500. landsleikurinn framundan: Aron Einar tvöfalt oftar fyrirliði en næsti maður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2021 15:31 Aron Einar Gunnarsson hefur verið í leiðtogahlutverki hjá landsliðinu í næstum því heilan áratug. Hér er hann fyrir framan hópinn á EM í Frakklandi 2016. EPA/GEORGI LICOVSKI Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi í kvöld og Vísir heldur áfram að skoða nokkur met landsliðsins í þessu fyrstu 499 leikjum. Einn maður hefur verið langoftast fyrirliði íslenska liðsins. Aron Einar Gunnarsson hefur verið fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í næstum því áratug og er fyrir löngu búinn að eignast metið yfir flesta leiki sem fyrirliði liðsins. Aron Einar Gunnarsson mun leiða íslenska landsliðið inn á völlinn í 63. sinn á MSV-Arena í Duisburg í kvöld. Aron Einar var fyrst fyrirliði íslenska landsliðsins í leik á móti Frökkum 27. maí 2012 en hann var þá aðeins nýorðinn 23 ára og bara að leika sinn 27. landsleik. Good morning. How are you doing today? pic.twitter.com/Cnb5oeSJXu— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 24, 2021 Aron var hins vegar fæddur fyrirliði og hann hefur verið aðalfyrirliði íslenska landsliðsins síðan. Nú er svo komið að Aron Einar hefur verið fyrirliði í 62 af 91 landsleik sínum fyrir Íslands eða í 68 prósent leikjanna. Í þremur öðrum leikjum hefur hann síðan tekið við fyrirliðabandið þegar hann kom inn á sem varamaður. Þetta hlutfall á aðeins eftir að hækka því það er ekki að sjá það fyrir að fyrirliðabandið verið tekið aftur af Aroni Einari. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Aron Einar bætti metið yfir flesta leiki sem fyrirliði þegar hann leiddi liðið inn á völlinn í 32. sinn á móti Noregi í Osló 1. júní 2016. Eiður Smári Guðjohnsen hafði jafnaði met fyrr á því ári en Atli Eðvaldsson átti metið í langan tíma og tók það á sínum tíma af bróður sínum Jóhannesi Eðvaldssyni. Aron Einar á þó enn nokkur ár í því að ná Eiði Smára í árafjölda sem fyrirliði. Eiður Smári bar nefnilega fyrirliðaband landsliðsins með næstum því þrettán ára millibili. Eiður var fyrst fyrirliði 2003 og í síðasta skiptið árið 2016. Leikmenn sem hafa oftast verið fyrirliðar Íslands frá upphafi leiks: Aron Einar Gunnarsson 62 leikir Atli Eðvaldsson 31 leikur Eiður Smári Guðjohnsen 31 leikur Guðni Bergsson 30 leikir Jóhannes Eðvaldsson 27 leikir Hermann Hreiðarsson 24 leikir Ríkharður Jónsson 24 leikir Marteinn Geirsson 22 leikir Eyjólfur Sverrisson 19 leikir Sigurður Jónsson 18 leikir Gylfi Þór Sigurðsson 12 leikir HM 2022 í Katar Tímamót KSÍ Tengdar fréttir 500. landsleikurinn framundan: Átta hafa átt leikjametið frá árinu 1953 Rúnar Kristinsson er sá eini sem hefur spilað yfir hundrað landsleiki fyrir Íslands en það gæti breyst á árinu 2021. 24. mars 2021 14:00 500. landsleikurinn framundan: Eiður Smári hefur deilt efsta sæti markalistans með öðrum í 932 daga Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið markahæsti landsliðsmaður Íslands í rúm fjórtán ár en hann hefur þó ekki alltaf verið einn á toppnum. 23. mars 2021 14:30 500. landsleikurinn fram undan: Sá eini sem hefur spilað fyrir sautján ára afmælið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Skagamaðurinn Sigurður Jónsson er sá yngsti sem hefur spilað fyrir íslenska A-landsliðið. 22. mars 2021 15:30 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson hefur verið fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í næstum því áratug og er fyrir löngu búinn að eignast metið yfir flesta leiki sem fyrirliði liðsins. Aron Einar Gunnarsson mun leiða íslenska landsliðið inn á völlinn í 63. sinn á MSV-Arena í Duisburg í kvöld. Aron Einar var fyrst fyrirliði íslenska landsliðsins í leik á móti Frökkum 27. maí 2012 en hann var þá aðeins nýorðinn 23 ára og bara að leika sinn 27. landsleik. Good morning. How are you doing today? pic.twitter.com/Cnb5oeSJXu— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 24, 2021 Aron var hins vegar fæddur fyrirliði og hann hefur verið aðalfyrirliði íslenska landsliðsins síðan. Nú er svo komið að Aron Einar hefur verið fyrirliði í 62 af 91 landsleik sínum fyrir Íslands eða í 68 prósent leikjanna. Í þremur öðrum leikjum hefur hann síðan tekið við fyrirliðabandið þegar hann kom inn á sem varamaður. Þetta hlutfall á aðeins eftir að hækka því það er ekki að sjá það fyrir að fyrirliðabandið verið tekið aftur af Aroni Einari. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Aron Einar bætti metið yfir flesta leiki sem fyrirliði þegar hann leiddi liðið inn á völlinn í 32. sinn á móti Noregi í Osló 1. júní 2016. Eiður Smári Guðjohnsen hafði jafnaði met fyrr á því ári en Atli Eðvaldsson átti metið í langan tíma og tók það á sínum tíma af bróður sínum Jóhannesi Eðvaldssyni. Aron Einar á þó enn nokkur ár í því að ná Eiði Smára í árafjölda sem fyrirliði. Eiður Smári bar nefnilega fyrirliðaband landsliðsins með næstum því þrettán ára millibili. Eiður var fyrst fyrirliði 2003 og í síðasta skiptið árið 2016. Leikmenn sem hafa oftast verið fyrirliðar Íslands frá upphafi leiks: Aron Einar Gunnarsson 62 leikir Atli Eðvaldsson 31 leikur Eiður Smári Guðjohnsen 31 leikur Guðni Bergsson 30 leikir Jóhannes Eðvaldsson 27 leikir Hermann Hreiðarsson 24 leikir Ríkharður Jónsson 24 leikir Marteinn Geirsson 22 leikir Eyjólfur Sverrisson 19 leikir Sigurður Jónsson 18 leikir Gylfi Þór Sigurðsson 12 leikir
Leikmenn sem hafa oftast verið fyrirliðar Íslands frá upphafi leiks: Aron Einar Gunnarsson 62 leikir Atli Eðvaldsson 31 leikur Eiður Smári Guðjohnsen 31 leikur Guðni Bergsson 30 leikir Jóhannes Eðvaldsson 27 leikir Hermann Hreiðarsson 24 leikir Ríkharður Jónsson 24 leikir Marteinn Geirsson 22 leikir Eyjólfur Sverrisson 19 leikir Sigurður Jónsson 18 leikir Gylfi Þór Sigurðsson 12 leikir
HM 2022 í Katar Tímamót KSÍ Tengdar fréttir 500. landsleikurinn framundan: Átta hafa átt leikjametið frá árinu 1953 Rúnar Kristinsson er sá eini sem hefur spilað yfir hundrað landsleiki fyrir Íslands en það gæti breyst á árinu 2021. 24. mars 2021 14:00 500. landsleikurinn framundan: Eiður Smári hefur deilt efsta sæti markalistans með öðrum í 932 daga Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið markahæsti landsliðsmaður Íslands í rúm fjórtán ár en hann hefur þó ekki alltaf verið einn á toppnum. 23. mars 2021 14:30 500. landsleikurinn fram undan: Sá eini sem hefur spilað fyrir sautján ára afmælið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Skagamaðurinn Sigurður Jónsson er sá yngsti sem hefur spilað fyrir íslenska A-landsliðið. 22. mars 2021 15:30 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjá meira
500. landsleikurinn framundan: Átta hafa átt leikjametið frá árinu 1953 Rúnar Kristinsson er sá eini sem hefur spilað yfir hundrað landsleiki fyrir Íslands en það gæti breyst á árinu 2021. 24. mars 2021 14:00
500. landsleikurinn framundan: Eiður Smári hefur deilt efsta sæti markalistans með öðrum í 932 daga Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið markahæsti landsliðsmaður Íslands í rúm fjórtán ár en hann hefur þó ekki alltaf verið einn á toppnum. 23. mars 2021 14:30
500. landsleikurinn fram undan: Sá eini sem hefur spilað fyrir sautján ára afmælið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Skagamaðurinn Sigurður Jónsson er sá yngsti sem hefur spilað fyrir íslenska A-landsliðið. 22. mars 2021 15:30