„Mér líður eins og ég hafi klárað maraþon“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. apríl 2021 20:01 Jógvan og Friðrik Ómar kepptu í síðasta þætti af Blindum bakstri. Blindur bakstur Draumaprinsar landsins, Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. Söngvararnir bökuðu þar Oreo súkkulaðibombu með rjómaostakremi og jarðaberjum. Eva Laufey leiðbeindi þeim áfram, þó að þeir hafi ekki alltaf viljað hlusta. Uppskriftina úr þættinum má finna HÉR! „Endum við ekki bara á að panta pítsubotna fyrir Friðrik,“ sagði Jógvan stríðinn áður en kökurnar voru teknar út úr ofninum. „Ég sé reyndar að einn botninn þinn er mjög skakkur,“ var Friðrik Ómar þá fljótur að svara. Í brotinu hér fyrir neðan má sjá þegar þeir hrærðu í kökubotnana sína. Það gekk á ýmsu en kökurnar komust þó í ofninn að lokum. „Mér líður eins og ég hafi klárað maraþon,“ viðurkenndi Friðrik Ómar þegar hann náði loksins að setja kökurnar af stað. Hann var þá gjörsamlega búinn á því. Klippa: Blindur bakstur - Jógvan aðstoðar Friðrik Ómar í miðri keppni Í þáttunum Blindur bakstur fá keppendur hvorki að vita hvað þau eiga að baka né hvað uppskriftin inniheldur, þau þurfa algjörlega að fylgja leiðbeiningum Evu í blindni. Í lokin eru kökurnar svo skoðaðar og bornar saman við köku Evu Laufeyjar, sem svo fær að velja hvor þáttakandi stóð sig betur í að baka í blindni. Þættirnir eru sýndir á laugardagskvöldum á Stöð 2. Eva Laufey Blindur bakstur Tengdar fréttir Oreo bomban úr Blindum bakstri Þeir Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. 12. apríl 2021 16:30 „Andskotinn, þið verðið að klippa þetta út“ Geimveruslím, blóðslettur og sykurmassafáni voru á meðal þess sem sást á bollakökum í Blindur bakstur um helgina. 29. mars 2021 17:01 „Auðunn, hvað er að gerast?“ Það getur verið ákveðið listform að gera gott kökukrem og í síðasta þætti af Blindum bakstri prófuðu þeir Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn að þeyta smjörkrem í fyrsta skipti. 24. mars 2021 08:30 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Söngvararnir bökuðu þar Oreo súkkulaðibombu með rjómaostakremi og jarðaberjum. Eva Laufey leiðbeindi þeim áfram, þó að þeir hafi ekki alltaf viljað hlusta. Uppskriftina úr þættinum má finna HÉR! „Endum við ekki bara á að panta pítsubotna fyrir Friðrik,“ sagði Jógvan stríðinn áður en kökurnar voru teknar út úr ofninum. „Ég sé reyndar að einn botninn þinn er mjög skakkur,“ var Friðrik Ómar þá fljótur að svara. Í brotinu hér fyrir neðan má sjá þegar þeir hrærðu í kökubotnana sína. Það gekk á ýmsu en kökurnar komust þó í ofninn að lokum. „Mér líður eins og ég hafi klárað maraþon,“ viðurkenndi Friðrik Ómar þegar hann náði loksins að setja kökurnar af stað. Hann var þá gjörsamlega búinn á því. Klippa: Blindur bakstur - Jógvan aðstoðar Friðrik Ómar í miðri keppni Í þáttunum Blindur bakstur fá keppendur hvorki að vita hvað þau eiga að baka né hvað uppskriftin inniheldur, þau þurfa algjörlega að fylgja leiðbeiningum Evu í blindni. Í lokin eru kökurnar svo skoðaðar og bornar saman við köku Evu Laufeyjar, sem svo fær að velja hvor þáttakandi stóð sig betur í að baka í blindni. Þættirnir eru sýndir á laugardagskvöldum á Stöð 2.
Eva Laufey Blindur bakstur Tengdar fréttir Oreo bomban úr Blindum bakstri Þeir Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. 12. apríl 2021 16:30 „Andskotinn, þið verðið að klippa þetta út“ Geimveruslím, blóðslettur og sykurmassafáni voru á meðal þess sem sást á bollakökum í Blindur bakstur um helgina. 29. mars 2021 17:01 „Auðunn, hvað er að gerast?“ Það getur verið ákveðið listform að gera gott kökukrem og í síðasta þætti af Blindum bakstri prófuðu þeir Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn að þeyta smjörkrem í fyrsta skipti. 24. mars 2021 08:30 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Oreo bomban úr Blindum bakstri Þeir Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. 12. apríl 2021 16:30
„Andskotinn, þið verðið að klippa þetta út“ Geimveruslím, blóðslettur og sykurmassafáni voru á meðal þess sem sást á bollakökum í Blindur bakstur um helgina. 29. mars 2021 17:01
„Auðunn, hvað er að gerast?“ Það getur verið ákveðið listform að gera gott kökukrem og í síðasta þætti af Blindum bakstri prófuðu þeir Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn að þeyta smjörkrem í fyrsta skipti. 24. mars 2021 08:30