Telur íslenskt lambakjöt henta vel í lamba-salamí Kristján Már Unnarsson skrifar 22. mars 2021 20:54 Roberto Tariello, eigandi kjötvinnslunnar Tariello ehf. í Þykkvabæ. Einar Árnason Aflagt sauðfjársláturhús í Þykkvabæ hefur öðlast nýtt hlutverk; sem salamí-gerð að ítölskum hætti. Þar er Ítali meðal annars að þróa salamí úr íslensku lambakjöti. Aldarfjórðungur er liðinn frá því sláturhúsið í Þykkvabæ var síðast í fullum dampi. Í fréttum Stöðvar 2 mátti sjá að núna er aftur kominn kjötiðnaður í húsið. Gamla sláturhúsið í Þykkvabæ.Einar Árnason Hann heitir Roberto Tariello sem sá ný not fyrir sláturhús bændanna í Þykkvabæ. Hann svarar okkur á íslensku, segist vera frá Suður-Ítalíu og hafa komið til Íslands árið 2008. Roberto kýs að nota enskuna til að útskýra hversvegna hann vildi byggja upp í Þykkvabæ. „Aðalástæðan var þetta hús. Heimamenn voru mjög ánægðir með hugmyndina því húsið var í eigu nokkurra bænda hérna í Þykkvabænum. Þeir buðu mér þetta hús, ég þurfti bara að standsetja það til að það yrði tilbúið fyrir vinnsluna. Ég hef ekki enn lokið við það.“ Séð yfir Þykkvabæ. Gamla sláturhúsið er fyrir miðri mynd.Einar Árnason Roberto býr einkum til ítalskt salami úr íslensku kjöti en salami er aðallega gert úr svínakjöti. Hann er óhræddur að þróa nýjar vörur, eins og lamba salamí. „Ég held að gæði lambakjötsins á Íslandi séu mjög mikil, að það sé betra en á Ítalíu. Á Ítalíu er ekki framleitt lamba-salamí en ég held að það gangi á Íslandi með því að nota þetta hráefni,“ segir Roberto. Hann er meðal viðmælenda þáttarins Um land allt, sem fjallar um kartöflusamfélagið í Þykkvabæ. Útdrátt úr þættinum í fréttum Stöðvar 2 má sjá hér: Um land allt Rangárþing ytra Matvælaframleiðsla Landbúnaður Svínakjöt Kartöflurækt Tengdar fréttir Þykkvbæingar alræmdir fyrir að éta annarra manna hross Þjóðskáldið Matthías Jochumsson, þá prestur í Odda á Rangárvöllum, hafði lítið álit á Þykkvbæingum og kallaði þá hrossætur sem svæfu á hundaþúfum. 21. mars 2021 21:42 Kartöflukofarnir þróast upp í afkastamikil verksmiðjubú Kartöflubændum í Þykkvabæ hefur á síðustu áratugum fækkað úr fjörutíu niður í tíu. Samhliða hefur kartöfluræktin þróast úr einföldum einyrkjabúskap í verksmiðjubú með tugmilljóna króna fjárfestingum í tækjum og húsnæði. 18. september 2020 22:58 Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Erlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Fleiri fréttir „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Sjá meira
Aldarfjórðungur er liðinn frá því sláturhúsið í Þykkvabæ var síðast í fullum dampi. Í fréttum Stöðvar 2 mátti sjá að núna er aftur kominn kjötiðnaður í húsið. Gamla sláturhúsið í Þykkvabæ.Einar Árnason Hann heitir Roberto Tariello sem sá ný not fyrir sláturhús bændanna í Þykkvabæ. Hann svarar okkur á íslensku, segist vera frá Suður-Ítalíu og hafa komið til Íslands árið 2008. Roberto kýs að nota enskuna til að útskýra hversvegna hann vildi byggja upp í Þykkvabæ. „Aðalástæðan var þetta hús. Heimamenn voru mjög ánægðir með hugmyndina því húsið var í eigu nokkurra bænda hérna í Þykkvabænum. Þeir buðu mér þetta hús, ég þurfti bara að standsetja það til að það yrði tilbúið fyrir vinnsluna. Ég hef ekki enn lokið við það.“ Séð yfir Þykkvabæ. Gamla sláturhúsið er fyrir miðri mynd.Einar Árnason Roberto býr einkum til ítalskt salami úr íslensku kjöti en salami er aðallega gert úr svínakjöti. Hann er óhræddur að þróa nýjar vörur, eins og lamba salamí. „Ég held að gæði lambakjötsins á Íslandi séu mjög mikil, að það sé betra en á Ítalíu. Á Ítalíu er ekki framleitt lamba-salamí en ég held að það gangi á Íslandi með því að nota þetta hráefni,“ segir Roberto. Hann er meðal viðmælenda þáttarins Um land allt, sem fjallar um kartöflusamfélagið í Þykkvabæ. Útdrátt úr þættinum í fréttum Stöðvar 2 má sjá hér:
Um land allt Rangárþing ytra Matvælaframleiðsla Landbúnaður Svínakjöt Kartöflurækt Tengdar fréttir Þykkvbæingar alræmdir fyrir að éta annarra manna hross Þjóðskáldið Matthías Jochumsson, þá prestur í Odda á Rangárvöllum, hafði lítið álit á Þykkvbæingum og kallaði þá hrossætur sem svæfu á hundaþúfum. 21. mars 2021 21:42 Kartöflukofarnir þróast upp í afkastamikil verksmiðjubú Kartöflubændum í Þykkvabæ hefur á síðustu áratugum fækkað úr fjörutíu niður í tíu. Samhliða hefur kartöfluræktin þróast úr einföldum einyrkjabúskap í verksmiðjubú með tugmilljóna króna fjárfestingum í tækjum og húsnæði. 18. september 2020 22:58 Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Erlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Fleiri fréttir „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Sjá meira
Þykkvbæingar alræmdir fyrir að éta annarra manna hross Þjóðskáldið Matthías Jochumsson, þá prestur í Odda á Rangárvöllum, hafði lítið álit á Þykkvbæingum og kallaði þá hrossætur sem svæfu á hundaþúfum. 21. mars 2021 21:42
Kartöflukofarnir þróast upp í afkastamikil verksmiðjubú Kartöflubændum í Þykkvabæ hefur á síðustu áratugum fækkað úr fjörutíu niður í tíu. Samhliða hefur kartöfluræktin þróast úr einföldum einyrkjabúskap í verksmiðjubú með tugmilljóna króna fjárfestingum í tækjum og húsnæði. 18. september 2020 22:58