Stoðsending á Eið Smára ein af bestu tilþrifum Ronaldinho í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2021 11:31 Eiður Smári Guðjohnsen og Ronaldhino fagna marki saman. Þeir náðu oft vel saman hjá Barcelona. Getty/Harry How Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Ronaldinho átti afmæli í gær og það þótti mörgum við hæfi að hendi í tilþrifapakka á samfélagsmiðlum. Ronaldinho hélt upp á 41 árs afmælið sitt í gær en kappinn var mikill skemmtikraftur inn á fótboltavellinum þegar hann var upp á sitt besta. Twitter síða Meistaradeildarinnar birti í gær bestu tilþrifin hjá Ronaldinho í leikjum hans í Meistaradeildinni í tilefni afmælisins. Ronaldinho vann Meistaradeildina með Barcelona árið 2006. Hann spilaði alls 47 leiki í Meistaradeildinni og var með 18 mörk og 14 stoðsendingar í þeim. Eina af þessum stoðsendingum komst á tilþrifalistann en hún var í leik á móti Chelsea í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 31. októtber 2006. 8 Ronaldinho assist for Eidur Gudjohnsen @FCBarcelona | @10Ronaldinho | #UCL pic.twitter.com/k6OJdxMFch— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) March 21, 2021 Ronaldinho gerði fór þá illa með bakvörðinn Khalid Boulahrouz og sendi utanfótarsendingu inn í markteig þar sem Eiður Smári átti ekki neinum vandræðum með að setja boltann í markið. Eiður Smári kom Chelsea þarna í 2-1 á 58. mínútu á móti sínum gömlu félögum í Chelsea en Didier Drogba náði að tryggja Chelsea jafntefli með marki í uppbótatíma. Það má sjá þessa stoðsendingu Ronaldinho á Eið Smára hér fyrir ofan. Barcelona fór í sextán liða úrslitin þetta tímabil en datt út á móti Liverpool. Þegar Eiður Smári vann síðan Meistaradeildina með Barcelona vorið 2009 þá var Ronaldinho farinn frá félaginu. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti „Þetta er bara gullfallegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Sjá meira
Ronaldinho hélt upp á 41 árs afmælið sitt í gær en kappinn var mikill skemmtikraftur inn á fótboltavellinum þegar hann var upp á sitt besta. Twitter síða Meistaradeildarinnar birti í gær bestu tilþrifin hjá Ronaldinho í leikjum hans í Meistaradeildinni í tilefni afmælisins. Ronaldinho vann Meistaradeildina með Barcelona árið 2006. Hann spilaði alls 47 leiki í Meistaradeildinni og var með 18 mörk og 14 stoðsendingar í þeim. Eina af þessum stoðsendingum komst á tilþrifalistann en hún var í leik á móti Chelsea í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 31. októtber 2006. 8 Ronaldinho assist for Eidur Gudjohnsen @FCBarcelona | @10Ronaldinho | #UCL pic.twitter.com/k6OJdxMFch— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) March 21, 2021 Ronaldinho gerði fór þá illa með bakvörðinn Khalid Boulahrouz og sendi utanfótarsendingu inn í markteig þar sem Eiður Smári átti ekki neinum vandræðum með að setja boltann í markið. Eiður Smári kom Chelsea þarna í 2-1 á 58. mínútu á móti sínum gömlu félögum í Chelsea en Didier Drogba náði að tryggja Chelsea jafntefli með marki í uppbótatíma. Það má sjá þessa stoðsendingu Ronaldinho á Eið Smára hér fyrir ofan. Barcelona fór í sextán liða úrslitin þetta tímabil en datt út á móti Liverpool. Þegar Eiður Smári vann síðan Meistaradeildina með Barcelona vorið 2009 þá var Ronaldinho farinn frá félaginu.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti „Þetta er bara gullfallegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki