Opna á hádegi og þangað til verða engir viðbragðsaðilar á staðnum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 12. apríl 2021 06:44 Engir viðbragðsaðilar verða á svæðinu fram að hádegi. Vísir/Vilhelm Gosstöðvarnar á Reykjanesskaga verða opnaðar almenningi á hádegi í dag og fram að þeim tíma verða engir viðbragðsaðilar á gosstöðvunum sjálfum. Einhverjir eru þó þegar komnir á staðinn að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum en þeir sem vilja leggja þegar af stað þurfa að gera sér grein fyrir því að viðbragðsaðilar verða ekki á svæðinu fyrr en í hádeginu. Síðustu viðbragðsaðilar fóru af svæðinu klukkan eitt í nótt og var ákveðið að hefja störf að nýju í hádeginu. Sigurður Bergmann lögreglumaður hjá lögreglunni á Suðurnesjum segir þetta hafa verið ákveðið til að hvíla mannskapinn. Hann segir núverandi fyrirkomulag ekki ganga til lengdar, ekki sé hægt að manna viðbragð á gosstöðvunum með sjálfboðaliðum úr röðum björgunarsveitanna vikum saman. Hann segir veður gott á svæðinu, rjómablíða eins og best verði á kosið. Í dag berst gasmengun frá gosstöðvuðnu í Geldingadölum líklega yfir vestanverðan Reykjanesskaga, það er að segja yfir svæðið frá Vogum og vestur að Höfnum. Á þessu svæði eru líkur á að loftgæði verði óholl fyrir viðkvæma. Á svæðinu er spáð austan- og suðaustan átt, átta til þrettán metrum á sekúndu en síðan snýst í suðaustan fimm til tíu seint í kvöld. Lítilsháttar rigning eða slydda öðru hvoru og hiti núll til fimm stig. Á gosstöðvunum sjálfum getur gasmengunin alltaf farið yfir hættumörk. Mökkurinn leggst undan vindi og því er ávallt öruggast að horfa á gosið með vindinn í bakið. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Veður Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Innlent Fleiri fréttir Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Sjá meira
Einhverjir eru þó þegar komnir á staðinn að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum en þeir sem vilja leggja þegar af stað þurfa að gera sér grein fyrir því að viðbragðsaðilar verða ekki á svæðinu fyrr en í hádeginu. Síðustu viðbragðsaðilar fóru af svæðinu klukkan eitt í nótt og var ákveðið að hefja störf að nýju í hádeginu. Sigurður Bergmann lögreglumaður hjá lögreglunni á Suðurnesjum segir þetta hafa verið ákveðið til að hvíla mannskapinn. Hann segir núverandi fyrirkomulag ekki ganga til lengdar, ekki sé hægt að manna viðbragð á gosstöðvunum með sjálfboðaliðum úr röðum björgunarsveitanna vikum saman. Hann segir veður gott á svæðinu, rjómablíða eins og best verði á kosið. Í dag berst gasmengun frá gosstöðvuðnu í Geldingadölum líklega yfir vestanverðan Reykjanesskaga, það er að segja yfir svæðið frá Vogum og vestur að Höfnum. Á þessu svæði eru líkur á að loftgæði verði óholl fyrir viðkvæma. Á svæðinu er spáð austan- og suðaustan átt, átta til þrettán metrum á sekúndu en síðan snýst í suðaustan fimm til tíu seint í kvöld. Lítilsháttar rigning eða slydda öðru hvoru og hiti núll til fimm stig. Á gosstöðvunum sjálfum getur gasmengunin alltaf farið yfir hættumörk. Mökkurinn leggst undan vindi og því er ávallt öruggast að horfa á gosið með vindinn í bakið.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Veður Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Innlent Fleiri fréttir Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Sjá meira