Fyrsta skóflustungan tekin að nýju húsi Ölgerðarinnar Samúel Karl Ólason skrifar 12. apríl 2021 12:00 Guðni Þór Sigurjónsson forstöðumaður vöruþróunar og gæðadeildar, Steinþór Jónasson umsjónarmaður fasteigna, Margrét Arnardóttir framkvæmdastjóri tæknisviðs, Jón Sindri Tryggvason yfirvélstjóri og Guðmundur Rúnar Benediktsson rekstrarstjóri framleiðslu. Forsvarsmenn Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar hf. tóku í morgun fyrstu skóflustunguna að nýju 1.700 fermetra húsnæði fyrirtækisins. Fjárfesting í húsnæðinu er vel á annan milljarð króna og vill Ölgerðin sýna skýran vilja til að halda framleiðslu sinni áfram hér á landi um ókomna framtíð, samkvæmt tilkynningu. „Vöxtur Ölgerðarinnar hefur verið mikill síðustu ár og afkastageta okkar til framleiðslu var orðin of takmörkuð. Nýtt framleiðsluhúsnæði er lausnin en með því getum við ekki aðeins aukið framleiðslu okkar, heldur jafnframt gefið nýsköpun byr undir báða vængi og sýnt svart á hvítu að við ætlum okkur að vera áfram íslenskt framleiðslufyrirtæki í fremstu röð,“ segir Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, í tilkynningunni. Þar kemur fram að nýja framleiðsluhúsnæðið verði plastlaust. Ekkert plast verði notað í ytri pakkningar og þannig muni ölgerðin spara fleiri tonn af plasti á ári og verða umhverfisvænna en áður. Þá mun nýja húsið gefa afukið svigrúm til nýsköpunar. Svona á nýtt húsnæði Ölgerðarinnar að líta út. „Við getum í nýja húsnæðinu verið mun sveigjanlegri en áður í pakkningum til að svara eftirspurn neytenda og leitt áfram nýsköpun á þessu sviði,“ segir Andri Þór. Húsið verður byggt úr límtré og mun það tengjast núverandi húsnæði Ölgerðarinnar. Samkvæmt tilkynninguni er reiknað með að hundruð manna muni koma að byggingu hússins á næsta ári og það muni kosta á annan milljarð króna. Reykjavík Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira
„Vöxtur Ölgerðarinnar hefur verið mikill síðustu ár og afkastageta okkar til framleiðslu var orðin of takmörkuð. Nýtt framleiðsluhúsnæði er lausnin en með því getum við ekki aðeins aukið framleiðslu okkar, heldur jafnframt gefið nýsköpun byr undir báða vængi og sýnt svart á hvítu að við ætlum okkur að vera áfram íslenskt framleiðslufyrirtæki í fremstu röð,“ segir Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, í tilkynningunni. Þar kemur fram að nýja framleiðsluhúsnæðið verði plastlaust. Ekkert plast verði notað í ytri pakkningar og þannig muni ölgerðin spara fleiri tonn af plasti á ári og verða umhverfisvænna en áður. Þá mun nýja húsið gefa afukið svigrúm til nýsköpunar. Svona á nýtt húsnæði Ölgerðarinnar að líta út. „Við getum í nýja húsnæðinu verið mun sveigjanlegri en áður í pakkningum til að svara eftirspurn neytenda og leitt áfram nýsköpun á þessu sviði,“ segir Andri Þór. Húsið verður byggt úr límtré og mun það tengjast núverandi húsnæði Ölgerðarinnar. Samkvæmt tilkynninguni er reiknað með að hundruð manna muni koma að byggingu hússins á næsta ári og það muni kosta á annan milljarð króna.
Reykjavík Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira