Viðar nýr framkvæmdastjóri Kaptio Atli Ísleifsson skrifar 22. mars 2021 09:08 Viðar Svansson var einn af stofnendum Tempo. Kaptio Viðar Svansson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Kaptio. Hann hefur starfað við alþjóðlega hugbúnaðargerð síðastliðin fimmtán ár. Kaptio var stofnað árið 2012 og er alþjóðlegt hugbúnaðarfyrirtæki á sviði bókunar- og viðskiptatengslahugbúnaðar fyrir ferðaþjónustu. Höfuðstöðvar félagsins eru í Reykjavík og er það með starfsemi meðal annars í Bretlandi og Kanada. Í tilkynningu kemu fram að Viðar hafi verið einn af stofnendum Tempo og leiddi þróun hugbúnaðar félagsins sem framkvæmdastjóri tækni og vöru og nú síðast sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar. „Viðar flutti nýverið til Íslands frá Montréal í Kanada þar sem hann bjó um árabil og sótti sér dýrmæta reynslu við sókn fyrirtækja vestanhafs. Viðar hefur mikla ástríðu fyrir upplýsingatækni í ferðaþjónustu og veitti íslenskri ferðaþjónustu ráðgjöf varðandi vefviðmótsgerð á árum áður, leiddi þróun á bókunarhugbúnaði Icelandair og var ábyrgur fyrir hugbúnaði tengdum Inspired By Iceland herferð Íslandsstofu. Viðar er með M.Sc. gráðu í tölvunarfræði frá Oxford Háskóla og B.Sc. gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum á Akureyri. Meðan á dvöl hans við Oxford háskóla stóð, sótti hann starfsnám hjá Google og stundaði nám í nýsköpunarfræðum við Saïd Business School,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Upplýsingatækni Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Kaptio var stofnað árið 2012 og er alþjóðlegt hugbúnaðarfyrirtæki á sviði bókunar- og viðskiptatengslahugbúnaðar fyrir ferðaþjónustu. Höfuðstöðvar félagsins eru í Reykjavík og er það með starfsemi meðal annars í Bretlandi og Kanada. Í tilkynningu kemu fram að Viðar hafi verið einn af stofnendum Tempo og leiddi þróun hugbúnaðar félagsins sem framkvæmdastjóri tækni og vöru og nú síðast sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar. „Viðar flutti nýverið til Íslands frá Montréal í Kanada þar sem hann bjó um árabil og sótti sér dýrmæta reynslu við sókn fyrirtækja vestanhafs. Viðar hefur mikla ástríðu fyrir upplýsingatækni í ferðaþjónustu og veitti íslenskri ferðaþjónustu ráðgjöf varðandi vefviðmótsgerð á árum áður, leiddi þróun á bókunarhugbúnaði Icelandair og var ábyrgur fyrir hugbúnaði tengdum Inspired By Iceland herferð Íslandsstofu. Viðar er með M.Sc. gráðu í tölvunarfræði frá Oxford Háskóla og B.Sc. gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum á Akureyri. Meðan á dvöl hans við Oxford háskóla stóð, sótti hann starfsnám hjá Google og stundaði nám í nýsköpunarfræðum við Saïd Business School,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Upplýsingatækni Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira