Mættu fyrir opnun til að sjá gosið í góða veðrinu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. apríl 2021 08:25 Fjöldi fólks hefur lagt leið sína í Geldingadali til að sjá eldgosið, sem þykir mikið sjónarspil. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Þó nokkur fjöldi manns, þó ekki jafn mikill og í gærmorgun, var mættur í biðröð til að komast að gosinu í Geldingadölum þegar lögregla opnaði fyrir umferð um gönguleiðina klukkan sex í morgun. Gunnar Schram, yfirlögregluþjónn á Suðurnesjum, segir veðrið gott og daginn lofa góðu. „Mér líst bara vel á daginn, það er gott veður. Það er útlit fyrir góðan dag til göngu. Þú fengir ekki betri dag á þessum árstíma,“ segir Gunnar í samtali við Vísi og bætir því við að milt sé í veðri og sólin hafi farið að láta sjá sig snemma í morgun. Hann segir að ekki jafn margir hafi verið mættir fyrir opnun og í gær. Hann taldi þó tugi bíla á svæðinu við opnun. „Maður þorir ekki að segja það upphátt, en kannski er að nást eitthvað jafnvægi í þetta,“ segir Gunnar. Hann bendir á að bílastæðin á svæðinu hafi ekki fyllst á neinum tímapunkti í gær. Umferðin hafi verið jöfn. Þá telur hann að rútuferðir úr Grindavík og að upphafi gönguleiðarinnar, spili þar inn í. „Eftir því sem leið á daginn voru rúturnar notaðar meira og meira. Það skilar því að færri bílar fara inn á svæðið, það hjálpar. Virðist vera úrræði sem virkar vel,“ segir Gunnar og kveðst ánægður með úrræðið. Fyrsta reynsla af því lofi að minnsta kosti góðu. Gærdagurinn slysalaus Gunnar segir þá að líkt og í fyrradag, hafi gærdagurinn í raun verið slysalaus meðan bjart var. Hins vegar hafi verið eitthvað um minni háttar slys og erfiðleika á gönguleiðinni þegar komið var myrkur. „Þá fóru að koma upp einhver tilfelli um gönguhnjask og þreytu. Svo þurftum við að aðstoða einn eða tvo astmasjúklinga, en það var ekkert alvarlegt. Annars var þetta mjög góður dagur í gær.“ Eldgos í Fagradalsfjalli Lögreglumál Mest lesið Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Sjá meira
„Mér líst bara vel á daginn, það er gott veður. Það er útlit fyrir góðan dag til göngu. Þú fengir ekki betri dag á þessum árstíma,“ segir Gunnar í samtali við Vísi og bætir því við að milt sé í veðri og sólin hafi farið að láta sjá sig snemma í morgun. Hann segir að ekki jafn margir hafi verið mættir fyrir opnun og í gær. Hann taldi þó tugi bíla á svæðinu við opnun. „Maður þorir ekki að segja það upphátt, en kannski er að nást eitthvað jafnvægi í þetta,“ segir Gunnar. Hann bendir á að bílastæðin á svæðinu hafi ekki fyllst á neinum tímapunkti í gær. Umferðin hafi verið jöfn. Þá telur hann að rútuferðir úr Grindavík og að upphafi gönguleiðarinnar, spili þar inn í. „Eftir því sem leið á daginn voru rúturnar notaðar meira og meira. Það skilar því að færri bílar fara inn á svæðið, það hjálpar. Virðist vera úrræði sem virkar vel,“ segir Gunnar og kveðst ánægður með úrræðið. Fyrsta reynsla af því lofi að minnsta kosti góðu. Gærdagurinn slysalaus Gunnar segir þá að líkt og í fyrradag, hafi gærdagurinn í raun verið slysalaus meðan bjart var. Hins vegar hafi verið eitthvað um minni háttar slys og erfiðleika á gönguleiðinni þegar komið var myrkur. „Þá fóru að koma upp einhver tilfelli um gönguhnjask og þreytu. Svo þurftum við að aðstoða einn eða tvo astmasjúklinga, en það var ekkert alvarlegt. Annars var þetta mjög góður dagur í gær.“
Eldgos í Fagradalsfjalli Lögreglumál Mest lesið Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Sjá meira