Sauðburður er hafinn á Suðurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. mars 2021 19:39 Systurnar fjórar frá Hvolsvelli með lömbin þrjú. Þuríður Karen, sem er þriggja ára, Dagný, sem er sex ára, síðan er það Bryndís Erla, tíu ára og Helga Dögg, sem er tólf ára. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sauðburður er hafin á nokkrum bæjum á Suðurlandi því nokkur fyrirmáls lömb hafa komið í heiminn. Í Fljótshlíð eru lömb komin á allavega þremur bæjum, sem þykir heldur snemmt. Bændurnir Helga Sigurðardóttir og Vilmundur Rúnar Ólafsson og eru sauðfjárbændur á bænum Torfastöðum í Fljótshlíð. Þegar þau komu út í fjárhús einn morguninn í vikunni brá þeim heldur betur í brún því þá voru fædd þrjú lömb, tvær gimbrar og einn hrútur. Barnabörnin á Hvolsvelli, fjórar systur voru ekki lengi að koma í heimsókn til að sjá lömbin og til að fá að halda á þeim. „Það komu hér þrjú fyrirmáls lömb. Þær hafa náð sér í þetta áður en við tókum inn hrútana. Það er alltaf gaman að sjá lömb en ég vonast nú til að það verði ekki meira núna að sinni,“ segir Helga og bætir því við að hún viti af lömbum á tveimur bæjum í viðbót í nágrenni við sig. Helga amma og Helga Dögg í fjárhúsinu á Torfastöðum í morgun þar sem Helga Dögg heldur á einu lambinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Helga Dögg Ólafsdóttir er12 ára barnabarn Helgu og Vilmundar. Hún segist koma stundum til að skoða lömbin hjá ömmu og afa sínum á vorin. „Já, ég hef alltaf jafn gaman af þeim og kindunum, ég elska lömb og kindur“, segir Helga Dögg. Helga eldri segir sauðburð á vori skemmtilegasta tímann í sveitinni á hverju ári. „Já, það er alltaf gaman af því. Þetta er auðvitað erfitt líka en þegar vel gengur og vel viðrar þá er þetta skemmtilegt og gefandi.“ Það er alltaf gaman þegar lömb koma í heiminn þó sauðburður byrji yfirleitt ekki fyrr en á fullum krafti í maí hjá flestum sauðfjárbændum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Landbúnaður Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Sjá meira
Bændurnir Helga Sigurðardóttir og Vilmundur Rúnar Ólafsson og eru sauðfjárbændur á bænum Torfastöðum í Fljótshlíð. Þegar þau komu út í fjárhús einn morguninn í vikunni brá þeim heldur betur í brún því þá voru fædd þrjú lömb, tvær gimbrar og einn hrútur. Barnabörnin á Hvolsvelli, fjórar systur voru ekki lengi að koma í heimsókn til að sjá lömbin og til að fá að halda á þeim. „Það komu hér þrjú fyrirmáls lömb. Þær hafa náð sér í þetta áður en við tókum inn hrútana. Það er alltaf gaman að sjá lömb en ég vonast nú til að það verði ekki meira núna að sinni,“ segir Helga og bætir því við að hún viti af lömbum á tveimur bæjum í viðbót í nágrenni við sig. Helga amma og Helga Dögg í fjárhúsinu á Torfastöðum í morgun þar sem Helga Dögg heldur á einu lambinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Helga Dögg Ólafsdóttir er12 ára barnabarn Helgu og Vilmundar. Hún segist koma stundum til að skoða lömbin hjá ömmu og afa sínum á vorin. „Já, ég hef alltaf jafn gaman af þeim og kindunum, ég elska lömb og kindur“, segir Helga Dögg. Helga eldri segir sauðburð á vori skemmtilegasta tímann í sveitinni á hverju ári. „Já, það er alltaf gaman af því. Þetta er auðvitað erfitt líka en þegar vel gengur og vel viðrar þá er þetta skemmtilegt og gefandi.“ Það er alltaf gaman þegar lömb koma í heiminn þó sauðburður byrji yfirleitt ekki fyrr en á fullum krafti í maí hjá flestum sauðfjárbændum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Landbúnaður Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Sjá meira