Opna á hádegi og þangað til verða engir viðbragðsaðilar á staðnum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 12. apríl 2021 06:44 Engir viðbragðsaðilar verða á svæðinu fram að hádegi. Vísir/Vilhelm Gosstöðvarnar á Reykjanesskaga verða opnaðar almenningi á hádegi í dag og fram að þeim tíma verða engir viðbragðsaðilar á gosstöðvunum sjálfum. Einhverjir eru þó þegar komnir á staðinn að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum en þeir sem vilja leggja þegar af stað þurfa að gera sér grein fyrir því að viðbragðsaðilar verða ekki á svæðinu fyrr en í hádeginu. Síðustu viðbragðsaðilar fóru af svæðinu klukkan eitt í nótt og var ákveðið að hefja störf að nýju í hádeginu. Sigurður Bergmann lögreglumaður hjá lögreglunni á Suðurnesjum segir þetta hafa verið ákveðið til að hvíla mannskapinn. Hann segir núverandi fyrirkomulag ekki ganga til lengdar, ekki sé hægt að manna viðbragð á gosstöðvunum með sjálfboðaliðum úr röðum björgunarsveitanna vikum saman. Hann segir veður gott á svæðinu, rjómablíða eins og best verði á kosið. Í dag berst gasmengun frá gosstöðvuðnu í Geldingadölum líklega yfir vestanverðan Reykjanesskaga, það er að segja yfir svæðið frá Vogum og vestur að Höfnum. Á þessu svæði eru líkur á að loftgæði verði óholl fyrir viðkvæma. Á svæðinu er spáð austan- og suðaustan átt, átta til þrettán metrum á sekúndu en síðan snýst í suðaustan fimm til tíu seint í kvöld. Lítilsháttar rigning eða slydda öðru hvoru og hiti núll til fimm stig. Á gosstöðvunum sjálfum getur gasmengunin alltaf farið yfir hættumörk. Mökkurinn leggst undan vindi og því er ávallt öruggast að horfa á gosið með vindinn í bakið. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Veður Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Sjá meira
Einhverjir eru þó þegar komnir á staðinn að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum en þeir sem vilja leggja þegar af stað þurfa að gera sér grein fyrir því að viðbragðsaðilar verða ekki á svæðinu fyrr en í hádeginu. Síðustu viðbragðsaðilar fóru af svæðinu klukkan eitt í nótt og var ákveðið að hefja störf að nýju í hádeginu. Sigurður Bergmann lögreglumaður hjá lögreglunni á Suðurnesjum segir þetta hafa verið ákveðið til að hvíla mannskapinn. Hann segir núverandi fyrirkomulag ekki ganga til lengdar, ekki sé hægt að manna viðbragð á gosstöðvunum með sjálfboðaliðum úr röðum björgunarsveitanna vikum saman. Hann segir veður gott á svæðinu, rjómablíða eins og best verði á kosið. Í dag berst gasmengun frá gosstöðvuðnu í Geldingadölum líklega yfir vestanverðan Reykjanesskaga, það er að segja yfir svæðið frá Vogum og vestur að Höfnum. Á þessu svæði eru líkur á að loftgæði verði óholl fyrir viðkvæma. Á svæðinu er spáð austan- og suðaustan átt, átta til þrettán metrum á sekúndu en síðan snýst í suðaustan fimm til tíu seint í kvöld. Lítilsháttar rigning eða slydda öðru hvoru og hiti núll til fimm stig. Á gosstöðvunum sjálfum getur gasmengunin alltaf farið yfir hættumörk. Mökkurinn leggst undan vindi og því er ávallt öruggast að horfa á gosið með vindinn í bakið.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Veður Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Sjá meira