„Það kann enginn að bregðast við eldgosi“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. apríl 2021 09:00 Bergur Ebbi sem karakterinn Reynir. Skjáskot Eldgos virðist vera heitasta umræðuefnið hér á landi þessa dagana. En hvernig er best að bregðast við eldgosi? Í þáttaröðinni Mið-Ísland árið 2012 sýndi karakterinn Reynir, leikinn af Bergi Ebba, hvernig fólk ætti að bregðast við. Ragnar Hansson leikstýrði þáttunum og vakti þetta atriði mikla athygli á sínum tíma. „Í gegnum alla Mið-Ísland seríuna er eldgos yfirvofandi. Mig minnir að þetta hafi verið skrifað á svipuðum tíma og Eyjafjallajökuls gosið og hugmyndin kom þaðan,“ segir Bergur Ebbi í samtali við Vísi. „Grínið gengur samt að miklu leyti út á það að framan af eru Íslendingar mjög ánægðir með gosið, og eru að grilla pylsur á heitu hrauninu og í góðum fíling, en svo hægt og rólega mjakast hraunið í átt að byggð. Sketsinn með Reyni á að lýsa ástandinu þegar hraunið er komið upp að borgarmörkunum." Bergur Ebbi segir að atriði úr þessum þáttum skjóti reglulega upp kollinum á samfélagsmiðlum. „Reynir er karakter úr þessum þáttum sem hefur lifað, hann virðist aðallega vera vinsæll hjá krökkum og er búinn að detta inn á ýmsum miðlum í gegnum tíðina og nú síðast TikTok. Samt er þetta eiginlega aðeins byggt á tveimur sketsum. Það er því gaman að geta sýnt þennan þriðja „týnda" Reynis-skets, og gaman að hann fjalli einmitt um eldgos.“ Atriðið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Svona á að gera í eldgosi - Mið-Ísland Hér má sjá fleiri atriði úr þáttunum. Alla þáttaröðina má svo nálgast á Stöð 2+. Grín og gaman Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Í þáttaröðinni Mið-Ísland árið 2012 sýndi karakterinn Reynir, leikinn af Bergi Ebba, hvernig fólk ætti að bregðast við. Ragnar Hansson leikstýrði þáttunum og vakti þetta atriði mikla athygli á sínum tíma. „Í gegnum alla Mið-Ísland seríuna er eldgos yfirvofandi. Mig minnir að þetta hafi verið skrifað á svipuðum tíma og Eyjafjallajökuls gosið og hugmyndin kom þaðan,“ segir Bergur Ebbi í samtali við Vísi. „Grínið gengur samt að miklu leyti út á það að framan af eru Íslendingar mjög ánægðir með gosið, og eru að grilla pylsur á heitu hrauninu og í góðum fíling, en svo hægt og rólega mjakast hraunið í átt að byggð. Sketsinn með Reyni á að lýsa ástandinu þegar hraunið er komið upp að borgarmörkunum." Bergur Ebbi segir að atriði úr þessum þáttum skjóti reglulega upp kollinum á samfélagsmiðlum. „Reynir er karakter úr þessum þáttum sem hefur lifað, hann virðist aðallega vera vinsæll hjá krökkum og er búinn að detta inn á ýmsum miðlum í gegnum tíðina og nú síðast TikTok. Samt er þetta eiginlega aðeins byggt á tveimur sketsum. Það er því gaman að geta sýnt þennan þriðja „týnda" Reynis-skets, og gaman að hann fjalli einmitt um eldgos.“ Atriðið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Svona á að gera í eldgosi - Mið-Ísland Hér má sjá fleiri atriði úr þáttunum. Alla þáttaröðina má svo nálgast á Stöð 2+.
Grín og gaman Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira