Klopp kvartar yfir vellinum í Madríd: „Anfield er allavega alvöru leikvangur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. apríl 2021 15:31 Jürgen Klopp var ekki skemmt eftir tapið fyrir Real Madrid. getty/Isabel Infantes Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kvartaði yfir vellinum sem leikurinn gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær fór fram á. Madrídingar unnu leikinn, 3-1, og eru í góðri stöðu fyrir seinni leikinn sem fer fram á Anfield eftir viku. Framkvæmdir standa yfir á Santiago Bernabéu, heimavöll Real Madrid, og því hafa Spánarmeistararnir leikið heimaleiki sína á æfingavellinum, Estadio Alfredo Di Stefano. Hann tekur aðeins sex þúsund manns í sæti en Santiago Bernabéu 81 þúsund manns. Klopp sagði að það hefði verið skrítið að spila á Estadio Alfredo Di Stefano og segir að Anfield muni skipta sköpum í seinni leiknum. „Þetta hlýtur að verða erfitt fyrir Real Madrid á Anfield. Þetta var skrítið í kvöld með völlinn en Anfield er allavega alvöru leikvangur og það verður gott fyrir okkur,“ sagði Klopp. Liverpool átti eftirminnilega endurkomu gegn Barcelona á Anfield í undanúrslitum Meistaradeildarinnar 2019. Gegn Real Madrid á miðvikudaginn verða hins vegar engir áhorfendur á Anfield, öfugt við leikinn fyrir tveimur árum. „Ef þú vilt endurupplifa tilfinningaríkar minningar horfðu þá aftur á Barcelona leikinn og áttatíu prósent af því var stemmningin á vellinum. Það er ekki eins og ég sitji hér og segi að við komum alltaf til baka. Við vorum með stuðningsmenn þá og ég veit ekki hvort við getum gert þetta,“ sagði Klopp. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Vinícius fór með Liverpool og atvikið umdeilda í sigri City Öll mörkin úr leikjunum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld má nú sjá hér á Vísi. Real Madrid vann 3-1 sigur gegn Liverpool á Spáni en Manchester City tryggði sér 2-1 heimasigur gegn Dortmund á 90. mínútu. 7. apríl 2021 11:00 „Lét eins og að Mané stundaði dýfingar“ Jürgen Klopp sagði Liverpool-menn ekki hafa átt meira skilið en 3-1 tap gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hann furðaði sig þó á störfum dómarans Felix Brych og sagði hann hljóta að hafa eitthvað perónulegt á móti Sadio Mané. 7. apríl 2021 08:02 Vorum einfaldlega ekki nægilega beittir í kvöld Hollendingurinn Georginio Wijnaldum bar fyrirliðaband Liverpool er liðið tapaði 3-1 gegn Real Madrid í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 6. apríl 2021 21:46 Real í góðum málum eftir öruggan sigur á Liverpool Real Madrid vann 3-1 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og er því í góðum málum fyrir síðari leik einvígisins sem fram fer á Anfield eftir viku. 6. apríl 2021 21:00 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Sport Fleiri fréttir Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Sjá meira
Framkvæmdir standa yfir á Santiago Bernabéu, heimavöll Real Madrid, og því hafa Spánarmeistararnir leikið heimaleiki sína á æfingavellinum, Estadio Alfredo Di Stefano. Hann tekur aðeins sex þúsund manns í sæti en Santiago Bernabéu 81 þúsund manns. Klopp sagði að það hefði verið skrítið að spila á Estadio Alfredo Di Stefano og segir að Anfield muni skipta sköpum í seinni leiknum. „Þetta hlýtur að verða erfitt fyrir Real Madrid á Anfield. Þetta var skrítið í kvöld með völlinn en Anfield er allavega alvöru leikvangur og það verður gott fyrir okkur,“ sagði Klopp. Liverpool átti eftirminnilega endurkomu gegn Barcelona á Anfield í undanúrslitum Meistaradeildarinnar 2019. Gegn Real Madrid á miðvikudaginn verða hins vegar engir áhorfendur á Anfield, öfugt við leikinn fyrir tveimur árum. „Ef þú vilt endurupplifa tilfinningaríkar minningar horfðu þá aftur á Barcelona leikinn og áttatíu prósent af því var stemmningin á vellinum. Það er ekki eins og ég sitji hér og segi að við komum alltaf til baka. Við vorum með stuðningsmenn þá og ég veit ekki hvort við getum gert þetta,“ sagði Klopp. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Vinícius fór með Liverpool og atvikið umdeilda í sigri City Öll mörkin úr leikjunum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld má nú sjá hér á Vísi. Real Madrid vann 3-1 sigur gegn Liverpool á Spáni en Manchester City tryggði sér 2-1 heimasigur gegn Dortmund á 90. mínútu. 7. apríl 2021 11:00 „Lét eins og að Mané stundaði dýfingar“ Jürgen Klopp sagði Liverpool-menn ekki hafa átt meira skilið en 3-1 tap gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hann furðaði sig þó á störfum dómarans Felix Brych og sagði hann hljóta að hafa eitthvað perónulegt á móti Sadio Mané. 7. apríl 2021 08:02 Vorum einfaldlega ekki nægilega beittir í kvöld Hollendingurinn Georginio Wijnaldum bar fyrirliðaband Liverpool er liðið tapaði 3-1 gegn Real Madrid í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 6. apríl 2021 21:46 Real í góðum málum eftir öruggan sigur á Liverpool Real Madrid vann 3-1 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og er því í góðum málum fyrir síðari leik einvígisins sem fram fer á Anfield eftir viku. 6. apríl 2021 21:00 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Sport Fleiri fréttir Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Sjá meira
Sjáðu hvernig Vinícius fór með Liverpool og atvikið umdeilda í sigri City Öll mörkin úr leikjunum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld má nú sjá hér á Vísi. Real Madrid vann 3-1 sigur gegn Liverpool á Spáni en Manchester City tryggði sér 2-1 heimasigur gegn Dortmund á 90. mínútu. 7. apríl 2021 11:00
„Lét eins og að Mané stundaði dýfingar“ Jürgen Klopp sagði Liverpool-menn ekki hafa átt meira skilið en 3-1 tap gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hann furðaði sig þó á störfum dómarans Felix Brych og sagði hann hljóta að hafa eitthvað perónulegt á móti Sadio Mané. 7. apríl 2021 08:02
Vorum einfaldlega ekki nægilega beittir í kvöld Hollendingurinn Georginio Wijnaldum bar fyrirliðaband Liverpool er liðið tapaði 3-1 gegn Real Madrid í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 6. apríl 2021 21:46
Real í góðum málum eftir öruggan sigur á Liverpool Real Madrid vann 3-1 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og er því í góðum málum fyrir síðari leik einvígisins sem fram fer á Anfield eftir viku. 6. apríl 2021 21:00