Afmynduð eftir boxbardaga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2021 08:30 Eins og sjá má var Cheyenne Hanson varla þekkjanleg eftir höggið sem hún fékk um helgina. instagram-síða Cheyenne Hanson Þýska hnefaleikakonan Cheyenne Hanson var nánast óþekkjanleg eftir högg sem hún fékk í bardaga gegn hinnu úkraínsku Alinu Zaitsevu. Hanson og Zaitseva ráku höfuðin saman í bardaga sínum um helgina. Skömmu síðar byrjaði andlit Hansons að bólgna upp og dómarinn átti engra annarra kosta völ en að hætta bardaganum eins og reglur kveða á um. Skömmu eftir höggið var Hanson orðin blá og marin og andlit hennar hreinlega afmyndað. Hún birti af mynd af sér eftir bardagann á Instagram þar sem hún leit nánast út eins og fílamaðurinn. View this post on Instagram A post shared by Cheyenne Pepper Hanson (@cheyenne_hanson_boxing) Hanson gat þó huggað sig við að hún vann bardagann en hún var yfir á stigum þegar hann var blásinn af. Hin 23 ára Hanson hefur nú unnið átta af níu bardögum sínum á boxferlinum. Meiðsli Hansons minna um margt á svipuð meiðsli sem UFC-stjarnan Joanna Jedrzejcyzk varð fyrir í bardaga gegn Weili Zhang í fyrra. Andlit hennar afmyndaðist einnig og hún var nánast óþekkjanleg. Box Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sport Fleiri fréttir Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Sjá meira
Hanson og Zaitseva ráku höfuðin saman í bardaga sínum um helgina. Skömmu síðar byrjaði andlit Hansons að bólgna upp og dómarinn átti engra annarra kosta völ en að hætta bardaganum eins og reglur kveða á um. Skömmu eftir höggið var Hanson orðin blá og marin og andlit hennar hreinlega afmyndað. Hún birti af mynd af sér eftir bardagann á Instagram þar sem hún leit nánast út eins og fílamaðurinn. View this post on Instagram A post shared by Cheyenne Pepper Hanson (@cheyenne_hanson_boxing) Hanson gat þó huggað sig við að hún vann bardagann en hún var yfir á stigum þegar hann var blásinn af. Hin 23 ára Hanson hefur nú unnið átta af níu bardögum sínum á boxferlinum. Meiðsli Hansons minna um margt á svipuð meiðsli sem UFC-stjarnan Joanna Jedrzejcyzk varð fyrir í bardaga gegn Weili Zhang í fyrra. Andlit hennar afmyndaðist einnig og hún var nánast óþekkjanleg.
Box Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sport Fleiri fréttir Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Sjá meira