist Tuchel frekar vilja mæta spænsku risunum. „Ég vil almennt ekki mæta liðum úr sömu deild og mitt lið í Meistaradeildinni. Það gefur meiri tilfinningu eins og þú sért í Evrópukeppni, en það er það eina. Einvígið er langt frá því að vera búið og ég mun klárlega fylgjast með honum.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Fleiri fréttir Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki