Bíða með að opna nýtt sóttvarnarhús Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 12. apríl 2021 11:43 Gylfi segir að almennt séu mun færri í hverri vél en búist sé við hverju sinni. Aðeins tíu manns hafi verið í vél frá London í gær. Vísir/Vilhelm Áformum um opnun nýs sóttkvíarhótels í Reykjavík hefur verið slegið á frest um sinn. Farþegafjöldi til landsins er umtalsvert minni en áætlað var og í gær voru aðeins tíu manns í vél sem kom hingað frá London. „Það er ekki nema ein vél sem kemur í dag og hún er frá Kaupmannahöfn, en við búumst ekki við mörgum þaðan,” segir Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður farsóttahúsanna. Búist var við að hótelið við Þórunnartún myndi fyllast í dag því átta vélar komu til landsins í gær og fjórar vélar eru væntanlegar á morgun. „Það komu einungis um fjörutíu gestir úr þessum átta velum þannig að staðan hjá okkur núna er bara mjög góð.” Fyrirhugað var að nýta Hótel Barón sem sóttvarnarhús og taka það í notkun í gær. „Þar hafa staðið yfir framkvæmdir sem náðist ekki að ljúka fyrir gærdaginn. Þannig að við þurftum að setja þær fyrirætlanir á ís. Við getum ekki verið með sýnatökuna þar og svo fram vegns, en ef þetta heldur svona áfram, að við náum að tæma fleiri herbergi en við fyllum þá dugar þessi bygging okkur næstu tvo til þrjá dagana,” segir Gylfi. Norræna kemur til hafnar á morgun og er þá búist við að það fjölgi í sóttvarnarhúsinu á Egilsstöðum. Þá fer seinni sýnataka fram hjá bróðurparti gesta í Reykjavík á morgun. „Á morgun er stór dagur í sýnatöku, hjá yfir hundrað manns, þannig að við ættum að ná að losa einhver 150 eða 160 herbergi á þessum tveimur dögum. Það hjálpar okkur mikið.” Það sé hins vegar ómögulegt að spá fyrir um fjölda fólks hverju sinni. „Við siglum alltaf svolítið blint í sjóinn. Í London vélinni í gær voru til dæmis ekki nema einhverjir tíu farþegar í vélinni allri. Þannig að það sýnir það að það er að draga úr straumi fólks hingað.” Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Sjá meira
„Það er ekki nema ein vél sem kemur í dag og hún er frá Kaupmannahöfn, en við búumst ekki við mörgum þaðan,” segir Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður farsóttahúsanna. Búist var við að hótelið við Þórunnartún myndi fyllast í dag því átta vélar komu til landsins í gær og fjórar vélar eru væntanlegar á morgun. „Það komu einungis um fjörutíu gestir úr þessum átta velum þannig að staðan hjá okkur núna er bara mjög góð.” Fyrirhugað var að nýta Hótel Barón sem sóttvarnarhús og taka það í notkun í gær. „Þar hafa staðið yfir framkvæmdir sem náðist ekki að ljúka fyrir gærdaginn. Þannig að við þurftum að setja þær fyrirætlanir á ís. Við getum ekki verið með sýnatökuna þar og svo fram vegns, en ef þetta heldur svona áfram, að við náum að tæma fleiri herbergi en við fyllum þá dugar þessi bygging okkur næstu tvo til þrjá dagana,” segir Gylfi. Norræna kemur til hafnar á morgun og er þá búist við að það fjölgi í sóttvarnarhúsinu á Egilsstöðum. Þá fer seinni sýnataka fram hjá bróðurparti gesta í Reykjavík á morgun. „Á morgun er stór dagur í sýnatöku, hjá yfir hundrað manns, þannig að við ættum að ná að losa einhver 150 eða 160 herbergi á þessum tveimur dögum. Það hjálpar okkur mikið.” Það sé hins vegar ómögulegt að spá fyrir um fjölda fólks hverju sinni. „Við siglum alltaf svolítið blint í sjóinn. Í London vélinni í gær voru til dæmis ekki nema einhverjir tíu farþegar í vélinni allri. Þannig að það sýnir það að það er að draga úr straumi fólks hingað.”
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Sjá meira