Hundrað prósent jafnrétti hjá dúfum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. apríl 2021 20:05 Karldúfa sem liggur á eggjum hjá þeim Helga og Lindu. Hér er einn ungi búin að klekjast úr eggi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Jafnrétti vefst ekki fyrir dúfum því þær eru með það allt upp á tíu því pabbinn liggur tólf tíma á sólarhring á eggjunum og mamman hina tólf tímana. Þá sér karlinn líka um að gefa ungunum mjólkina sína eins og kerlingin gerir líka. Reynir Bergvinsson og Linda Björgvinsdóttir eru með um hundrað dúfur á Selfossi og segja það eitt af allra skemmtilegustu áhugamálum sínum að hugsa um dúfurnar og fara með þær í keppnir. Nú eru fyrstu ungarnir fæddir en þeir stækka ótrúlega hratt. „Þetta er sá tími sem við förum að taka upp unga og undirbúa vor og sumar. Við pörum um jólaleytið og fáum ungana í febrúar. Ungauppeldið fer þannig fram að þau skiptast á að liggja á, pabbinn og mamman og gefa bæði mjólk, sérstaka dúfnamjólk, sem þau framleiða í sarpi og skipta jafnt á ungana,“ segir Helgi. Helgi segir það mjög magnað að karlfuglinn skuli framleiða mjólk. „Já, það eru ekki margar fuglategundir í heiminum þar sem karlfuglinn framleiðir mjólk til að gefa ungum sínum.“ Helgi Bergvinsson á Selfossi, sem er með um eitt hundrað dúfur á Selfossi með konu sinni, Lindu Björgvinsdóttur. Þau eiga von á um áttatíu ungum þetta vorið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeim fjölgar alltaf sem fá sér dúfur enda segir Helga þetta mikið nörda sport. „Enda gríðarlega gaman að vera með dúfur, ég er ekki hissa á að það fjölgi. Ræktunin og keppnin með dúfurnar er það skemmtilega við sportið, það er mikil spenna í kringum keppnirnar þar sem mikill metingur er á milli manna, það vilja allir vera kóngar,“ segir Helgi og hlær. Ungarnir eru mjög fljótir að stækka en þeir fá dúfnamjólk frá báðum foreldrum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Fuglar Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Reynir Bergvinsson og Linda Björgvinsdóttir eru með um hundrað dúfur á Selfossi og segja það eitt af allra skemmtilegustu áhugamálum sínum að hugsa um dúfurnar og fara með þær í keppnir. Nú eru fyrstu ungarnir fæddir en þeir stækka ótrúlega hratt. „Þetta er sá tími sem við förum að taka upp unga og undirbúa vor og sumar. Við pörum um jólaleytið og fáum ungana í febrúar. Ungauppeldið fer þannig fram að þau skiptast á að liggja á, pabbinn og mamman og gefa bæði mjólk, sérstaka dúfnamjólk, sem þau framleiða í sarpi og skipta jafnt á ungana,“ segir Helgi. Helgi segir það mjög magnað að karlfuglinn skuli framleiða mjólk. „Já, það eru ekki margar fuglategundir í heiminum þar sem karlfuglinn framleiðir mjólk til að gefa ungum sínum.“ Helgi Bergvinsson á Selfossi, sem er með um eitt hundrað dúfur á Selfossi með konu sinni, Lindu Björgvinsdóttur. Þau eiga von á um áttatíu ungum þetta vorið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeim fjölgar alltaf sem fá sér dúfur enda segir Helga þetta mikið nörda sport. „Enda gríðarlega gaman að vera með dúfur, ég er ekki hissa á að það fjölgi. Ræktunin og keppnin með dúfurnar er það skemmtilega við sportið, það er mikil spenna í kringum keppnirnar þar sem mikill metingur er á milli manna, það vilja allir vera kóngar,“ segir Helgi og hlær. Ungarnir eru mjög fljótir að stækka en þeir fá dúfnamjólk frá báðum foreldrum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Fuglar Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira