Tólf hávaðaútköll en flestir veitingastaðir með sóttvarnir á hreinu Sylvía Hall skrifar 28. mars 2021 07:23 Lögreglan hafði eftirlit með veitingastöðum í gærkvöldi, enda strangar sóttvarnareglur í gildi. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu heimsótti 42 veitingastaði í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi og voru þeir flestir með „allt á hreinu“ varðandi fjöldatakmarkanir og sóttvarnareglur. Um það bil þrjátíu staðir í öðrum hverfum voru einnig heimsóttir og var sama uppi á teningnum þar, þó árétta þurfti á nokkrum stöðum reglur um opnunartíma og skráningu gesta. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en nóg var um að vera hjá lögreglu í nótt. Frá klukkan ellefu í gærkvöldi til klukkan fimm í nótt var farið í tólf útköll vegna hávaða í heimahúsum og voru sex ökumenn stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Rétt eftir miðnætti barst tilkynning um umferðaróhapp í Árbæ þar sem ökumaður hafði misst stjórn á bifreið sinni og hafnaði hún á tré. Þrír voru í bílnum, ökumaður og tveir farþegar, og voru þau öll flutt með sjúkrabifreið á sjúkrahús til aðhlynningar. Ekki er vitað um áverka þeirra. Frá klukkan fimm síðdegis í gær til klukkan níu í gærkvöldi bárust nokkrar tilkynningar um fok á höfuðborgarsvæðinu, þá sérstaklega frá byggingarsvæðum. Kamar fauk á byggingarsvæði í Kópavogi og þakplötur fuku af nýbyggingu í miðbæ Reykjavíkur svo fátt eitt sé nefnt. Þá fauk tólf metra skjólveggur frá húsi í Grafarvogi og var björgunarsveit kölluð til aðstoðar. Þá var tilkynnt um eld í Hafnarfirði þar sem eldur hafði komið upp í sófa. Slökkvilið var kallað á vettvang og var búið að slökkva eldinn um tuttugu mínútum síðar. Lögreglumál Samkomubann á Íslandi Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en nóg var um að vera hjá lögreglu í nótt. Frá klukkan ellefu í gærkvöldi til klukkan fimm í nótt var farið í tólf útköll vegna hávaða í heimahúsum og voru sex ökumenn stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Rétt eftir miðnætti barst tilkynning um umferðaróhapp í Árbæ þar sem ökumaður hafði misst stjórn á bifreið sinni og hafnaði hún á tré. Þrír voru í bílnum, ökumaður og tveir farþegar, og voru þau öll flutt með sjúkrabifreið á sjúkrahús til aðhlynningar. Ekki er vitað um áverka þeirra. Frá klukkan fimm síðdegis í gær til klukkan níu í gærkvöldi bárust nokkrar tilkynningar um fok á höfuðborgarsvæðinu, þá sérstaklega frá byggingarsvæðum. Kamar fauk á byggingarsvæði í Kópavogi og þakplötur fuku af nýbyggingu í miðbæ Reykjavíkur svo fátt eitt sé nefnt. Þá fauk tólf metra skjólveggur frá húsi í Grafarvogi og var björgunarsveit kölluð til aðstoðar. Þá var tilkynnt um eld í Hafnarfirði þar sem eldur hafði komið upp í sófa. Slökkvilið var kallað á vettvang og var búið að slökkva eldinn um tuttugu mínútum síðar.
Lögreglumál Samkomubann á Íslandi Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira