Kaupir bréf í Arion banka fyrir um milljarð króna Eiður Þór Árnason skrifar 8. apríl 2021 13:45 Reynir Grétarsson seldi nýlega um helming af 70% hlut sínum í Creditinfo. Aðsend Reynir Grétarsson, stofnandi Creditinfo, er kominn í hóp um þrjátíu stærstu hluthafa Arion banka eftir að hafa keypt bréf í bankanum fyrir um milljarð króna. Keypti hann talsvert af þeim tæplega 10% eignarhlut sem vogunarsjóðurinn Taconic Capital seldi í Arion banka í mars. Markaðurinn greinir frá þessu en Reynir seldi nýlega um helming af 70% hlut sínum í Creditinfo til bandaríska framtakssjóðsins Levine Leitchman Capital. Áætlað er að virði hlutarins sem Reynir seldi geti verið allt að tíu milljarðar króna. Reynir á nú um 0,5% hlut í Arion banka gegnum félagið InfoCapital sem þýðir að hann er á meðal stærri einkafjárfesta í bankanum. Erlendir fjárfestar minnkað verulega við sig Miklar breytingar hafa orðið á eignarhaldi bankans að undanförnu en fram kemur í frétt Markaðsins að eignarhaldsfélög og ýmsir fjársterkir einstaklingar hafi keypt meirihluta bréfanna af Taconic Capital. Vogunarsjóðurinn var lengi stærsti hluthafi Arion banka með nærri fjórðungshlut en gekk frá sölu á síðustu bréfum sínum þann 29. mars fyrir tæplega 20 milljarða króna. Síðan þá hafa íslenskir lífeyrissjóðir, meðal annars LSR og Lífeyrissjóður verzlunarmanna, og verðbréfasjóðir samanlagt bætt við sig um 3% hlut í bankanum. Eignarhlutur erlendra fjárfesta í Arion banka hefur minnkað hratt á skömmum tíma en samanlagður hlutur Taconic og Sculptor Capital í bankanum nam um 50% í ársbyrjun 2020. Fram kemur í samantekt Markaðarins að erlendir fjárfestar eigi nú vel undir 5% bréfa í Arion banka. Markaðir Íslenskir bankar Tengdar fréttir Creditinfo sagt verðmetið á allt að þrjátíu milljarða Kaupverð bandaríska framtakssjóðsins Levine Leichtman Capital Partners (LLCP) á meirihluta hlutafjár Creditinfo Group samsvarar því að íslenska félagið sé verðmetið á tuttugu til þrjátíu milljarða króna, samkvæmt heimildum Markaðarins, viðskiptakálfs Fréttablaðsins. Er endanleg fjárhæð sögð velta á ákveðnum fjárhagslegum markmiðum. 10. mars 2021 10:49 Arion banki fer úr einum milljarði í tólf og hálfan Arion banki hagnaðist um 12,5 milljarða króna á síðasta ári. Þá var afkoma bankans af áframhaldandi starfsemi 16,7 milljarðar króna á árinu. Arðsemi eiginfjár var 6,5 prósent. 10. febrúar 2021 18:23 Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Keypti hann talsvert af þeim tæplega 10% eignarhlut sem vogunarsjóðurinn Taconic Capital seldi í Arion banka í mars. Markaðurinn greinir frá þessu en Reynir seldi nýlega um helming af 70% hlut sínum í Creditinfo til bandaríska framtakssjóðsins Levine Leitchman Capital. Áætlað er að virði hlutarins sem Reynir seldi geti verið allt að tíu milljarðar króna. Reynir á nú um 0,5% hlut í Arion banka gegnum félagið InfoCapital sem þýðir að hann er á meðal stærri einkafjárfesta í bankanum. Erlendir fjárfestar minnkað verulega við sig Miklar breytingar hafa orðið á eignarhaldi bankans að undanförnu en fram kemur í frétt Markaðsins að eignarhaldsfélög og ýmsir fjársterkir einstaklingar hafi keypt meirihluta bréfanna af Taconic Capital. Vogunarsjóðurinn var lengi stærsti hluthafi Arion banka með nærri fjórðungshlut en gekk frá sölu á síðustu bréfum sínum þann 29. mars fyrir tæplega 20 milljarða króna. Síðan þá hafa íslenskir lífeyrissjóðir, meðal annars LSR og Lífeyrissjóður verzlunarmanna, og verðbréfasjóðir samanlagt bætt við sig um 3% hlut í bankanum. Eignarhlutur erlendra fjárfesta í Arion banka hefur minnkað hratt á skömmum tíma en samanlagður hlutur Taconic og Sculptor Capital í bankanum nam um 50% í ársbyrjun 2020. Fram kemur í samantekt Markaðarins að erlendir fjárfestar eigi nú vel undir 5% bréfa í Arion banka.
Markaðir Íslenskir bankar Tengdar fréttir Creditinfo sagt verðmetið á allt að þrjátíu milljarða Kaupverð bandaríska framtakssjóðsins Levine Leichtman Capital Partners (LLCP) á meirihluta hlutafjár Creditinfo Group samsvarar því að íslenska félagið sé verðmetið á tuttugu til þrjátíu milljarða króna, samkvæmt heimildum Markaðarins, viðskiptakálfs Fréttablaðsins. Er endanleg fjárhæð sögð velta á ákveðnum fjárhagslegum markmiðum. 10. mars 2021 10:49 Arion banki fer úr einum milljarði í tólf og hálfan Arion banki hagnaðist um 12,5 milljarða króna á síðasta ári. Þá var afkoma bankans af áframhaldandi starfsemi 16,7 milljarðar króna á árinu. Arðsemi eiginfjár var 6,5 prósent. 10. febrúar 2021 18:23 Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Creditinfo sagt verðmetið á allt að þrjátíu milljarða Kaupverð bandaríska framtakssjóðsins Levine Leichtman Capital Partners (LLCP) á meirihluta hlutafjár Creditinfo Group samsvarar því að íslenska félagið sé verðmetið á tuttugu til þrjátíu milljarða króna, samkvæmt heimildum Markaðarins, viðskiptakálfs Fréttablaðsins. Er endanleg fjárhæð sögð velta á ákveðnum fjárhagslegum markmiðum. 10. mars 2021 10:49
Arion banki fer úr einum milljarði í tólf og hálfan Arion banki hagnaðist um 12,5 milljarða króna á síðasta ári. Þá var afkoma bankans af áframhaldandi starfsemi 16,7 milljarðar króna á árinu. Arðsemi eiginfjár var 6,5 prósent. 10. febrúar 2021 18:23