Fella niður vexti smálána í vanskilum Eiður Þór Árnason skrifar 13. apríl 2021 19:27 Deilt hefur verið um lögmæti smálánanna. Vísir/Vilhelm BPO Innheimta hefur keypt allt kröfusafn Kredia, Hraðpeninga, Smálána, 1909 og Múla en öll fyrirtækin eru í eigu smálánafyrirtækisins eCommerce 2020. Þetta kemur fram í tilkynningu frá innheimtufyrirtækinu sem segir að með kaupunum á kröfusafninu hafi allir vextir og lántökukostnaður aðrir en hefðbundnir dráttarvextir verið felldir niður. Þá staðhæfir BPO að með þessu hafi óvissu um lögmæti krafnanna verið eytt. „Til 15. maí býður BPO Innheimta öllum skuldurum, sem vilja leysa úr sínum málum án dráttarvaxta og innheimtukostnaðar, að ganga frá sínum skuldum óháð því hversu gamlar þær eru. Öllum skuldurum býðst að gera upp einungis höfuðstól lánanna svo framarlega sem það er gert í síðasta lagi 15. maí og þá verða dráttarvextir og innheimtukostnaður felldur niður.“ Segja lánin ólögmæt Deilt hefur verið um lögmæti krafna umræddra smálánafyrirtækja og hafa Neytendasamtökin sagt lánin vera ólögmæt. Neytendastofa úrskurðaði árið 2019 að smálánafyrirtækin í eigu eCommerce 2020 hafi brotið gegn neytendalögum, meðal annars með því að rukka of háa vexti og kostnað af lánum sínum. Eftir að Neytendastofa hóf athugun sína gerði Ecommerce 2020 breytingar á lánafyrirkomulagi sínu og lækkaði kostnað við lántöku niður í 53%. Fyrir breytingu var árleg hlutfallstala kostnaðar eða vextir og kostnaður af lánunum á bilinu 3.444% til 13.298% eftir lánstíma og lánsfjárhæð. Kredia, Hraðpeningar, Smálán, 1909 og Múla hafa nú hætt að veita ný lán. Þá hafa Neytendasamtökin sakað fyrirtækið Almenna innheimtu, sem hefur áður séð um innheimtu umræddra krafna, um ólöglega innheimtu smálána. Auk þess komst Úrskurðarnefnd lögmanna að þeirri niðurstöðu að fyrirtækið hafi brotið innheimtulög. Kaupa endurgreiðslurétt Í tilkynningu frá BPO Innheimtu býðst fyrirtækið til að kaupa endurgreiðslurétt skuldara gagnvart smálánafyrirtækjunum í þeim tilfellum þar sem fólk á kröfu á þau vegna ofgreiddra vaxta eða annars lántökukostnaðar. Með því muni BPO lækka útistandandi lán í kröfusafni sínu til samræmis við þann kostnað sem var ofgreiddur. Er fólk sem á ógreidd lán hjá Kredia, Hraðpeningum, Smálánum, 1909 og Múla sem vill nýta sér úrræðið eða greiða upp lán sín beðið um að hafa samband við BPO Innheimtu. Smálán Neytendur Tengdar fréttir Meiðyrðamál smálánarisa gegn Neytendasamtökunum fyrir dómstóla Munnlegur málflutningur í meiðyrðamáli smálánafyrirtækisins eCommerce gegn Breka Karlssyni og Neytendasamtökunum fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þau ummæli sem deilt er um voru sett fram í tölvupóstsamskiptum og alls fjögur talsins. 18. desember 2020 08:26 Vara við „villandi eingreiðslutilboði“ innheimtufyrirtækis Neytendasamtökin hafa varað við „eingreiðslutilboði“ innheimtufyrirtækisins Almennrar innheimtu sem boðið hefur verið þeim sem hafa tekið smálán og eru til innheimtu hjá fyrirtækinu. 24. september 2020 12:19 Neytendasamtökin kanna grundvöll fyrir hópmálsókn gegn smálánafyrirtækjum Neytendasamtökin kanna grundvöll fyrir hópmálsókn gegn fyrirtækinu eCommerce 2020 sem býður upp á smálán hér á landi í gegnum fimm smálánafyrirtæki. 26. ágúst 2019 18:45 Segja innheimtufélag smálánafyrirtækja hafa brotið lög Úrskurðarnefnd lögmanna er sögð hafa komist að þeirri niðurstöðu að Almenn innheimta, sem starfað hefur fyrir smálánafyrirtæki, hafið brotið innheimtulög. Neytendasamtökin segja að engu að síður sé engin leið til þess að stöðva það sem þau telja ólöglega innheimtu smálána. 14. maí 2020 17:54 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá innheimtufyrirtækinu sem segir að með kaupunum á kröfusafninu hafi allir vextir og lántökukostnaður aðrir en hefðbundnir dráttarvextir verið felldir niður. Þá staðhæfir BPO að með þessu hafi óvissu um lögmæti krafnanna verið eytt. „Til 15. maí býður BPO Innheimta öllum skuldurum, sem vilja leysa úr sínum málum án dráttarvaxta og innheimtukostnaðar, að ganga frá sínum skuldum óháð því hversu gamlar þær eru. Öllum skuldurum býðst að gera upp einungis höfuðstól lánanna svo framarlega sem það er gert í síðasta lagi 15. maí og þá verða dráttarvextir og innheimtukostnaður felldur niður.“ Segja lánin ólögmæt Deilt hefur verið um lögmæti krafna umræddra smálánafyrirtækja og hafa Neytendasamtökin sagt lánin vera ólögmæt. Neytendastofa úrskurðaði árið 2019 að smálánafyrirtækin í eigu eCommerce 2020 hafi brotið gegn neytendalögum, meðal annars með því að rukka of háa vexti og kostnað af lánum sínum. Eftir að Neytendastofa hóf athugun sína gerði Ecommerce 2020 breytingar á lánafyrirkomulagi sínu og lækkaði kostnað við lántöku niður í 53%. Fyrir breytingu var árleg hlutfallstala kostnaðar eða vextir og kostnaður af lánunum á bilinu 3.444% til 13.298% eftir lánstíma og lánsfjárhæð. Kredia, Hraðpeningar, Smálán, 1909 og Múla hafa nú hætt að veita ný lán. Þá hafa Neytendasamtökin sakað fyrirtækið Almenna innheimtu, sem hefur áður séð um innheimtu umræddra krafna, um ólöglega innheimtu smálána. Auk þess komst Úrskurðarnefnd lögmanna að þeirri niðurstöðu að fyrirtækið hafi brotið innheimtulög. Kaupa endurgreiðslurétt Í tilkynningu frá BPO Innheimtu býðst fyrirtækið til að kaupa endurgreiðslurétt skuldara gagnvart smálánafyrirtækjunum í þeim tilfellum þar sem fólk á kröfu á þau vegna ofgreiddra vaxta eða annars lántökukostnaðar. Með því muni BPO lækka útistandandi lán í kröfusafni sínu til samræmis við þann kostnað sem var ofgreiddur. Er fólk sem á ógreidd lán hjá Kredia, Hraðpeningum, Smálánum, 1909 og Múla sem vill nýta sér úrræðið eða greiða upp lán sín beðið um að hafa samband við BPO Innheimtu.
Smálán Neytendur Tengdar fréttir Meiðyrðamál smálánarisa gegn Neytendasamtökunum fyrir dómstóla Munnlegur málflutningur í meiðyrðamáli smálánafyrirtækisins eCommerce gegn Breka Karlssyni og Neytendasamtökunum fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þau ummæli sem deilt er um voru sett fram í tölvupóstsamskiptum og alls fjögur talsins. 18. desember 2020 08:26 Vara við „villandi eingreiðslutilboði“ innheimtufyrirtækis Neytendasamtökin hafa varað við „eingreiðslutilboði“ innheimtufyrirtækisins Almennrar innheimtu sem boðið hefur verið þeim sem hafa tekið smálán og eru til innheimtu hjá fyrirtækinu. 24. september 2020 12:19 Neytendasamtökin kanna grundvöll fyrir hópmálsókn gegn smálánafyrirtækjum Neytendasamtökin kanna grundvöll fyrir hópmálsókn gegn fyrirtækinu eCommerce 2020 sem býður upp á smálán hér á landi í gegnum fimm smálánafyrirtæki. 26. ágúst 2019 18:45 Segja innheimtufélag smálánafyrirtækja hafa brotið lög Úrskurðarnefnd lögmanna er sögð hafa komist að þeirri niðurstöðu að Almenn innheimta, sem starfað hefur fyrir smálánafyrirtæki, hafið brotið innheimtulög. Neytendasamtökin segja að engu að síður sé engin leið til þess að stöðva það sem þau telja ólöglega innheimtu smálána. 14. maí 2020 17:54 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Meiðyrðamál smálánarisa gegn Neytendasamtökunum fyrir dómstóla Munnlegur málflutningur í meiðyrðamáli smálánafyrirtækisins eCommerce gegn Breka Karlssyni og Neytendasamtökunum fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þau ummæli sem deilt er um voru sett fram í tölvupóstsamskiptum og alls fjögur talsins. 18. desember 2020 08:26
Vara við „villandi eingreiðslutilboði“ innheimtufyrirtækis Neytendasamtökin hafa varað við „eingreiðslutilboði“ innheimtufyrirtækisins Almennrar innheimtu sem boðið hefur verið þeim sem hafa tekið smálán og eru til innheimtu hjá fyrirtækinu. 24. september 2020 12:19
Neytendasamtökin kanna grundvöll fyrir hópmálsókn gegn smálánafyrirtækjum Neytendasamtökin kanna grundvöll fyrir hópmálsókn gegn fyrirtækinu eCommerce 2020 sem býður upp á smálán hér á landi í gegnum fimm smálánafyrirtæki. 26. ágúst 2019 18:45
Segja innheimtufélag smálánafyrirtækja hafa brotið lög Úrskurðarnefnd lögmanna er sögð hafa komist að þeirri niðurstöðu að Almenn innheimta, sem starfað hefur fyrir smálánafyrirtæki, hafið brotið innheimtulög. Neytendasamtökin segja að engu að síður sé engin leið til þess að stöðva það sem þau telja ólöglega innheimtu smálána. 14. maí 2020 17:54