Ótrúlegar tilviljanir í lífi Halldóru Mogensen Stefán Árni Pálsson skrifar 28. mars 2021 10:00 Halldóra Mogensen hefur upplifað hluti sem mjög fáir hafa gert. Vísir/Vilhelm Halldóra Mogensen starfar í dag sem þingmaður fyrir Pírata og gat aldrei séð fyrir sér að vinna á þeim vettvangi á sínum tíma. Lífshlaup hennar hefur verið erfitt á köflum en á sama tíma einnig mjög spennandi og hefur Halldóra upplifað ótrúlegustu hluti. Sem barn flutti hún mikið og upplifði oft á tíðum algjört rótleysi. Hún var lögð í einelti í grunnskóla, upplifði kvíða og var almennt mjög lítil í sér. Hún var vinafá og upplifði brotna sjálfsmynd og reyndi mikið fá fólk til að taka sig í sátt. Halldóra er alin upp af einstæðri móður. Halldóra er gestur vikunnar í Einkalífinu. Líf Halldóru hefur aftur á mótið litast af lygilegum tilviljunum og hefur hún gert hluti sem mjög fáir hafa endurleikið. Þetta ræðir hún í þættinum þegar 29 mínútur eru liðnar af þættinum. Hér að neðan má lesa um nokkra hluti sem hún hefur upplifað en í þættinum eru fleiri sögur og þær eru sumar með hreinum ólíkindum: Fór á Óskarinn 2009 og segir lygilega sögu hvernig hún endaði þar. Söng á sviði með Annie Lennox, Peter Gabriel, Robert Plant og Slash. Á mynd af sér með Nelson Mandela Bjó við hliðina á Dick Cheney árið 2011 Ætlaði að verða fræg leikkona og lék vændiskonu í BBC þættinum The Vice Í þættinum hér að ofan fer Halldóra í gegnum nokkuð erfiða æsku, hvernig hún fann sig aldrei í menntakerfinu, erfileika í tengslum við fíkniefni, barneignir og móðurhlutverkið og svo segir hún nokkrar lygilegar sögur, eins og þegar hún fór á Óskarinn. Einkalífið Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Sjá meira
Lífshlaup hennar hefur verið erfitt á köflum en á sama tíma einnig mjög spennandi og hefur Halldóra upplifað ótrúlegustu hluti. Sem barn flutti hún mikið og upplifði oft á tíðum algjört rótleysi. Hún var lögð í einelti í grunnskóla, upplifði kvíða og var almennt mjög lítil í sér. Hún var vinafá og upplifði brotna sjálfsmynd og reyndi mikið fá fólk til að taka sig í sátt. Halldóra er alin upp af einstæðri móður. Halldóra er gestur vikunnar í Einkalífinu. Líf Halldóru hefur aftur á mótið litast af lygilegum tilviljunum og hefur hún gert hluti sem mjög fáir hafa endurleikið. Þetta ræðir hún í þættinum þegar 29 mínútur eru liðnar af þættinum. Hér að neðan má lesa um nokkra hluti sem hún hefur upplifað en í þættinum eru fleiri sögur og þær eru sumar með hreinum ólíkindum: Fór á Óskarinn 2009 og segir lygilega sögu hvernig hún endaði þar. Söng á sviði með Annie Lennox, Peter Gabriel, Robert Plant og Slash. Á mynd af sér með Nelson Mandela Bjó við hliðina á Dick Cheney árið 2011 Ætlaði að verða fræg leikkona og lék vændiskonu í BBC þættinum The Vice Í þættinum hér að ofan fer Halldóra í gegnum nokkuð erfiða æsku, hvernig hún fann sig aldrei í menntakerfinu, erfileika í tengslum við fíkniefni, barneignir og móðurhlutverkið og svo segir hún nokkrar lygilegar sögur, eins og þegar hún fór á Óskarinn.
Einkalífið Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Sjá meira