Styrkur svifryks langt yfir heilsuverndarmörkum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. mars 2021 14:33 Svifriksmælar á Grensásvegi. Vísir/Vilhelm Styrkur svifryks var rúmlega tvöfalt hærri en heilsuverndarmörk gera ráð fyrir á mælistð við Grensásveg í morgun. Hægur vindur er í borginni, götur þurrar og búist við svipuðum aðstæðum næstu daga. Uppspretta svifryks er uppspænt malbik, jarðvegsagnir, salt og sót úr útblæstri bifreiða. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að styrkur köfnunarefnisdíoxíðs (NO2) og svifryks (PM10) hafi farið hækkandi í borginni í dag samkvæmt mælingum í mælistöðvunum við Grensásveg og Bústaðaveg/Háaleitisbraut. Klukkan 11 var styrkur svifryks á Grensásvegi 115 míkrógrömm á rúmmetra og köfnunarefnisdíoxíðs 78 míkrógrömm á rúmmetra. Í mælistöðinni í Bústaðaveg/Háaleitisbraut var styrkur svifryks 86 míkrógrömm á rúmmetra og köfnunarefnisdíoxíðs 21 míkrógrömm á rúmmetra. Heilsuverndarmörk svifryks eru 50 míkrógrömm á rúmmetra en 75 míkrógrömm á rúmmetra fyrir köfnunarefnisdíoxíð. Mengun frá útblæstri bifreiða Köfnunarefnisdíoxíðmengun kemur frá útblæstri bifreiða og er mest á morgnana og í eftirmiðdaginn þegar umferð er mest. Áhugavert er að hugsa til þess að tíu manna samkomubann er í gildi og skólar utan leikskóla komnir í páskafrí. Umferð í Reykjavík er því minni en allajafna á miðvikudegi. Köfnunarefnisdíoxíð veldur ertingu í lungum og öndurvegi. Uppspretta svifryks er uppspænt malbik, jarðvegsagnir, salt og sót úr útblæstri bifreiða. „Nú er hægur vindur og götur þurrar og er búist við svipuðum veðurfarsaðstæðum næstu daga og því líkur á svifryks- og köfnunarefnisdíoxíðmengun einkun við umferðargötur. Góðar líkur eru þó á því að umferð verði róleg í borginni um páskahátíðina og fólk fari á milli staða með öðru móti. Þannig geta þau sem eru viðkvæm í öndunarfærum og börn notið útivistar betur,“ segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Fylgjast má með loftgæðum á landinu hér. Umhverfismál Samgöngur Reykjavík Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Kaldavatnslaust á hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Sjá meira
Uppspretta svifryks er uppspænt malbik, jarðvegsagnir, salt og sót úr útblæstri bifreiða. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að styrkur köfnunarefnisdíoxíðs (NO2) og svifryks (PM10) hafi farið hækkandi í borginni í dag samkvæmt mælingum í mælistöðvunum við Grensásveg og Bústaðaveg/Háaleitisbraut. Klukkan 11 var styrkur svifryks á Grensásvegi 115 míkrógrömm á rúmmetra og köfnunarefnisdíoxíðs 78 míkrógrömm á rúmmetra. Í mælistöðinni í Bústaðaveg/Háaleitisbraut var styrkur svifryks 86 míkrógrömm á rúmmetra og köfnunarefnisdíoxíðs 21 míkrógrömm á rúmmetra. Heilsuverndarmörk svifryks eru 50 míkrógrömm á rúmmetra en 75 míkrógrömm á rúmmetra fyrir köfnunarefnisdíoxíð. Mengun frá útblæstri bifreiða Köfnunarefnisdíoxíðmengun kemur frá útblæstri bifreiða og er mest á morgnana og í eftirmiðdaginn þegar umferð er mest. Áhugavert er að hugsa til þess að tíu manna samkomubann er í gildi og skólar utan leikskóla komnir í páskafrí. Umferð í Reykjavík er því minni en allajafna á miðvikudegi. Köfnunarefnisdíoxíð veldur ertingu í lungum og öndurvegi. Uppspretta svifryks er uppspænt malbik, jarðvegsagnir, salt og sót úr útblæstri bifreiða. „Nú er hægur vindur og götur þurrar og er búist við svipuðum veðurfarsaðstæðum næstu daga og því líkur á svifryks- og köfnunarefnisdíoxíðmengun einkun við umferðargötur. Góðar líkur eru þó á því að umferð verði róleg í borginni um páskahátíðina og fólk fari á milli staða með öðru móti. Þannig geta þau sem eru viðkvæm í öndunarfærum og börn notið útivistar betur,“ segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Fylgjast má með loftgæðum á landinu hér.
Umhverfismál Samgöngur Reykjavík Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Kaldavatnslaust á hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Sjá meira